Morgunblaðið - 05.10.1996, Page 50

Morgunblaðið - 05.10.1996, Page 50
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ imiJM’s Jogginggallar, joggingpeysur, flauelsbuxur, margir Iitir, gallabuxur, úlpur. ítöls gæðavara á góðu verði. Mikið úrval á stráka. BARNASTÍGUR 02-14 Skólavörðustíg 8. S.5521461 Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsl Erlings grasa- læknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. • Græðismyrsl • Handáburður • Gylliniæðaráburður Framleiðandi: Islensk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun Islands hf. á ■ Hljómsveitin Neistar Léttsveitir Harmonikufélagsins I Harmoniicuba/I Hótel Hveragerði í kvöld 20 ára aldurstakmark Miöaverö kr. 1000 Ella Baché PARIS - REVKJAVlK - NEW YORK Franski snvrtí- fræðingurinn Naaéqe Dupin mun kynna Ena Baché snyrtivörurnar sem hér segir í Snyrtivörudeild Hagkaups, Kringlunni: Laugardaginn 5. október kl. 10.00 til 18.00 Sunnudaginn ó. október kl. 12.00 til 18.00 Snyrtistofunni Greifavnjan, Árbæ, mónudaginn 7. október kl. 12.00 til 18.00 ÞriSjudaginn 8. október kl. 12.00 til 18.00 Kynningarafslóttur 15% Komið og reyniS Ella Baché snyrtivörurnar 6 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ^Langur laugardagur Stærðir: 36-41 Litur: Svart Verð áður: Verð nú kr: 2.495,- Póstsendum samdægurs STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN sími 551 8519 ^ V__________________________________________J Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! ÍDAG SKAK llmsjón Marjjeir Pétursson HVÍTUR léikur og vinnur STAÐAN kom upp á Ólympíumótinu í Jerevan sem lauk á þriðjudaginn. Frakkinn Joel Lautier (2.620) hafði hvítt og átti leik, en Ivan Sokolov (2.670) var með svart. Hann stóð vel að vígi en lék síð- ast afar óheppilegum leik, 32. - Bf8 - g7??, yfirsást hótun hvíts: 33. Hxf7! - Hxf7 34. Bxc4 - Dd7 35. Hxd7 - Hxd7 36. Bxa6 og þar sem hvít- ur hefur fengið þijú peð og drottningu fyrir tvo hróka er staða hans unnin. Sokolov gaf eftir 36. — Bxa6 37. Dxa6 — Hdl 38. Rf3 - Hed8 39. Kh2 - Hbl 40. Db7 - Rf6 41. Bh4 - Hd7 42. Dc6 - g5 43. Rxg5! — hxg5 44. Bxg5. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst á sunnudaginn kl. 14 í fé- lagsheimili TR Faxafeni 12. Mótið er með hefðbundnu sniði, tefldar verða ellefu umferðir í flokkum. Loka- skráning er í dag 5. október frá kl. 14—19 og er mótið öllum opið. Farsi // SENPVR. i 8AÐ. HA ? " VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Áminning til vagnstjóra HANSÍNA hringdi, en hún hafði verið að lesa greinar í blaðinu þar sem fólk kvartar sáran yfir breyttu leiðakerfí SVR. Hún sagðist ekki geta kvartað yfir því, en vildi minnast á að bílstjórarnir tækju ekki af stað fyrr en fólk væri almennilega sest niður. Sjálf sagðist hún ekki vera of lipur og þetta kæmi sér illa fyrir gamalt fólk og fólk með börn. Gæludýr Baldur er týndur BALDUR, brúnn oriental- köttur, hvarf frá Laufengi 156 að kvöldi föstudags- ins 27. september. Hann er mjóleitur og grannur (ekki ósvipaður siams- köttum) og einstaklega gæfur. Hafir þú orðið hans var ertu vinsamlega Baldur beðin(n) að hafa samband í síam 586-1237. Týndur köttur FYRIR u.þ.b. mánuði tap- aðist læða úr Engjahverfí í Grafarvogi. Hún er fín- gerð og hálfsíðhærð, hvít, og grábröndótt á höfði, baki og rófu. Hafi einhver orðið hennar var er hann beðinn að hringja í síma 586-1485. Með morgunkaffinu mir JÚ, pabbi minn, ég veit hvers virði hundrað krónur voru þegar þú varst á mínum aldri. Þess vegna bað ég þig aðra stofu. Víkverji skrífar... STUNDUM gleðst Víkverji yfir því að búa í timburhúsi þegar hann horfir upp á raunir þeirra, sem búa í steinhúsum þar sem steypu- skemmdirnar hafa fengið að grass- era. Úrræði þeirra, sem búa við steypuskemmdimar, virðast stund- um ekki vera önnur en þau að klæða steinhúsin að utan til að veija þau veðrun. Þetta spillir hins vegar oft- ast byggingarstílnum herfilega. Sorglegl dæmi um slíkt er hús Guðspekifélagsins á horni Ingólfs- strætis og Spítalastígs, þar sem hinn sérkennilegi stíll, sem Einar Erlendsson arkitekt gaf húsinu með stöllóttum göflum og bogagluggum, hefur verið gjöreyðilagður með því að skella blikkklæðningu utan um húsið - og þar með arkitektúrinn. Ofar á Spítalastígnum er hús, sem lætur minna yfir sér en hefur ekki grætt á nýju Steni-klæðningunni, sem gleypir nú hvert gamla stein- húsið á fætur öðru. Getur bygging- ariðnaðurinn virkilega ekki fundið aðrar lausnir til bjargar gömlu steinhúsunum í Reykjavík en að klæða þau? xxx SÉRHVERT hús í borginni er barn síns tíma og oft getur þurft að kosta nokkru til að varð- veita sérkenni gamalla húsa. Á steinhúsum, sem byggð voru á ár- unum 1930-1950, er oft steyptur þakkantur, sem um leið gegnir hlut- verki þakrennu. Kanturinn setur mikinn svip á þessi hús en vegna ágangs vatnsins hefur hann viljað springa og molna. Víkveiji frétti af húseigendum, sem létu gera upp hús af þessari gerð og áttu í heil- miklu stríði við byggingameistara, sem vildu bara bijóta niður þak- kantinn og setja þakrennu úr plasti í staðinn. Einn af þeim, sem gerðu tilboð í viðgerðina, var þó annarrar skoðunar og það vildi reyndar svo til að hann átti líka lægsta tilboðið. Byggingameistarinn steypti þak- kantinn upp að nýju, en húðaði hann með vatnsveijandi efnum, sem eiga að koma í veg fyrir að hann skemmist aftur. Þetta dæmi sýnir að það er hægt að halda í sérkenni gamalla húsa og það þarf ekki einu sinni að vera dýrara en „billegu lausnirnar". Hins vegar þurfa hús- eigendur að átta sig á ábyrgð sinni gagnvart byggingarsögunni og hafa sjálfstæðar skoðanir á því, hvernig húsið þeirra eigi að líta út, en láta ekki iðnaðarmennina vaða yfír sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.