Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 47 I DAG BBIPS Umsjón Guóinundur Páll Arnarson EITT mikilvægasta atriðið í vörn er að telja slagi sagn- hafa. Fáðu þér sæti í vest- ur, í vörn gegn þremur gröndum. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 652 ¥ KG6 ♦ Á98 ♦ D864 Vestur ♦ 94 ¥ Á972 ♦ D754 II * KG5 Vestur Norður Austur Suður - - 1 spaði* Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 grönd * Fimmlitur. Allir pass Útspil: Tígulfjarki. Sagnhafi drepur tígultíu makkers með kóng og spilar hjarta upp á kóng blinds. Þaðan spilar hann spaða á gosann heima. Og svo aftur hjarta að blindum. Taktu við. Spilið kom upp á Evrópu- móti fyrir alllögu, en þar var Portúgalinn Antunes með spil vesturs. Hann staldraði við og tók að telja slagi. Að öllum líkindum var sagn- hafi með fimm örugga slagi á spaða. Spaðalitur suðurs gæti verið hvort heldur ADGxx eða ÁKGxx. Sagn- hafi á bersýnilega tvo slagi á tígul, og einn hefur hann þegar fengið á hjarta. Þetta telur upp í átta slagi. Og suður væri viti sínu fjær ef hann ætti ekki hjartadrottn- ingu. Að þessu athuguðu er ljóst að vörnin verður að hafa snör handtök og eina vonin liggur í því að taka strax fjóra slagi á lauf. Antunes rauk upp með hjartaás og skipti yfir í lauf- gosa: Norður ♦ 652 ¥ KG6 ♦ Á98 ♦ D864 Vestur ♦ 94 ¥ Á972 ♦ D754 ♦ KG5 Austur ♦ D103 ¥ 1084 ♦ G103 ♦ Á1073 Suður ♦ ÁKG87 ¥ D53 ♦ K62 ♦ 92 Við því átti sagnhafi ekk- ert svar. Hann lét drottning- una, en austur drap, spilaði laufi upp á kóng vesturs, sem aftur sendi lauffimmu í gegnum 86 blinds að 107 makkers. Pennavinir PÓLSKUR piltur vill skrifast á við 15-16 ára pilta eða stúlkur. Hefur áhuga á sögu og landa- fræði: Jakub Jarco, Wroclaw, Drzewieckigo 44/8, Kod. 54-129, Poland. Ast er.. u. að sættast ÁÐUR en þið rífist. TM Reg U.S. Pal. Ofl. — all riflhts reserved (c) 1996 Los Angeles Timos Syndicate Arnað heiila fTrkÁRA afmæli. Á I Umorgun, miðviku- daginn 28. ágúst, verður sjötug Sigurrós Gísladótt- ir, Ásgarði 27. Eiginmaður hennar er Björn Eiðsson. Þau hjónin taka á móti ættingjum og vinnum á af- mælisdaginn í Rafveitu- heimilinu v/Elliðaár milli kl. 18 og 21. Ljósm. Norðurmynd, Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 20. júlí í Dalvíkur- kirkju af sr. Hannesi Emi Blandon Kristín Björk Þórsdóttir og Hilmar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Reynihólum 14, Dalvík. Ljósm.st. Óskars Björgvinss.Vestm. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum af sr. Jónu Hrönn Bolladóttur Hrefna Einarsdóttir og Pétur Jónsson. Heimili þeirra er í Sólhlíð 5, Vest- mannaeyjum. SKAK Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Bryndís Ólafs- dóttir og Sigurður Björns- son. Þau eru búsett í Reykjavík. IJmsjón Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur. ÞAÐ var sannkölluð meist- araheppni yfir Rúmenum í viðureigninni við ísiand í næstsíðustu umferð á Ólymp- íumóti 16 ára og yngri. Gabriel Mateuta (2.265), Rúmeníu, hafði hvítt og átti leik, en Bragi Þorfinnsson (2.155) var með svart. Bragi átti vinningsstöðu, en lék síð- ast 37. - Dc5 - c6?? Örugg- ast var 37. - Dc2 og svartur fær vænlegt endatafl. 38. Hxg7+? (Einfaldara var 38. Dxd4! og hvítur vinnur) 38. - Kh8 (Eftir 38. - Kxg7 39. Dg5+ faila bæði svarti hrókurinn á d8 og riddarinn á d4 með skák) 39. Dg5 - e3+ 40. Kh3 - Re6? (Það var hægt að haida jafntefli með 40. - Rf3!) 