Morgunblaðið - 31.08.1996, Side 45

Morgunblaðið - 31.08.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 45 RAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Borgarnes Blaðberi óskast í Kveldúlfsgötu, Þórðargötu og Dílahæð. Upplýsingar í síma 437 2031 eða 569 1113. „Au pair" í Brussel Fjögurra manna fjölskylda, bræður 3 og 6 ára, leitar barngóðrar, reyklausrar og lífsglaðrar manneskju yfir tvítugt til að sinna börnum og búi hluta úr degi. Tilvalið tækifæri til frönsku- náms. Þarf að byrja sem fyrst. Upplýsingar gefur Margrét í síma 551 3253. Húsvarðarstarf Staða húsvarðar við embættið er laus til umsóknar. Æskilegt að umsækjendur séu iðnlærðir. Auk hefðbundins starfs húsvarðar er um að ræða sendiferðir og innkaup, þann- ig að æskilegt er að umsækjendur hafi bif- reið til umráða. Umsóknum skal skilað til undirritaðs, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið, fyrir 15. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Sýslumaðurinn íReykjavík, 29. ágúst 1996. Rúnar Guðjónsson. Verkamenn Óskum að ráða verkamenn í byggingavinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson í síma 562 2700 eða 567 4002 á skrifstofutíma. ÍSTAK Skúlatúni 4. Vélavörð og afleysingar yfirvélstjóra vantar á mb. Melavík SF 34, 690 hp Callesen aðalvél og mb. Garðey SF 22, 800 hp M.BIackstone aðalvél. Bæði skipin eru gerð út á línuveiðar með línubeitningarvél frá Hornafirði. Einnig vantar bátsmann og háseta, vana veiðum með línubeitningarvél. Upplýsingar í símum 478 1544 og 892 0664. íþrótta- og tómstundafulltrúi - íþróttakennari Fjölbreytt, spennandi og krefjandi starf fyrir dugmikinn einstakling í vinalegu og grósku- miklu umhverfi. 60% starf íþróttakennara í 1.-10. bekk grunnskólans á Þórshöfn, ásamt umsjón með æskulýðs- og íþróttamálum á staðnum. Húsnæði og flutningsstyrkur meðal annars í þoði. Er þétta rétta starfið fyrir þig? Hafðu samband og kannaðu málið í síma 468 1220. Þórshafnarhreppur. Skrifstofustörf Tvær til þrjár stöður skrifstofufólks við emb- ættið eru lausar til umsóknar. Um er að ræða störf í þinglýsingadeild og uppboðs- deild. Æskilegt að umsækjendur hafi stúd- entspróf eða aðra sambærilega menntun. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 15. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 29. ágúst 1996. Rúnar Guðjónsson. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð óskast! Hjón, með tvö lítil börn, bráðvantar íbúð til leigu í 2-4 mánuði. Má vera hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 568 6169 eða boðsíma 842 0599. Saltfiskverkunarfyrirtæki á Suðvesturhorninu óskar eftir samstarfs- eða rekstraraðila. Starfsemin tengist ein- göngu saltfiskafurðum. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „S - 834“, fyrir 10. september nk. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarnarhóll 7, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 5. september 1996 kl. 13.30. Hólabrekka, þingl. eig. Ari Guðni Hannesson og Anna Egilsdóttir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Höfn, 5. september 1996 kl. 14.40. Meðalfell, þingl. eig. Einar Þórólfsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins húsbrd. Húsns., 5. september 1996 kl. 14.00. Sandbakki 3, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 5. september 1996 kl. 13.50. Silfurbraut 34, þingl. eig. Jón Guðbjörnsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsj. rfkisins húsbrd. Húsns., Húsbréfadeild, Landsbanki (slands og Lífeyrissjóður Austurlands, 5. september 1996 kl. 14.10. Tjarnarbrún 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hornafjarðarbær, 5. september 1996 kl. 14.30. Tjörn 2, ásamt 1000 fm lóð, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og veðdeild Landsbanka íslands, 5. september 1996 kl. 14.20. Sýslumaðurinn á Höfn, 30. ágúst 1996. TjppbÖð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 4. september 1996 kl. 15.00 á eftirfar- andi eignum í Bolungarvfk: Grundarhóll 3, þingl. eig. Ólafur Ingvi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Bolungarvík. Hafnargata 61, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Bolungarvíkur og Vátryggingafélag íslands hf. Höfðastígur 6, e.h., þingl. eig. Jón Fr. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins húsbréfadeild og Byggingarsjóður ríkisins. Ljósaland 6, þingl. eig. Sigurður Ringsted og Guðný Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Stigahlíð 2, merkt 0203, þingl. eig. Finnbogi Bjarnason, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Tjarnarkambur 6, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Bolungarvíkur, sýslumaðurinn í Bolungarvík og Vátrygg- ingafélag Islands hf. Traðarland 12, þingl. eig. Bjarni L. Benediktsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Völusteinsstræti 2A, þingl. eig. Guðmundur Óli Kristinsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 30. ágúst 1996. Jónas Guðmundsson, sýslum. Málverk Vantar málverk eftir gömlu meistarana í sölu. Næsta málverkauppboð verður í byrjun september. Munið antikútsöluna, allt að 20-50% afsláttur. BÖRG Samkeppni um skipulag á Hraunsholti vestan Hafnarfjarðarvegar Garðabær efnir til samkeppni um skipulag íbúðabyggðar á Hraunsholti, vestan Hafnar- fjarðarvegar, í samstarfi við Arkitektafélag íslands. Þátttaka í samkeppninni er öllum heimil. Veitt verða verðlaun að fjárhæð 2,6 millj. kr. og til innkaupa 0,4 millj. kr. Stefnt er að því, að höfundur tillögu, sem dómnefnd velur í 1. sæti, verði ráðinn til áframhaldandi skipulagsvinnu á samkeppn- issvæðinu í samvinnu við skipulagsnefnd og tæknideild Garðabæjar. Keppnislýsing verður afhent endurgjaldslaust hjá bæjarverkfræðingi Garðabæjar frá og með 16. ágúst 1996. Önnur gögn verða afhent á sama stað gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Skiladagur í samkeppninni er 1. desember 1996. Frestur til að bera fram fyrirspurnir er til 10. september 1996. Áætlað er að dómnefnd Ijúki störfum í fyrri hluta janúar 1997. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Sjálfstæðisfélag Seltirninga Almennur félagsfundur verður haldinn á Austurströnd 3 mánudaginn 2. september kl. 17.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa hjá sjálf- stæðisfélögunum og fulltrúaráðinu. 2. Önnur mál. Stjórnin. Flugmenn Kynningar- og fræðslufundur á Scandic Hótel Loftleiðum, bíósal, sunnudaginn 1. septem- berkl. 17.00. Fundarefni: Fulltrúi frá alþjóðadeild AOPA, kynnir starf samtakanna og nýjar reglur um flugskírteini. Kvikmyndasýning. Félag íslenskra einkaflugmanna - AOPA á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.