Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.10.1996, Blaðsíða 43
•+ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1996 43 i 4 4 I 4 l 4 4 4 4 1 4 i i 4 Í IDAG Arnað heilla £*f"|ÁRA afmæli. Sex- vlvltugur er í dag, föstu- daginn 25. október, Ragnar Halldórsson, Stekkjar- hvammi 66, Hafnarfirði. Hann tekur ásamt eigin- konu sinni Þórunni Björg- ólfsdóttur á móti ættingj- um og vinum í félagsheimili Karlakórsins Þrasta, Flata- hrauni 21, Hafnarfirði, á morgun, laugardaginn 26. október, milli kl. 17 og 19. pTÍ"|ÁRA afmæli: Fimm- *J "tugur verður á morg- un, laugardaginn 26. októ- ber, Helgi Þorvaldsson, Eyjabakka 22, Reykjavík. Eiginkona hans er Aileen Ann Þorvaldsson, (fædd McConnachie). Þau hjónin taka á móti gestum á Hótel Í.S.Í. í Laugardal milli kl. 17 til 19 á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 24. ágúst í Hrepp- hólakirkju af sr. Eiríki Jó- hannssyni Kristjana Skúladóttir og Freyr Ól- afsson. Heimili þeirra er í Grundargerði 11, Reykja- vík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 21. september í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Þuriður Guðbjörnsdóttir og Torfi Markússon. Heimili þeirra er í Logafold 20, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Garðakirkju af sr; Braga Friðrikssyni Eva Ásgeirs- dóttir og Vilbogi Einars- son. Heimili þeirra er í Ás- túni 2, Kópavogi. Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september í Dóm- kirkjunni af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Helena Halldórsdóttir og Þorgeir Ólafsson. Heimili þeirra er á Hólsvegi 16A. Farsi Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. september í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Helga Hall- dórsdóttir og Svan Gunn- ar Guðlaugsson. Heimili þeirra er á Ásvegi 10, Reykjavík. b 1995 Faruit Cattoons/dti. bv Urw»n«l Presa Syndcala íjAlí(>t-ACS/ce>ot.-rHAB-T •Slbcricrfyrirt&kL. HÖGNIHREKKVÍSI Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 17. ágúst í Seltjarn- arneskirkju af sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur Kristín Björgvinsdóttir og Jón Kristjánsson. Heimili þeirra er í Miðhúsum 19, Reykjavík. STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc // l//tor/>}/vt, nij&sU. þervtanrhattf SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þér hentar vel að starfa á eigin vegum þar sem þú ræður ferðinni. Hrútur (21.mars-19. april) f£«£ Fjölskyldumálin eru ofarlega á baugi í dag, og ferðalag gæti verið framundan. Traustur vinur hefur góðar fréttir að færa. Naut (20. april - 20. maí) jpf Þú þarft að ræða smávanda- mál við ráðamenn í vinnunni í dag, og getur bent þeim á leið til lausnar. Slakaðu svo á heima í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) ffi Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnunni í dag, og hefur fulla ástæðu til að fara út að skemmta þér með ástvini þegar kvöidar. Krabbi (21.júní-22.júlí) HHg Einhver nákominn er óvenju hörundsár f dag, og þú þarft að sýna þolinmæði. Lausn fmnst á erfiðu verkefni í vinn- unni. Ljón (23.júlí-22.ágúst) <íf Hugmyndir þínar um breyt- ingar á vinnustað falla í góð- an jarðveg. Þær geta fært þér viðurkenningu og betri afkomu. Meyja (23. ágúst - 22. september) <B* Samkvæmislífið getur leitt til óvæntra útgjalda, en þú skemmtir þér konunglega. Fréttir, sem þér berast, lofa góðu fyrir framtíðina. (23. sept. - 22. október) 1&& Leitaðu ráða hjá þeim sem til þekkja áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun um fjár- málin í dag. Eyddu ekki of miklu í kvöld. Sþorðdreki (23.okt.-21.nóvember) 9(j(g Betra er að sniðganga starfs- félaga, sem hefur allt á horn- um sér í dag. Þú skemmtir þér vel f vinahópi eftir sólset- ur. Bogmaöur (22.nóv. -21.desember) $0 Þú átt auðvelt með að sann- færa aðra, og þér tekst að ná mjög hagstæðum samn- ingum í dag. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^^ Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna, og þarfnast tilbreyt- ingar. Slakaðu á, og skemmtu þér með ástvini og vinum f kvöld. Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) £r& Dagurinn hentar vel til samn- inga um viðskipti eða fjár- mál. Þér gæti staðið til boða nýtt starf, sem hentar þér mjög vel. Fiskar (19. febrúar-20. mars) «*x Ef þú eyðir of miklu í umbæt- ur á heimilinu, getur það sett fjárhaginn úr skorðum. Komdu bókhaldinu í lag í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Leidandi hönnun HQnnun: AnniG Hicroiifmirs. Veröfrákr. 190.870 Melodie ligne roset j Hönnun: Ciaude Brisson Veröfrá kr.154.100 AAörKinni 3, s. 588 0640 Námstefna á ve^um Stjórnunarfélags Islands Árangursríkur stjórnandi sér sjálfan sig á sama hátt og samstarfs- mennirnir. Þannig skapar hann mesta möguleika á árangursríku samstarfi. Leiðbeinandi: Dr. Gerald Kushel frá Bandaríkjunum. Stjórnunarfélag íslands hefur, í samvinnu við Management Center Europe, fengið hinn vinsæla bandaríska leiðbeinanda og metsöluhöfund, dr. Gerald Kushel, til að fjalla um ofangreint efhi á námstemu á vegum félagsins. Kushel er höfundur bókanna "The Fully Effective Executive" og "Reaching the Peak Performance Zone", sem er nýjasta bók hans og hefur Kushel hlotið mikið lof fyrir nýstárlega hugmyn- dafræði og framsetningu í þeirri bók. Hann er sálfræðimen- ntaður frá Columbia University í Bandarikjunum og starfaði um tíma sem prófessor við Long Island University í New York, en rekur nú ráðgjafafyrirtæki. Efnistök: • Ástæður þess að þér kann að mistakast í sam- skiptum og leiðir til að forðast mistök. • Mjög líklegt er að þú getir þróað betur hæfileikann „að hlusta". • Kannt þú að leiða aðra? • Kannt þú að leiðrétta mistök þín? - Ertu viss? • Þekkir þú bestu leiðina til þess að höfða til sam- starfsmanna þinna? - Ertu alveg viss? • Kannt þú listina að veita gagnrýni? • Kannt þú listina að þiggja gagnrýni? - Ertu viss? Fyrir hverja: Alla stjórnendur og millistjórnendur sem vilja auka hæfileika sína á sviði innri samskipta í fyrirtækinu, til að auka bæði eigin vellíðan og samkeppnishæfni fyrirtækisins. Tími: Miövikudagur 30. október kl. 9-17. Almennt verð: 43.500 kr. Félagsverð: 29.500 kr. Staðsetning: Scandic Hótel Loftleiöir. Skráningarsími: 562 1066. Stjómunarfélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.