Morgunblaðið - 07.12.1996, Síða 11

Morgunblaðið - 07.12.1996, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 11 FRÁBÆRAR ÆVISÖGUR FJÖLVA Saga mikil- ' mennis Saga Mandela er ein merkilegasta ævisaga okkar tíma. Hefur hlotib einróma lof um allan heim. Mikib rit sem lýsir furbulegri ævi hins subur-afríska leibtoga sem sat 27 ár í fangelsi, en er nú forseti landsins. Úr umsögn Morgunblabsins: „Hér er á ferbinni einkar holl og ánægjuleg lesning. Ekki abeins fróbleg fyrir þá sem vilja kynna sér málefni Subur-Afríku, heldur ekki síbur fyrir þá sem vilja kynnast hugsjónamanni og mannvini." Lifshugsjon hans: A5 bæta húsakost fólksins Frtfrrik G 01BtirS.0n, Hatldór Hryr.Món og Magnú- BYGGlNGAMÉiSpT i STEIN OG STAL Snaa Sveinbjarnor Jónssonar FJÖLVI CW‘ Úr umsögn Morgunblabsins: „Ab sendiherra erlends ríkis skuli tala íslensku og tala hana svona vel, telst til nýlundu." „Mabur verbur hvergi fyrir vonbrigbum vib lestur þessarar bókar. Hún er stór í snibum eins og land sögumanns." Gamansöm bók um alvörumál Hinn spaugsami sendiherra Rússa, Júrí Resetov, fer á kostum meb ótal gamansögum og bliki endurminninga. Ævisaga Sveinbjarnar Jónssonar í Ofnasmiöjunni er glæsilegasta verk Fjölva í ár. Sveinbjörn var í áratugi einn fremsti athafnamabur landsins, brautrybjandi á ótal svibum. Hér er ævi þessa mikla hugsjónamanns rakin. Hrífandi saga um óbilandi dugnab hugvit og manngæsku. Bókin er ríkulega myndskreytt. Einstök RENNTÍ ævisaga Björn á Laxa- mýri rennir hér í hyl árinnar sinn- ar, Laxár í Aöal- dal, og rifjar upp minningar liö- inna tíma. Hér kennir margra grasa, smásögur og heimspekileg- ar vangaveltur um laxveibi og dulræn fyrirbæri, en fyrst og fremst er bókin óbur til lífsins. Úr umsögn Morgunblaösins: „Hver er þessi höfundur - atvinnurithöfundur sem langar til ab vekja athygli á stíltækni sinni? Fjarri því, hér er þab Laxamýrarbóndinn sem talar. Gób bók og gagnmerk."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.