Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 9 Skiptar skoðanir um ævi- ráðningu MIKLAR umræður voru á lokadegi kirkjuþings í gær um tillögu er varð- ar lagafrumvörp um kirkjuleg mál- efni þ.e. stöðu, stjórn og starfshætti kirkjunnar, um veitingu prestakalla og lög um réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins. Einungis fyrsta málsgrein tillögunnar var samþykkt en þar er lagt til að sú nefnd sem skipuð var til að endurskoða laga- frumvarpið ljúki störfum sem fyrst og að þá verði boðað til kirkjuþings. Nefndinni sem kirkjumálaráðherra skipaði var m.a. falið að taka til end- urskoðunar ákvæði í lðgum um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- manna sem samþykkt voru sl. vor en þar segir að prestar skuli skipaðir til fimm ára í senn. Tillaga nefndarinnar er að prestar verði settir til eins árs til að byrja með en að ári liðnu verði þeir skipaðir í embættið, ótímabundið nema fullur þriðjungur atkvæðis- bærra sóknarbarna í prestakallinu óski þess skriflega að embættið verði auglýst laust til umsóknar. Olíkar skoðanir eru meðal kirkju- þingsfulltrúa um hve lengi prestur skal sitja í embætti og með hvaða hætti hann skuli vera skipaður. Margir virtust sáttir við að ævi- ráðning verði afnumin og að prestar verði ráðnir tímabundið en það fari þó eftir nánari útfærslum. Formaður Prestafélagsins, sr. Geir Waage, telur að halda beri í prests- kosningar og getur því ekki fallist á að æviráðning verði afnumin, nema í staðinn verði komið á fyrirkomulagi sem tryggir að ekki sé hægt að hafa óeðlileg áhrif á prest og embætti hans. Ef prestskosningar verða af- numdar kemur hins vegar vel til greina að taka upp annað fyrirkomu- lag en æviráðningu að mati Geirs. „Að bera presta upp á fimm ára fresti eins og lagt er til get ég ekki fallist á." Ekki er eðlilegt fyrirkomulag að mati sr. Gunnars Kristjánssonar að söfnuðir hafi vald til að velja presta en geti ekki losað sig við þá. A hinn bóginn er nauðsynlegt að mati sr. Gunnars að prestar búa við þannig öryggi að þeir þurfi ekki að laga boð- skap sinn að vilja meirihluta safnaðar- ins. „Óvinsæll prestur getur verið á réttri leið en vinsæll prestur ekki." ---------? ? ?--------- Sjálfstæðar konur Starfslok nefndar hörmuð SJÁLFSTÆÐAR konur harma að nefnd heilbrigðisráðherra um endur- skoðun laga um fæðingarorlof skuli hafa lokið störfum án þess að sam- komulag næðist. í fréttatilkynningu frá Sjálfstæð- um konum segir: „Sjálfstæðar konur telja mjög brýnt að stjórnvöld beiti sér nú þegar fyrir breytingum á lög- gjöf um fæðingarorlof. Núgildandi löggjöf verður að teljast ófullnægj- andi enda byggir hún á úreltum hug- myndum um verkaskiptingu kynj- anna. Jafnframt er slík breyting eitt helsta hagsmunamál þeirra sem vilja að karlar og konur njóti jafnra tæki- færa til að velja sér starfsvettvang í lífinu, hvort sem það er á vinnu- markaði, á heimili eða hvort tveggja." Sjálfstæðar konur leggja áherslu á að mæðrum og feðrum verði gert kleift að skipta fæðingarorlofi á milli sín að vild. Þá vilja þær að greiðslur í fæðingarorlofi verði tekjutengdar, enda valdi sá launamunur, sem nú sé til staðar milli kynjanna því, að fæstar fjölskyldur hafi efni á að karl- inn taki sér fæðingarorlof. Loks telja Sjálfstæðar konur að auka beri sveigjanleika við töku fæðingarorlofs þannig að hægt sé að vera samtímis í fæðingarorlofi og hlutastarfi. jsjs Reykjavíkurborg IJ- ... _ -: . . . . OROBLU KYNNING Z\) /O AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn, 25. okt. og laugar- daginn 26. okt. kl. 13.00-17.00. ¦ DELICE 40 DEN Frábærar þekjandi og mjúkar lycra sokkabuxur - 40 den. Venjulegt verð 493 kr. - kynningarverð 345 kr. GULLFOSS Austin Reed buxnadraktir. Peysur og skór. GULLFOSS Miðbæjarmarkaði, Aðalstræti 9, sími 55 I 23 15. Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Heiti potturinn 24. okt. '96 kom á miða nr. 24990 I M-MM- Bíldshöföa 18 s: 5678 100, fax: 567 9080 Vélavinnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki tæki. Ath. Leitiö ekki langtyfir skammt - lægsta verðið á 0R0BLU sokkabuxunum er á íslandi VESTURBÆJAR APOTEK Melhaga 20 - Sími 552 2190 ? Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 73 milljónir Vikuna 17. - 23. október voru samtals 72.850.253 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöidinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar ívikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 18. okt. Feiti dvergurinn.................. 116.002 18. okt. Mónakó.............................. 265.986 19. okt. Catalina, Kópavogi............. 92.948 19. okt. Catalina, Kópavogi............. 95.009 20. okt. Catalina, Kópavogi............. 91.164 21.okt. Ölver.................................. 276.838 22. okt. Spilast.Geislag., Akureyri... 121.678 23. okt. Blásteinn............................ 120.894 Staða Gullpottsins 24. október, kl. 8.00 var 5.500.000 krónur. Sílfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir 12.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. VORUM AÐ FÁ: KÁPUR STUTTAROG SÍÐAR Cinde^ella PELSJAKKA PRJÓNADRESS UAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.