Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 51 I DAG Arnað heilla H pTÁRA afmæli. í dag, • íllaugardaginn 31. ágúst, er sjötíu og fimm ára Ingólfur Arnarson, Blikahólum 10, Reykja- vík, fyrrverandi fulltrúi hjá Fiskifélagi Islands. Eiginkona hans er Bera Þorsteinsdóttir, frá Laufási í Vestmannaeyj- um. Þau verða að heiman. BRIDS Hinsjón Guömunilur l’áil Arnarson „EFTIR opnun suðurs á laufi fór norður fljótlega í ásaspurningu og skellti sér í sjö grönd þegar hann fékk upp þrjá ása. Oryggir slagir voru þó ekki nema tíu.“ Hjálmar S. Pálsson þuldi upp stöðumyndina að neð- an. Hann var í vörninni, ásamt Gísla Steingrímssyni gegn Sæmundi Björnssyni og Jóni Andréssyni. Þetta var í sumarbrids fyrir röskri viku: Suður hættu. gefur; NE Norður ♦ ÁD1093 V KD ♦ KD65 ♦ 52 Vestur Austur ♦ K87 + 6542 * G652 ■ :r ♦ 94 + 9764 ♦ DG3 Suður ♦ G V Á973 ♦ Á1032 ♦ ÁK108 Vpstur Non'mr Austur Suður Gisli Sæmundur Hjálmar Jón I lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 4 lauf* Pass 4 grönd Pass 7 grond Allirpass * Asaspuming Útspil: Tígulnía. Hvernig er best að spila sjö grönd? Jón var ekki í vafa. Hann tók fyrsta slaginn heima og svínaði spaðagosa. Það gekk. Síðan tók hann KD í hjarta og spilaði laufi á tíuna! (Hjálmar lét réttilega lítið lauf.) Hún hélt. Þá komu tígulslagirnir og Gísli í vestur lenti strax í vand- ræðum þegar hann þurfti að henda í þriðja tígulinn, enda þurfti hann að valda þtjá liti. Þrettán slagir og gulltoppur, því ekkert ann- að par hafði sagt sjö grönd. Sjö tíglar sáust á blaði en sá samningur er all þokka- legur og vinnst alltaf í leg- unni ef sagnhafi trompar tvo spaða. Eftir stendur sú spurning hvernig best sé að spila sex grönd. Sennilega er best að bíða með spaðasvíninguna og spila strax tígli ijórum sinnum. Tilgangurinn er að kanna viðbrögðin. Ef vestur hendir tveimur laufum (sem er skást), þarf sagnhafi að gera upp við sig hvað hann gerir í framhaldinu. En sennilega er best að svína í spaða og treysta á kóng annan til að byija með. Þeg- ar hann dettur ekki, er ekki um annað að ræða en svína lauftíu. Þrettán slagir skila sér þá. VD ÁRA afmæli. í dag laugardaginn 31. ágúst er • vf sjötug Ólöf R. Guðmundsdóttir, frá Streiti í Breiðdal. Eiginmaður hennar er Ágúst G. Breiðdal, frá Krossi, Skarðströnd, Dalasýslu verður sjötugur 24. október nk. í tilefni afmælanna taka þau á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Árbæjarkirkju, í dag kl. 16 en ekki kl. 18 eins og ranglega var farið með í blaðinu í gær. (T/AÁRA afmæli. Á • Dmorgun, sunnudag- inn 1. september, verður sjötugur Tómas Magnús- son, Stóru-Sandvík í Flóa. Eiginkona hans er Sigríður Kristín Páls- dóttir. Þau hjón taka á móti ættingjum og vinum í Inghóli á Selfossi kl. 15-18 á afmælisdaginn. IT/AÁRA afmæli. í dag, • vflaugardaginn 31. ágúst, er sjötugur Bjarni Kristinn Bjarnason, fyrr- verandi hæstaréttar- dómari, Einimel 18, Reykjavík. Kona hans er Ólöf Pálsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn. pf/\ÁRA afmæli. í dag, V/laugardaginn 31. ágúst, er fimmtugur Hörð- ur Siguijónsson, fram- leiðslumaður, Hnotu- bergi 7, Hafnarfirði. Eig- inkona hans er Rannveig Ingvarsdóttir. Ljósm. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Garða- kirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Herborg Hauksdóttir og Sveinn Óli Pálmason. Þau eru búsett í Kaliforníu, Banda- ríkjunum. Ljósm.st. Myndsmiðjan Akr. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí í Akranes- kirkju af sr. Birni Jónssyni Anna Einarsdóttir og Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er á Höfða- braut 4, Akranesi. STJÖRNUSPA e (t i r Ir a n c e s 1) r a k e Ljósm.st. Myndsmiðjan Akr. