Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ I 1 Þær eru ungar, II 1 sexí og kyngir magnaðar P* Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll. Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryll- ingsleg spennumynd eftir leikstjóra Three- |ome" The Craft" var 6500 551 6500 551 simi NORNAKLIKAN ERTU BÚIN AÐ SJÁ NORNAKLÍKUNA., ALLIR ERU AE> TALA U.M HANA. ALLIR VILJA SÁ HANA. OLLUM LIKAR VEL VIÐ HANA ÞU HEYRIR MUNINN; /DD/ Sýnd í kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd vegna fjölda áskorana i A-sal kl. 7 til 29. ágúst Sýnd kl. 5 og 11. B. i. 12. ára. sýnd kl. 9 Sýnd kl. 6.45 Miðaverð kr.300. Hestur da Vincis stækkaður ► HARRY Bachmann frá Beacon í New York vinnur hér að styttu af hesti sem gerð er eftir teikningum ít- alska listamannsins Leonardo da Vinci sem hann gerði árið 1482. Styttan er rúmlega sjö metra há. Þegar smíði hennar lýkur verður hún send til Ital- íu þar sem hún mun prýða Sforza-kast- alann í Mílanó. Kappakstur með sólarorku KAPPAKSTUR á bílum knúðum sólarorku fór fram á Senrihama ströndu í Japan um helgina. 59 jap- önsk lið og tíu erlend tóku þátt í keppninni sem fór fram á sjö kíló- metra langri braut. Bíll frá George Washington háskólanum vann fyrri hluta keppninnar en síðari hlutann vann „Wakaichi", bíll frá japönsk- um menntaskóla. Ódýrir borgarpakkar Amsterdam Glasgow -^QQQ^ London 79,1 OiV Barcelona ^JQQ^ Innifalið. Flug, gisting í tvfbýli í 3 nætur, morgunverður og flugvallarskattar. / r" / ú ) ~ j: /. Oasis óraf- magn- aðir án Liams ►►NOEL Gallagher gítarleikari og laga- smiður hljómsveitar- innar Oasis tekur hér lagið fyrir áhorfend- ur á tónleikum tón- listarsjónvarpsstöðv- arinnar MTV á ónefndum stað í London um helgina. Tónleikarnir voru ór- afmagnaðir og teknir upp af MTV. Söngv- ari hljómsveitarinnar og bróðir Noels, Liam Gallagher, gat ekki tekið þátt í tónleikun- um sökum veikinda. Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 4.55,7,9 og 11.10 ÍTHX Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20 b.i. 16ára Sýnd kl. 7.10 KLETTURINN TILBOÐ Karnival hefst í dag ► ►NOTTING Hill karnivalið hefst í London í dag. Á þessari mynd sést Chris Beschi sljórnandi Mahogany hljómsveitarinnar, sem mun leika á karnivalinu, leiða félaga sinn í búningi dreka yfir götu í London á æfingu fyrir karnivalið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.