Morgunblaðið - 31.08.1996, Page 7

Morgunblaðið - 31.08.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 7 100 krónur á Islandi geta orðið að 1000 krónum í þágu þurfandi fólks í þriðja heiminum. Dagana 1. til 30. september næstkomandi stendur Hjálparstarf Aðventista (ADRA) fyrir söfnun á Suðvesturlandi, m.a. til eflingar matvælaframleiðslu í Lesóto og Saír og til uppbyggingar verkmenntaskóla kvenna í Malaví. Sjálfboðaliðar munu banka upp á hjá þér fyrir hönd þurfandi fólks í heiminum. Við vonumst til að þú takir vel á móti þessu fólki. Við þurfum ekki mikið, en þú veist hvað það er mikiis virði. Eftirtalin fyrirtæki kostuðu þessa auglýsingu: Vátryggingafélagid CEC 33 HlkJohOfOÍ 18-112 Roykjavfk Slml 887 4448 - Féx 887 4438 ADRA Netagerð Jóns Hoibergssonar Hjallahrauni 11 • 220 Hafnarfjörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.