Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSIIMS ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 45 Framkvæmdir við Skólavörðuholt Frá Frá Margréti Hallgrímsdóttur: FRAMKVÆMDAEFTIRLIT á veg- um Árbæjarsafns fór fram dagana 6. ágúst til 8. ágúst 1996 vegna framkvæmda við horn Eiríksgötu og Njarðargötu undir yfirumsjón borgarminjavarðar. Fylgst var með framkvæmdinni og jarðlög skoðuð. Þarna hafði áður orðið töluvert rask, m.a. vegna grjótnáms. Engar fornleifar var þarna að finna. Fyrirspurn kom um hina svokölluðu Steinkudys. Sagan Sagan á bak við Steinkudys er eftirfarandi. Árið 1805 staðfesti konungur dóm yfir Steinunni Sveinsdóttur og Bjarna Bjarnasyni frá Sjöundá vegna morðs á mökum sínum. Bjarni var líflátinn í Nor- egi, en Steinunn lést í fangahúsinu við Arnarhól þá 36 ára gömul. Sam- fangar hennar voru kvaddir til að dysja líkið í Arnarhólsholti (nú Skólavörðuholti). Staðurinn var val- inn suðaustur af þar sem nú er Leifstytta (áður Skólavarðan). Steinkudys var í alfaraleið og fylgdu vegfarendur þeim forna sið að kasta steini í dysina. Þegar hafn- argerðin hófst 1913 var gijót tekið úr Skólavörðuholti og svo fór að dysin stóð á tveggja metra stöpli. Var þá ákveðið að ijúfa dysina. Kistan með líkinu var flutt á Þjóð- minjasafn íslands. Eftir nokkra umræðu var ákveðið að jarða líkið í vígðum reit og fór sú útför fram í kirkjugarðinum við Suðurgötu. BÓKASUMAR VAKÁ-HELGAFELL • Lifandi útgáfa - í 15 ár • Lesum i Steinunn Sveinsdóttir hvílir því nú í vígðri mold. Hins vegar má segja að staðurinn þar sem áður var Steinkudys hafi sögulegt gildi og væri vert að minna á þessa sögu með einhverju móti, t.d. litlu skilti. MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR, borgarminjavörður. 1 ff dHP W9 WWW 9 0'f \z r i • ■ ! SAMKVÆMIS ■ LEIKIR s fyrir hresst fóik H J a öilum aldri m 1 m m m m m m m m m Vaka-Helgafeli m su mn a r Drengjakór Laugarneskirkj u auglýsir eftir áhugasömum drengjum frá 8 ára aldri í kórinn. Framundan eru mörg spennandi verkefni. Æfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.15-19.00. Innritun og prófun fer fram sunnudaginn 1. september í Laugarneskirkju milli kl. 18.00 og 20.00. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 564-1380 (Friðrik) eftir kl. 19.00. - kjarni málsins! tyrir fnysf/. og kæW® KÆLITÆKNIll Skógarhlíð 6, sími 561 4580 Glœsileg kristallsglös 'V-L/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjofina - MEIRIHÁTTAR C-VÍTAMIN MEÐ KALKl Fólk kaupir ESTER C-Vitam. aftur og aftur. EC-200 EC-500 EYKUR ÚTHALD OG VELLÍÐAN ÁHRIFARÍKUR HÁRKÚR fyrir hár, húö og neglur Vitamín, steinefni amínósýrur og prótein. Hugsaöu vel um háriö. Fæst í heilsubúðum, mörgum apótekum og mörkuðum BÍÓ-SELEN UMB: SÍMI 557 6610 Opnum bílskúrinn í fyrramálið kl. 8.00! Verið velkomin á bílskúrsdagana! SKARAK FKAMtíK Póstsendum samdægurs Snorrabraut 60 • Sími 561 2045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.