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. júní í Hallgríms- kirkju af sr. Sigríði Guð- mundsdóttur Guðfinna Indriðadóttir og Stefán Ármannsson. Heimili þeirra er í Skipanesi, Leir- ár- og Melahreppi. MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þérgengur vel að aðlag- ast breyttum aðstæðum og færa þærþér í nyt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Upplýsingum, sem þú færð í dag, ber ekki saman, og þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Gefðu þér tíma til að íhuga málið. Naut (20. apríl - 20. ntaí) Láttu ekki knýja þig til að taka ótímabæra ákvörðun varðandi vinnuna í dag. I kvöld þarft þú að varast óhóflega eyðslu. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Gættu þess að mæta stund- víslega ef þú hefur mælt þér mót við einhvern í dag. Þú ættir að fresta því að fjár- festa í dýrum hlut. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú verður líklega fyrir óvæntum útgjöldum, og ætt- ir því að fara sparlega með fjármuni þína. Láttu inn- kaupin bíða betri tíma. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þótt viljinn sé fyrir hendi, verður þér minna úr verki í dag en þú ætlaðir þér. Misstu samt ekki af góðri skemmtun í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) n Láttu það ekki á þig fá þótt erfiðlega gangi að leysa heimavei-kefni í dag. Notaðu frístundirnar til að slaka á í vinahópi. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með hugann við vinn- una, og hefur lítinn áhuga á að taka þátt í mannfagnaði í dag. Slakaðu á heima þegar kvöldar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Þótt þú hafir í mörg horn að líta í dag, ættir þú ekki að vanrækja þína nánustu. Reyndu að bæta þeim það upp í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) sfra Taktu vel á móti óvæntum geslum, sem heimsækja þig. Mundu að þeir koma til að sjá þig, ekki hvort allt er í röð og reglu heima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér gefst næði árdegis til að íhuga fyrirhugaðar aðgerðir í vinnunni, en síðdegis þarft þú að sinna ýmsum íjöl- skyldumálum. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ð Láttu það eftir þér að staka vel á í dag. Þér bjóðast mörg tækifæri til að skemmta þér, °g þiggja gott heimboð í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !S* Þeir sem eru á faraldsfæti í dag geta orðið fyrir óvæntum töfum eða útgjöldum. Hinir, sem heima sitja, taka á móti gestum. Stjörnuspána á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. fiflMMllÍ) PP &co Rutland þéttir, Rutland er einn helsti bætir og kætir framleiðandi þegar að þakið þakviðgerðarefna fer að leka Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI553 8640 ! 568 6100 Uijiiiniii 19.930 ákr. Flug og hótel kr. 24.930 London • vinsœlasta borg Evrópu 3. , Lundúnaferðir Heimsferða hafa fengið S/ðn ótrúlegar undirtektir og hundruðir sæta SQa/- hafa nú selst til þessarar vinsælustu borgar % Evrópu. Nú eru fyrstu ferðimar uppseldar. Glæsilegir gististaðir í boði og íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni. Bókaðu strax og tryggðu þér tilboðsverðið. Veröfrákr. 1 9a930 Verðfrákr. 24>930 Flugsæti til London nteð flugvallarsköttum. M.v. 2 í herbergi, Butlins Grand, 3 nætur, 30. sept., 14. og21. okt. HEI ÐIR (£) "vísF Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600 HARLEYSI? Öll þjónusta í íullum trúnaði og án skuldbindingar Möguleikar... Varanlegt hár Hártoppar • Hárkollur • Hárílutningar • ísetningar ÓKEYPIS RÁÐGJÖF VIÐ SENDUM UPLÝSINGAR EF ÓSKAÐ ER HÖFUM ÞJÓNUSTU FYRIR ALLAR HÁRTEGUNDIR HAIR Nafn: Heimilisfang Póstnr._______ Sími:_________ Vinslegast sendið litbækling og nánari upplýsingar. -APOLLQ- SYS7E%^ APOLLO HÁS-STÚDÍÓ sími 552 2099 ...blabib kjarni máisins! Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.