41. De7! (Vinnur, en 41. Hxh7+! var fallegri leið) 41. - Rf8 42. Df7 og svartur gafst upp því mátið blasir við. Þetta olli því að ísland tap- aði 1V2-2 V2 fyrir Rúmenum. Árangur einstakra meðlima íslensku sveitarinnar á mót- inu var þessi: 1. borð: Jón Viktor Gunnarsson, 5'/2 v. af 9, 2. borð: Einar Hjaiti Jensson 3 v. af 8, 3. borð: Bergsteinn Einarsson 4'/2 v. af 8, 4. borð: Bragi Þorfinns- son 6 v. af 9 og varamaður var yngsti meðlimur sveitar- innar, Davíð Kjartansson sem fékk hálfan vinning úr tveim- ur skákum. Farsi 2-»v-v,v*v,V*w-w.....v. 0199« Fifcuo C«rtoon»A)l«tflbu>»d by UnMraal Pwi Syrelcw UJ/A/S6í-/4íS/C<50í--r«AÆr „þe.tt<x. SkrifsbofusJcipuUk# fclli. kr&mic! \jci 9k°/o CkU.ro. þiLrajjruXrc>tbcknsux. icrrv 'ríoru rtyno/ar." STJ ÖRNUSPA eftir Frances Drake ÍYJA Afmælisbarn dagsins: Þú setur markið hátt, og góðir hæfileikar þínir nýtast þér vel. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu að engu óðslega við lausn á erfiðu verkefni í dag. Kynntu þér alla málavexti áður en þú leggur til atlögu. Naut (20. apríl - 20. maí) Framkvæmdir, sem þú ert að íhuga, kosta meira en þú ætlaðir, svo þú leitar leiða til að fjármagna þær. Leitin ber árangur. Tvíburar (21. mai- 20. júnl) í» Þér berst tilboð um við- skipti, sem geta gefið vel af sér. Ovæntar frístundir nýt- ast ástvinum vel til að skemmta sér saman. Krabbi (21. júní — 22. júlf) HH0 Góðar fréttir berast varðandi vandamál, sem hefur valdið þér nokkrum áhuggjum. Þú ættir að nota kvöldið til hvíldar heima. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú glímir við erfitt viðfangs- efni, og lausnin finnst með góðri aðstoð starfsfélaga. Sýndu þrasgjörnun vini þol- inmæði í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Vinur vill fá þig til þátttöku í viðskiptum, sem geta verið fjárhagslega varasöm. Gættu þess að láta ekki glepjast. Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður að vega og meta það sem þú heyrir í dag, því sumir segja ekki allan sann- leikann. Láttu skynsemina ráða ferðinni. Sporödreki (23.okt. - 21. nóvember) Þú tekur daginn snemma, og kemur miklu í verk árdeg- is. Þegar á daginn líður gefst þér tækifæri til að slaka á í vinahópi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinátta og fjármál geta ver- ið varasöm blanda, og þú ættir að hafa það hugfast í dag. Sumum býðst óvænt tækifæri til að ferðast. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki er víst að starf, sem þér býðst, henti þér fyllilega Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur afdrifaríka ákvörð- un. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það þjónar ekki hagsmunum þínum að taka óþarfa áhættu í fjármálum í dag. Til eru traustari leiðir til að bæta afkomuna. Fiskar (19. febrúar-20. mars) HSé Samband ástvina er með ein dæmum gott, en gættu þess að lofa engu, sem þú getur ekki staðið við. Góðar fréttir berast i kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ljósmyndasýning Morgunblaðsins ÓLYMPÍULEIKARNIR j Ólympíuleikar eru stærsta íþróttahátíð ! oTImpiTm sem fram fer í veröldinni. Á fjögurra ára fresti safnast íþróttamenn hvaðanæva úr heiminum saman á einum stað og reyna með sér í fjölmörgum greinum; allir þeir bestu og fjölmargir aðrir, enda er það metnaðarmál hvers og eins að taka þátt í þessari miklu hátíð. Kristinn Ingvarsson, ljósmyndari, og Skapti Hallgrímsson, fféttastjóri íþrótta, voru í Atlanta meðan á Ólympíuleikunum stóð og í anddyri Morgunblaðshússins, Kringlunni 1, hefur verið komið upp yfirlitssýningu á völdum myndum sem Kristinn tók þar. Sýningin stendur til föstudagsins 30. ágúst og er opin á afgreiðslutíma blaðsins, kl. 8-18 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. Allar myndimar á sýningunni eru til sölu. MYNDASAFN Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km., upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús. Pontiac Trans Sport SE 3.8 L ‘92, sjálfsk., ek. 56 þ. km., ABS, rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 1.980 þús. Suzuki Swift Sedan GLXi 4x4, blár, 5 g., ek. 58 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 870 þús. Tilboðsv. 