Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.08.1996, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ I 1 Þær eru ungar, II 1 sexí og kyngir magnaðar P* Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll. Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryll- ingsleg spennumynd eftir leikstjóra Three- |ome" The Craft" var 6500 551 6500 551 simi NORNAKLIKAN ERTU BÚIN AÐ SJÁ NORNAKLÍKUNA., ALLIR ERU AE> TALA U.M HANA. ALLIR VILJA SÁ HANA. OLLUM LIKAR VEL VIÐ HANA ÞU HEYRIR MUNINN; /DD/ Sýnd í kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd vegna fjölda áskorana i A-sal kl. 7 til 29. ágúst Sýnd kl. 5 og 11. B. i. 12. ára. sýnd kl. 9 Sýnd kl. 6.45 Miðaverð kr.300. Hestur da Vincis stækkaður ► HARRY Bachmann frá Beacon í New York vinnur hér að styttu af hesti sem gerð er eftir teikningum ít- alska listamannsins Leonardo da Vinci sem hann gerði árið 1482. Styttan er rúmlega sjö metra há. Þegar smíði hennar lýkur verður hún send til Ital- íu þar sem hún mun prýða Sforza-kast- alann í Mílanó. Kappakstur með sólarorku KAPPAKSTUR á bílum knúðum sólarorku fór fram á Senrihama ströndu í Japan um helgina. 59 jap- önsk lið og tíu erlend tóku þátt í keppninni sem fór fram á sjö kíló- metra langri braut. Bíll frá George Washington háskólanum vann fyrri hluta keppninnar en síðari hlutann vann „Wakaichi", bíll frá japönsk- um menntaskóla. Ódýrir borgarpakkar Amsterdam Glasgow -^QQQ^ London 79,1 OiV Barcelona ^JQQ^ Innifalið. Flug, gisting í tvfbýli í 3 nætur, morgunverður og flugvallarskattar. / r" / ú ) ~ j: /. Oasis óraf- magn- aðir án Liams ►►NOEL Gallagher gítarleikari og laga- smiður hljómsveitar- innar Oasis tekur hér lagið fyrir áhorfend- ur á tónleikum tón- listarsjónvarpsstöðv- arinnar MTV á ónefndum stað í London um helgina. Tónleikarnir voru ór- afmagnaðir og teknir upp af MTV. Söngv- ari hljómsveitarinnar og bróðir Noels, Liam Gallagher, gat ekki tekið þátt í tónleikun- um sökum veikinda. Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 4.55,7,9 og 11.10 ÍTHX Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20 b.i. 16ára Sýnd kl. 7.10 KLETTURINN TILBOÐ Karnival hefst í dag ► ►NOTTING Hill karnivalið hefst í London í dag. Á þessari mynd sést Chris Beschi sljórnandi Mahogany hljómsveitarinnar, sem mun leika á karnivalinu, leiða félaga sinn í búningi dreka yfir götu í London á æfingu fyrir karnivalið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.