Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ tCffeAfbÍt •kirkvi A.I.MW. .fLUGLABÖR® c, HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtui að þú megir missa henni" a.i. mbiÍzi.íúí uij ílJ Ufiílfv iWiMI.-MIMII=IHII FARG-0 Mynd Joel og úthan Ooon ★ ★★★ .IrMumtiynd Elckert er omogulegt þegj annars xt Sdosoaaími.Qi? i>g ★★★ A.I. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 . B. i. 16ára af sia fu ser Tilboð kr. 300 2 FYRIR 1 UJHERLAND HARRIS U J j* I J nnnnninir VirUððlDLE Hvað gerir þú þegar að réttvfsin bregst? Meðlimur í fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafengin hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hverning bregstu við? Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.l. 16 ára MARLON Brando í hlutverki sínu í „The Island of Dr. Moreau“. Brando segir myndina 500 milljón dollara gróðalind Illmenni í yfir hundrað kvikmyndum MARC Lawrence hefur leikið ill- mennið með byssuna í á annað hundrað kvikmyndum. Hann lék yfirleitt smáhlutverk og sagði fáar setningar í myndunum, stundum aðeins eina setningu, um leið og hann miðaði byssunni á aðalhetj- urnar. Hann er nú orðinn 86 ára og hefur sest í helgan stein í Palm Springs í Bandarikjunum. Hann var uppgötvaður árið 1932, þegar hann var ungur mað- ur en hann þótti líkjast frægum bankaræningja svo mjög að hann fékk fljótlega að spreyta sig á leik- listinni. Hann hefur haldið sig frá hvíta tjaldinu síðustu ár, en Tar- antino fékk hann til þess að leika fyrir sig í myndinni From Dusk Till Dawn. Þrátt fyrir að Tarantino hafi ILLMENNISHLUTVERKIÐ hefur loðað svo við Marc Lawrence að hann hefur meira að segja haldið fyrir- lestra um „list þorpara- mennskunnar" í háskólum New Yorkborgar. fengið hann til að leika enn eitt illmennið í bíómynd, finnst Lawr- ence ekki mikið til hans koma. „Jú, hann er seigur, litli strákp- jakkurinn," segir Lawrence um Tarantino. „Hann kann á mark- aðinn og skemmtir sér vel við það sem hann er að gera. En það að segja að Pulp Fiction sé listaverk er alltof langt gengið.“ NATIIRAL BORN KILLERS Þrumumynd á sölumyndbandi í næstu búð! „THE Island of Dr. Moreau“ fór á topp listans yfir aðsóknarmestu kvik- myndir síðustu helgar í Bandaríkjun- um þrátt fyrir að hafa fengið slæma útreið hjá gagnrýnendum. í könnun kvikmyndatímaritsins Variety meðal gagnrýnenda kom fram að aðeins tveimur þeirra líkaði myndin, 17 fannst hún léleg og 13 höfðu blendn- ar tilfinningar til hennar. Myndin, sem skartar gamla stórleikaranum Marlon Brando í aðalhlutverki, fékk 594 milljónir króna í aðgangseyri og sló þar með út myndina „Tin Cup“ með Kevin Costner í aðalhlutverki sem vermdi fyrsta sætið í síðustu viku. Brando, sem hefur ekki leikið í metsölumynd síðan á áttunda ára- tugnum telur gróðann af myndinni geta orðið 500 milijónir dollara. Til að hjálpa myndinni að ná markinu ætlar leikarinn að mæta í spjallþátt hjá Larry King í vikunni og ræða myndina og líf sitt. Ásamt Brando leikur Val Kilmer annað aðalhlut- verkið. Þetta er þriðja myndin sem gerð er eftir samnefndri vísinda- skáldsögu H.G. Wells. „A Very Brady Sequel" fór beint í þriðja sætið. Það er önnur myndin sem gerð er upp úr sjónvarpsþátt- unum um Brady fjölskylduna. Lög- fræði- og spennumyndin „A Time to Kill“ er enn hátt á lista, situr í fjórða sæti en „Jack“ með Robin Williams í því fimmta. LAWRENCE spjallar við Marlon Brando í frumsýningarhléi mynd- arinnar „Guys and Dolls“ VAKORTALISTI Dags. 27.8.’96.NR. 212 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3045 5108 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 5414 8300 3236 9109 Otangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUNkr. 5.000 fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocard. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími568 5499 27.8. 1996 421 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4000 0000 3741 Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 AfgraláaluMlk. vlnaomlogast taklð ofonyralnd kort úr umfarð og acndiðVISA (■lantfi sundurklippL VERD LAJIM KR. 6000,- fyrir mö klófasU kort og vf*s é vágat jVaklþjðnuBta VI8A mr opin allanj I sólarhrlnglnn. Þsngsð bor að | itilkynna um gltttuO og atolln kort > SlMI: B67 1700 < V/SA ISLAND Alfabskka 1B - 109 Rnykjavlk AÐSÓKN laríkjunum Titill Síðasta i/ika Alls 1. (-.) Island of Dr. Moreau 594,0 m.kr. 9,0 m.$ 9,0 m.$ 2. (1.) Tin Cup 580,8 m.kr. 8,8 m.$ 23,9 m.$ 3. (-.) Very Brady Sequel 488,4 m.kr. 7,4 m.$ 7,4 m.$ 4. (3.) A Time To Kill 409,2 m.kr. 6,2 m.$ 82,5 m.$ 5. (2.) Jack 389,4 m.kr. 5,9 m.$ 37,6 m.$ 6. (5.) Independence Day 323,4 m.kr. 4,9 m.$ 274,7 m.$ 7. (4.) The Fan 231,0 m.kr. 3,5 m.$ 12,8 m.$ 8. (-.) Emma 165,0 m.kr. 2,5 m.$ 9,2 m.$ 9. (-.) Solo 151,8 m.kr. 2,3 m.$ 2,3 m.$ 10. (-.) She's the One 145,2 m.kr. 2,2 m.$ 2,2 m.$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.