Morgunblaðið - 05.10.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 51
I
I
I
I
I
I
I
I
;
i
i
i
i
i
í
í
í
í
ÍDAG
Arnað heilla
O fTÁRA afmæíi. í dag,
Otllaugardaginn 5. októ-
ber, er áttatíu og fimm ára
Guðbjörg Karlsdóttir,
Barónsstig 24, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag, afmælis-
daginn, eftir kl. 15.
BRIDS
Ilmsjón Guómundur Páll
Arnarson
í ÚRSLITALEIK ítala og
Bandaríkjamanna á HM
1973, var sögð slemma á
báðum borðum í spilinu hér
að neðan. Og hvað er svona
merkilegt við það? Aðeins
það, að vörnin hélt á tveim-
ur ásum.
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ 53
¥ D5
♦ K1086543
♦ DIO
Vestur
♦ DG82
¥ 876
♦ 2
+ ÁK972
Austur
♦ 1096
¥ Á102
♦ 97
♦ G6543
Suður
♦ ÁK74
¥ KG943
. ♦ ÁDG
Opinn sal+r8
Vestur Norður Austur Suður
Bella- Jacoby Garozzo Wolff
donna Pass Pass Pass 1 lauf*
Pass 1 hjarta** Pass 2 hjörtu
Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar
Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar
Pass 6 tíglar Allir pass
* Bláa laufið (17+ HP).
" 7+ punktar.
Lokaður salur.
Vestur Norður Austur Suður
Goldman Bianchi Blumenthal Forquet
Pass Pass Pass 1 lauf*
Pass 1 tígull Pass 1 hjarta
Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar
Pass Allir pass 4 hjörtu i Pass 6 hjörtu
*Precision.
Að fyrstu tveimur sögnun-
um undanskildum, eru sagnir
Wolffs og Jakoby eðlilegar í
opna salnum. Hækkun norð-
urs í slemmu er þó illskiljan-
leg. Vömin tók sína slagi á
ásana tvo.
I lokaða salnum var hins
vegar misskilningur á ferð-
inni. Tígulsvarið var afmeld-
ing til að byrja með. En í
fyrstu útgáfú Precision var
fyrst svarað á tígli og síðan
stokkið upp á þriðja þrep til
að sýna sterkar þrilita hend-
ur. Forquet leit svo á að
Bianchi væri að sýna 1-4-4-4
þegar hann stökk í þijá tígla.
Hann taldi sig síðan vera að
spyija um kontról með þrem-
ur spöðum. Og „svarið“ fjög-
ur hjörtu, túlkaði Forquet
sem fimm kontról!! Bianchi
hafði steingleymt þessu öllu
og var að melda eðlilega.
Goldman fékk skýringar á
sögnum frá Forquet. Hann
ákvað að trompa út til að
fækka stungum. Blumenthal
fékk fyrsta slaginn á hjartaás
og þurfti nú að velja á milli
svörtu litanna. Hann veðjaði
á spaðann og skömmu síðar
gat Forquet lagt upp.
80
ÁRA afmæli. Á
morgun, sunnudag-
inn 6. október, verður átt-
ræð Gyðríður Þorsteins-
dóttir, Hjallabraut 33,
Hafnarfirði. Hún tekur á
móti ættingjum og vinum í
félagsheimili karlakórsins
Þrasta, Flatahrauni 21,
Hafnarfirði, kl. 15-18, á
morgun, afmælisdaginn.
ff/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/laugardaginn 5. októ-
ber, er fimmtugur Hlynur
Smári Þórðarson, hús-
gagnasmiðameistari,
Laufrima 89, Reykjavík.
Sambýliskona hans er Ág-
ústa Árnadóttir.
Ljósmyndas. Péturs Péturssonar
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 8. júní í Dómkirkj-
unni af sr. Baldri Rafni Sig-
urðssyni Valgerður Lauf-
ey Einarsdóttir og Þór
Marteinsson. Heimili
þeirra er í Álftahólum 6,
Reykjavík.
Ljósm. Ljósmynda-vinnustofan
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. apríl í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Jórunn Kjartans-
dóttir og Sigurjón Magn-
ús Sigurjónsson. Heimili
þeirra er í Flétturima 24,
Reykjavík.
^í~|ÁRA afmæli. í dag,
I V/laugardaginn 5. októ-
ber, er sjötugur Einar Guð-
mundsson, trésmiða-
meistari, Rauðhömrum
10, Reykjavík. Eiginkona
hans er Aðalheiður Magn-
úsdóttir en hún varð sextíu
og fimm ára í maí sl. Hjón-
in eru að heiman.
Ljósm. Ljósey
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 31. ágúst í Hafnar-
kirkju af sr. Sigurði Kr.
Sigurðssyni Snæfríður
Hlín Svavarsdóttir og
Stefán Stefánsson. Heimili
þeirra er í Miðtúni 8, Höfn.
Ljósm. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 24. ágúst í Sankti
Jósefskirkjunni í Hafnarfirði
af séra Hjalta Hilda Elísa-
beth Guttormsdóttir og
Björgvin Unnar Ólafsson.
Heimili þeirra er á Suður-
braut 2, Hafnarfirði.
