Morgunblaðið - 31.08.1996, Page 50

Morgunblaðið - 31.08.1996, Page 50
50 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Námskeið uin lífið og trúna! Trúfræðsla fyrir almenning. Trú sem leitar skilnings, þroskast og styrkist. Leikmannaskóli kirkjunnar, sími 562 1500. Æ?) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina - Fisléttir gönguskór • Leður og Cordura nælon. • Dempun i sóla • Stærðir 38-47 • Vatnsvarðir • Aðeins 1160 gr. parið Stgr. kr. FALKINN Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670. Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100. Mamma má ég lifa? hríngdu í síma 897 4608 Messías Fríkírkja f " \ Myndatökur hækka í verði 1. október. r 'n 3 Ódýrari Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Enn er hægt að fá gamla verðinu.y sept. - 8. okt. Fararstjóri er r Jóhannsson 5 sæti laus IIRVAL UTSYN Hér geröust atburðir sem mótuöu sögu mannkyns ... Jaffa, Galileuvatn, Olíujjall, Tiberias, Jeríkó, Amman, Dauðahafið, Jerúsalem, Getsemanegarðurinn, Golgatahœð, Betlehem. ... nú gefst þér einstakt tækifæri á að heimsækja þessa sögustaði. Hópurinn tekur þátt í hátíðargöngu í tilefni 3000 ára afmælis Jerúsalemborgar. Láf’tnúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: stmi 565 23 66, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 f - 08 hjá umboðsmönnum um land allt. ÍDAG Með morgunkaffinu Farsi 01992 Farcus C*rtoon»Ds(nUut»d by IMvwsal Prwt SynfcM LJAHétLASS/CðOCTWAÆT VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is íslenski fáninn afskræmdur ELÍS Adolfsson hringdi vegna auglýsingar í Morg- unblaðinu varðandi Sjávarútvegssýnungina, þar sem hann segir íslenska fánann vera afskræmdan með slíkum hætti að óþolandi sé. Fáninn erteiknað- ur eins og fiskur, nokkurskonar hákarl og er merki sýningarinnar sem haldin verður í Laugardalshöll síðar í mánuðinum. Elís sagðist hafa gert athugasemd við þetta þegar síðasta sýning var haldin og hafði samband við Eirík Tómasson, lögfræðing sem sagði að þetta kæmi ekki fyrir aftur. „Það stendur í iögum að ekki megi nota ís- ienska fánann í auglýsingar svo nú er spurning hvort kæra eigi verknaðinn til ráðuneytanna,“ sagði Elías. Gæludýr Páfagaukur í óskilum LJÓSBLÁR og hvítur páfagaukur flaug inn á Bakkavaör 42 sl. laugar- dagsmorgun og er eig- andinn beðinn að vitja hans í síma 561-6138. Tapað/fundið Hlutirí óskilum frá frjálsíþróttamóti VALGERÐUR hringdi frá Hellu og sagði að margir hlutir væru í óskilum frá því á meist- aramóti íslands í ftjáls- um íþróttum fyrir 14 ára og yngri s.s. teppi, dýna, húfur, vettlingar, íþróttatreyjur og fleira sem fólk gæti nálgast ef það hringdi í síma 486-5530. Taska í óskilum LÍTIL Benetton-taska sem inniheldur fatnað og inniskó telpu á leik- skólaaldri fannst á End- urkomudeiid Sjúkrahúss Reykjavíkur fyrr í sum- ar. Eigandinn er beðinn að hafa samband í síma 525-1750 eða 525-1752. ,fietía, var einá afi/Jtnunarsúofrtuniri, scm 'eg hafi&c cfiti, á. ■" HÖGNI HREKKVÍSI SKÁK Umsjón Margcir Pctursson STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Donner í Amsterdam í Hollandi. Va- sílí ívantsjúk(2.730), Úkraínu, hafði hvítt og átti leik, en Ivan Sokolov (2.670), Bosníu var með svart. 27. Dd2! - Bxe5? (Manns- fórn hvíts stenst fyllilega. Svartur varð að reyna 27. — f4 sem hvítur svarar með 28. Rxg4 og hefur vinnings- stöðu) 28. Dh6+ — Kf7 (28. - Kg8 er svarað með 29. De6+) 29. Dxh7 n— Bg7 30. Bh6 - Hg8 31. Bxg7 - Hxg7 32. Dxf5+ - Rf6 33. Bb3+ - c4 34. dxc4 — bxc4 35. De6+ - Kg6 36. Bc2+ - Kh5 37. He5+ og svartur gafst upp því hann er óveijandi mát. Jóhann langefstur í Winterthur: Staðan var þannig þegar tefldar höfðu verið átta umferðir af ell- efu: 1. Jóhann 7 v. 2. King, Englandi 5'/2 v. 3—4. Gal- lagher, Englandi og Ball- mann, Sviss 4 */2 v. 5—9. Van der Sterren, Hollandi, Kelecevic, Bosníu, Pelletier, Hug og Zuger, Sviss 4 v. o.s.frv. Víkverji skrifar... FYRR í vikunni birtist frétt í DV um að tré og plöntur, sem unglingar í Vinnuskóla Reykjavíkur gróðursettu í sumar á grænu svæði við Efstaleiti, hafi verið rifin upp að nýju vegna framkvæmda við aðkeyrslu _ að fyrirhuguðum nýbyggingum. íbúi við götuna bendir réttilega á að bæði hljóti þetta að vera dýrt fyr- ir borgina og leiðinlegt fyrir ungl- ingana, sem sjái sumarvinnuna eyðilagða. Gatnamálastjóri segir í samtali við blaðið að gatnafram- kvæmdirnar hafi borið mjög snögglega að. Víkveija finnst þetta hæpin skýring. Þótt nýting svæðisins hafi ekki verið fastá- kveðin fyrr en fyrir stuttu, lágu fyrir tillögur um að byggja á því og leggja götuna, sem nú er byij- að að vinna við. Það var þess vegna kjánalegt að leggja mikla vinnu og alúð í gróðursetningu áður en það var fast í hendi hvað yrði um svæðið. xxx VÍKVERJA kom þetta reyndar ekkert sérstaklega á óvart. Það rifjaðist upp fyrir honum þeg- ar hann var sjálfur borgarstarfs- maður í sumarafleysingum fyrir mörgum árum og horfði, líkt og unglingarnir í Vinnuskólanum, upp á snyrtilega lagða gangstétt rifna upp nokkrum dögum eftir að Víkveiji og vinnufélagar hans iögðu hana, vegna þess að Vatns- veitan hafði ákveðið að skipta um lagnir í götunni. Þegar því verki var lokið, tókst með naumindum að afstýra því að stéttin yrði lag- færð að nýju áður en Póstur og sími — eða var það Rafveitan? — mokaði aftur upp úr skurði Vatns- veitunnar til að komast að lögnum sínum þar. xxx FLEIRI ný dæmi um þetta rugl eru tiltæk. Þannig hefur hluti hinnar dýru og vönduðu hellulagn- ar við brezk-þýzka sendiráðið ver- ið rifinn upp, fáeinum vikum eftir að gengið var frá svæðinu, vegna skurðgraftrar eftir Laufásvegi endilöngum. Það er augljóst að skipulag og samband í borgarkerf- inu hefur lítið lagazt að þessu leyti á þeim tíma, sem liðinn er frá því Víkverji var í bæjarvinnunni. Af- leiðingin er eilífur tvíverknaður og sóun. Getur verið að stofnanir borgarinnar þyrftu að tala meira saman?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.