Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Arsþing Bandalags kennara á Norður- landi eystra Menntun fyrir framtíðina ÁRLEGT haustþing Bandalags kennara á Norðurlandi eystra verð- ur haldið að Laugum í Reykjadal dagana 30. og 31. ágúst. Aðalefni haustþingsins tengist þeim tíma- mótum er urðu 1. ágúst síðastliðinn og er yfirskrift þingsins Menntun fyrir framtíðina. Flutt verða erindi um þetta efni og verða þau nánar til umræðu í smærri hópum út frá mismunandi áherslum, s.s. íslensku, raungrein- um, list- og verkgreinum sem og áherslu á vinnubrögð og atvinnulíf- ið. Þingið verður sett á föstudag og þá flytja Stefán Baldursson, skrif- stofustjóri menntamála og lista í menntamálaráðueytinu, Jón Bald- vin Hannesson, forstöðumaður Skólaþjónustu Eyþings, Einar Njálsson, formaður Eyþings, og Guðrún Ebba Ólafsdóttir, varafor- maður KÍ, ávörp. Dr. Þórólfur Þórlindsson flytur fyrirlestur sem nefnist Menntun fyrir framtíðina, skólinn á 21. öld. Baldur Sigurðsson lektor flytur fyr- irlestur um móðurmál, iðkun eða kennslu, Anna Kristjánsdóttir ræðir um áhrif tækniþróunar á notkun stærðfræði, Gerður G. Óskarsdóttir fjallar um verkmenntir og listir í samkeppni við bóknám, Jón Þórðar- son, formaður stjórnar Utgerðarfé- lags Akureyringa, fjallar um grunn- menntun fyrir atvinnulífið og að kenna þjóðfélagsþegnum næstu aldar, heildstæð kennsla og skap- andi starf er heiti á fyrirlestri Lilju M. Jónsdóttur æfingakennara. Haustþing bandalagsins eru jafn- an vel sótt af grunnskólakennurum og skólastjórum á Norðurlandi, en um er að ræða eina stærstu faglegu ráðstefnu sem haldin er árlega á svæðinu. ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 13 UMHVERFISVÆN PUDTTflVEL Minna vatn Minni orka Lægri rekstrarkostnaður Creda 1000 SNÚNINGA CREDA ÞVOTTAVÉL Á KYNNINGARVERÐI AÐEINSj 49.900 . STGR BRESK GÆBAFRAMLEiBSLA TAKMARKAÐ MAGN íolun r þvottinn stbóugt 0/500 snúninfla vm ,laus Hit‘is,i"ir larkerfi ikur 5 Kg RflFTíEKJflUERZLUN ISLflNDS If SKUTUVOGI 1, SIMI 568 8660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.