Ljósm. MYND Hafnarfirði
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. ágúst í Víði-
staðakirkju af sr. Sigurði
Arnarsyni Edda Svavars-
dóttir og Emil Birgir Hall-
grímsson. Heimili þeirra er
á Sléttahrauni 21, Hafnar-
firði.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
býrð yfirgóðum gáfum,
og kannt vel að nýta þér
þær.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) W*
Sjálfstraustið fer vaxandi,
og þú kemur vel fyrir þig
orði. Þú ættir að fara að
undirbúa frídagana, sem þú
átt inni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú kannar leiðir til að auka
tekjurnar. Sumir taka að sér
aukastarf, sem lofar góðu,
og unnt er að vinna í frí-
stundum.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 9»
Þú þarft að ákveða í dag
hvort þú kaupir hlut, sem
þig hefur lengi langað (.
Gættu þess að gera saman-
burð á verði og gæðum.
Krabbi
(21. júnf — 22. júll)
Þú þarft í dag að ljúka verk-
efni, sem þú hefur unnið að
í vikunni, og annað verkefni
bíður lausnar. Sinntu ástvini
í kvöld.
Ljótl
(23. júlí — 22. ágúst)
Þú tekur til hendi heima í
dag og kemur öllu í röð og
reglu. Að því loknu getur
fjölskyldan átt góðar stundir
saman.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Af óviðráðanlegum ástæðum
verða nokkrar breytingar á
fyrirætlunum þínum í dag.
En í kvöld nýtur þú lífsins
lystisemda með vinum.
~Vog
(23. sept. - 22. október) ^5
Þér bjóðast mörg tækifæri
til afþreyingar í dag, en
gættu þess að vanrækja ekki
þína nánustu. Sinntu fjöl-
skyldunni í kvöld.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú nýtur þess að geta sinnt
félagsstörfum og átt góðar
stundir með vinum í dag. í
kvöld skreppur þú í heim-
sókn til ættingja.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þótt þú hafir ýmsu að sinna
í dag gefst þér tími til að
heimsækja vini og eiga með
þeim góðar stundir. Eyddu
kvöldinu með ástvini
Steingeit
(22. des. — 19. janúar)
Nú væri við hæfi að fara
yfir heimilisbókhaldið og
koma reglu á útgjöldin. Svo
getur þú notið kvöldsins
heima með ástvini.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú ert að íhuga að skipta
um starf, og ættir að ræða
málið við ástvin áður en þú
tekur ákvörðun. Vinafundur
bíður þín í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 5+t
Hlustaðu á það sem ástvinur
hefur að segja. Hugmyndin
er góð, og gæti leitt til ferða-
lags, annaðhvort núna eða
mjög fljótlega.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Kœru vinir.
Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glöddu okk-
ur hjónin á sjötugsafmœli mínu þann 25. septem-
ber síðastliÖinn og síðar með heimsóknum, árn-
aðaróskum og gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhannes Þorsteinsson, ísafirði.
CLINIQUE
100% ilmefnalaust
Huqsaðu stórt
„Full potential mascara"
Kynnstu maskaranum sem byggir upp og þéttir hvert einasta
augnhár. Aðskilur þau fullkomlega með einni stroku. Mild
samsetning sem hvorki klessist né smitar út. Litirnir black sem
er enn svartara og black/brown ennþá dýpri.
„Daily eye saver“ augngel 4 ml fylgir hverjum
maskara í dag, laugardag.
Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju i-PU -
í dag, laugardag, frá kl. 12-17. l+r, LT PJA
™ Lágmuli 5
Voo9*,+°9a°9
Kolapoitið
0 Ódýrsto cggin á landinu?
Frá byli til borgar - dlæný Eyfirsk gæðaegg
I " Frá Býli til borgar - nýi sölubásinn á matvælamarkaðinum var vinsæll um
■ . síðustu helgi. Eyftrsku gæðaegginn "rúlluðu" út og sunnlenskri konu varð á
orði; veri þau velkomin í borginá, eyfirsku eggin. - við aukum enn við
| ■ úrvalið af gæðavörum á góðu verði frá býli til borgar
ÍQ Qlœný og gómscet síld
Kaupir eitt kg af ysúfíökum og færð annað ókeypis
Helgartilboðin hjá Fiskbúðinni okkar eru glæný síld og tilboð á ýsuflökum.
. Einnig verður boðið upp á glænýja smálúðu, nýja rauðsprettu, Trjónufisk,
Geimyt, Tindabykkju, glænýjan Karfa, Skötusel og nýjan lax. Ekki má
* heldur gleyma fiskibollunum, fiskibökunum og gómsætu fiskiréttunum.
0 Nytt og ferskt lombokiöt
1 Hrossasaltkjot, dilkasaltkjöt og folaldasaítkjöt
Benni er með nýtt og ferskt lambakjöt og saltkjöt á úrvalsverði um helgina.
Einnig hangilærin góðu, áleggið ljúfa, ostafylltu lambaframpartana,
gómsætu hangibögglana og úrval af annarri kjötvöra á sannkölluðu
Kolaportsverði. Gerið hagkvæm kjötinnkaup hjá Benna hinum góða.
KOtAPORTIÐ
MENSWEAR
LAUGAVEGI 61
RiADTHE MESSAGE