790 þús. Pontiac Grand Am ‘94, sjálfsk., blásans., ek. 43 þ. km., ABS, 2 líknarbelgir o.fl. V. 1.980 þús. Sk. ód. Geo Tracker SLE (Suzuki Vitara) ‘90, hvítur, 5 g., ek. 85 þ. mílur. V. 890 þús. SK. ód. BMW 3161 ‘92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Btlamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Mazda 626 2.0 GLX hatsback ‘91,5 g„ ek. 72 þ.km.V. 1.090 þús. Daihatsu Rocky D. Turbo ‘91, 5 g., ek. 125 þ. km. V. 1.350 þús. Nissan Pathfinder 2.4L ‘88, 5 g., ek. 135 þ. km. Fallegur jeppi. V. 1.080 þús. Subaru Legacy 2.0 station ‘96, hvítur, 5 g., ek. 6 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu, spoil er o.fl. V. 2,1 millj. Opel Astra 1.4i Station ‘96, blár, 5 g., ek. 2 þ. km. V. 1.380 þús. Hyundai Pony SE '94 rauður, 5g, ek. að eins 22 þ.km. Sem nýr. V. 780 þús. Nýr bfll: VW Golf GL. 2000i '96, 5 dyra, óekinn, 5 g, vínrauður. V. 1385 þús. Pontiac Trans Sport SE 3.8 L ‘92, sjálfsk., ek. 56 þ. km„ ABS, rafm. í öllu. V. 1.980 þús. Toyota Corolla XL HB ‘91, 3ja dyra, Ijósblár, ek. 110 þ. km„ 5 g. V. 590 þús. Sk. ód. VW Golf Grand ‘96, ek. aðeins 12 þ. km„ 3ja dyra, blár, 5 g„ álfelgur o.fl. V. 1.380 þús. Sk. ód. Renault Clio RT ‘92, blár, ek. 74 þ. km„ sjálf- sk., rafm. í rúðum o.fl., 5 d. V. 780 þús. Sk. ód. Toyota Corolla XLi ‘94, blár, 5 dyra, 5 g„ ek. 36 þ. km. V. 1.050 þús. Sk. ód. V.W Golf 1.4 GL ‘96, 5 dyra, rauður, 5 g„ ek. 8 þ. km„ 2 dekkjagangar. Sem nýr. V. 1.170 þús. Suzuki Swift GLi ‘92, 5 dyra, rauöur, 5 g„ ek. 65 þ. km. V. 690 þús. Honda Accord EX ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 75 þ. km. Gott eintak. V. 1.290 þús. Nissan Sunny SLX hatsback ‘92, rauður, sjálf- sk„ ek. aðeins 26 þ. km. V. 920 þús. Dodge Caravan SE ‘95, 7 manna, sjálfsk., ek. 20 þ. km. V. 2,6 millj. Honda Civic GL ‘88, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 71 þ. km„ spoiler o.fl. Gott eintak. V. 530 þús. MMC Galant GLSi Hlaðbakur 4x4 ‘91, 5 g., ek. 91 þ. km. V. 1.130 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km„ rafm. i rúðum, spoil er, álfelgur o.fl. Toppeintak. V. 920 þús. GMC Safari XT V-6 (4,3) 4x4 ‘91, steingr ár, siálfsk., álfelgur o.fl. 8 manna. Fallegur bíll. V. 1.950 þús. Volvo 940 GL ‘91, sjálfsk., ek. 47 þ. km„ rafm. I rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. MMC Lancer GLX Hlaðabakur ‘90, 5 g„ ek. 114 þ. km. V. 640 þús. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1.450 þús. Grand Cherokee Laredo 4.0L ‘95, rauð ur, sjálfs., ek. aðeins 20 þ. mílur. Einn m/öllu. V. 3,5 millj. Renault 21 Nevada 4x4 station ‘90, ek. 149 þ. km„ fjarst. samlæsingar, rafdr. rúður, vínrauður. Toppeintak. V. 790 þús. Toyota Hilux D. Cab diesel m/húsi ‘96, vín- rauöur, 5 g„ ek. 14 þ. km. Sem nýr. V. 2,4 millj. Dodge Grand Caravan V-6 LXT '93, 7 manna, sjálfsk., ek. 98 þ. mílur, leðirinnr., rafm. í öllu o.fl. Fallegur bíll. V. 1.980 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g„ ek. 9 þ. km„ 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Fjöldi bíla á mjög góðu verði. Bilaskipti oft möguleg. * l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.