Morgunblaðið - 05.10.1996, Síða 57

Morgunblaðið - 05.10.1996, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 57 mmv mmoGMMS: HÆPIÐ , JACKSOJÍ sm-*&b 6RtP Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. Og n er hann að skipuleggja hnefa- leikakeppni aldarinnar. Þrælgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak við tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ ~A ' I ' Mhl ★ * ★ H. K. DV lílDEPEHDEIM ★★★★ Premiere ★★★★ Empire ★★★ A.l. MBf •IV, :i •J' T < i i T —- t)t«J HESTAMAÐURINN AÞAKINU " " OjirWst* myttd FÍrákkáw hmtm «9 vinolg *A «ö- Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI STRIPTEaSE DEMI MOORE SPIKE m t Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C0URAGE ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Edda Björgvinsdóttir NO NAME andlit ársins. NO NAME » COSMETICS —.. Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Fri kynningarförðun. Dísella, snyrtivörur Miðvangi, Hafnarfirði. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 16 ára aldurstakmark. Ég á lítirni, blankan skugga KVIKMYNPIR Sagabíö ÞAÐ ÞARF TVO TIL (“IT TAKES TWO“) ★ ★ Leikstjóri Andy Tennant Handrits- höfundar Deborah Dean Davis og Jeff Schechter. Aðalleikendur Kirstíe Alley, Steve Guttenberg, Philip Bosco, Ashley Fellen Olsen, Mary-Kate Olsen, Jane Sibbett. 100 min. Bandarísk. Rysher Entertain- ment/Warner Bros. 1995. BANDARÍSKIR kvikmynda- gerðarmenn hafa í allnokkur skipti sótt hugmyndir í Prinsinn og betlarann, hið sígilda ævin- týri höfuðskáldsins Mark Twain. Bæði ljóst og leynt. Að þessu sinni leynt og sagan sett í nú- tímabúning. Alyssa Callaway (Ashley Fellen Olsen) er dóttir auðjöfursins Rogers (Steve Gutt- enberg), móðirin látin. Þau hafa hreiðrað um sig á risavöxnu sveitasetri þar sem Clarice (Jane Sibbett) er í heimsókn, konuefni Rogers. Líst Alyssu bölvanlega á þetta flagð undir þess fagra skinni. Úti í túnfæti setursins er svo hjörð munaðarleysingja í sumarbúðum, undir stjóm hinnar ástsælu Diane (Kirstie Alley). Meðal þeirra er hin klára og kjaftfora Amanda (Mary-Kate Olsen). Þeim bregður í brún er þær hittast af tilviljun, þær eru eins í útliti. Báðar eiga í vanda; Amanda að fara í ættleiðingu og þar af leiðandi að fara úr umsjá öðlingsins Diane og pabbi Alysse að kvænast flagðinu. Svo þær nota heilann og útlitið til að hagræða þróun mála að þeirra hætti. Barna- og fjölskyldumynd sem má ekki við minnstu nærskoðun, holurnar í söguþræðinum ógnar- djúpar og framvinda öll fyrirsjá- anleg. En þetta er jú ævintýri og heldur vinalegt, allt saman. Meira að segja er Guttenberg þolanlegur og Alley er jafnan gustmikil en samkvæmt ströng- ustu Hollywoodformúlum orðin heldur bosmamikil til að teljast trúverðugur keppinautur í ásta- málum. Jane Sibbett (Friends) fær bestu línurnar í hlutverki skessunnar, og gerir það vel. Bestur er þó gamli, góði Philip Bosco í hlutverki yfirþjónsins og jafnframt það skásta í þessari endurgerð sem er í auðgleymd- ari kantinum. Olsen-Olsen tví- buramir standa einnig fyrir sínu í hlutverkaskiptunum. Sæbjörn Valdimarsson Huasaðu stórt Full potential mascara Kynnstu maskaranum sem byggir upp og þéttir hvert einasta augnhár. Aðskilur þau fullkomlega með einni stroku. Mild samsetning sem hvorki klessist né smitar út. Litirnir, Black sem er enn svartara og Black/Brown ennþá dýpri. Augun í brennidepli þessa viku. Full Potential Mascara. Kr. 1.480. Prótaðu einnig frá Clinique, Quick eyes, augnblýant og augnskugga á sama skafti. 3 nýir litir. Quick eyes. Kr. 1.298. Ugg?o Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 4. og 5. október. H Y G E A jnyrtivöruverdlun Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.