Morgunblaðið - 07.12.1996, Page 9

Morgunblaðið - 07.12.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Kveikt á jólatrénu á Austurvelli 5 Sérstakar jólaskreytingar ^ Jólagjafir fyrir alla Blómastofa Friðfinns f Suðurlandsbraut 10, slmar 553 1099 og 568 4499 r Síðir kjólar L Verð frá 13.900,- T/Vi TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 KVEIKT verður á jólatrénu á Austurvelli sunnudaginn 8. desem- ber kl. 16. Tréð er að venju gjöf Óslóborgar til Reykjavíkur en Óslóborg hefur nú í 45 ár sýnt borgarbúum vinarbragð með þess- um hætti. Athöfnin á Austurvelli hefst kl. 16 að loknum leik Lúðrasveitar Reykjavíkur sem hefst kl. 15.30. Sendiherra Noregs á íslandi af- hendir tréð fyrir hönd Óslóborgar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri veitir trénu viðtöku fyrir hönd Reykvíkinga. A eftir syngur Dómkórinn jólasálma og jólasveinar koma í heimsókn og skemmta yngstu borgurunum á Austurvelli, á þaki Nýja kökuhúss- ins, undir öruggri stjórn foringja jólasveinanna, Askasleikis. ------♦ ------- Iðnó 100 ára á næsta ári Sýningar á aldarafmæli í FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykja- víkurborgar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að veita 30 milljónum til framkvæmda við Iðnó. Að sögn borgarstjóra er stefnt að því að hægt verði að halda upp á 100 ára afmæli hússins í desember á næsta ári. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði að ekki yrði lok- ið við framkvæmdir í Iðnó fyrir 30 milljónir. „Við erum að gera okkur vonir um að við getum á árinu farið þar inn með einhveijar sýningar þannig að rafmagn, lagnakerfi og hreinlætisaðstæða verða að vera í lagi,“ sagði hún. „Auðvitað væri best að það gæti orðið sem fyrst á árinu en það má ekki verða seinna en svo að hægt verði að halda upp á 100 ára afmæli hússins í desember 1997 en fyrsta leiksýningin fór fram í húsinu í þeim mánuði árið 1897.“ NYKOMIÐ FRA ITALIU Innskotsborð. Verð frá 16.900. kommóðum og náttborðum. Verð frá 7.800. Forstofuskápar. Verð frá 10.900. Verðfrá 17. Blaðagrindur. Verð frá 7.900. Sjónvarpsskápar. Verð frá 19.300. Rókó Tevagnar. Verðfrá 21.900. Margar gerðir borðum, stórum ommóður, 'ar gerðir. á 25.900. Homskápar. Verð frá 25.900. og smaum. Verð frá 7.800. al OPIÐÍDAGKL. 10-18. SUNNUDAG KL. 14-16. 36 mán. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 24 mán. Eitt biað fyrir alla! AMERÍSK RÚM OC DÝNUR I I KliBtDUWN Gefðu "gormur á gorm" kerfinu gaum. Það þýðir að gormastellið í undirdýnunni er eins og hið vandaða stell í yfirdýnunni. I raun sefur þú á tveimur dýnum og hryggsúlan er bein í svefninum. Þetta er ekki neitt smáatriði, því undirdýnan vinnur raunverulega 60% af hlutverki dýnanna. Ött&tœlt dn ámnguri DESIGNSÍnéS Frábært úrval af tré- og járnrúmum SUÐURLANDSBRAUT 22 S.: 553 6011 & 553 7100 ■-----------■ SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur OÓuntu tískuverslun H V/Nesveg, Seltj.. s. 561 I680 m yfirburða hljómtæki ÁRMÚLA 38 SÍMI5531133 Helgartilboð Laugardag og sunnudag (aðeins þessa helgi) 15% afsláttur af öllum bamaskóm SKÚUERSLUN ^ KÓPAVOGS Í BfiMRSEBRE 3 • SlMt 554 1754 Opið laugard. 10-18 og sunnud. 15-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.