Morgunblaðið - 07.12.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 07.12.1996, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ WlAmAUGL YSINGAR Höfn Hornafirði Blaðberi óskast í miðbæ. Upplýsingar í síma 478 1874. „Au pair“ - Noregur „Au pair“ stúlka óskast til Noregs í 1 ár frá áramótum. Starfið felst í aðstoð á líkams- ræktarstöð og barnagæslu (2ja og 3ja ára stelpur). Vinnutími ca frá kl. 16-22 virka daga + 5 tímar um helgar. Laun 3.000 kr. norskar á mánuði. Upplýsingar eru gefnar í síma 567 2248 eða 00 47 7248 0664. Framkvæmdastjóri Landssamband íslenskra rafverktaka auglýs- ir laust starf framkvæmdastjóra sambandsins. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og annast daglegan rekstur sambandsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á sviði rafiðnaðar. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Morgun- blaðsins, merktum: „LÍR“, fyrir þriðjudaginn 16. desember nk. Birkimelsskóli Óskum eftir að ráða kennara til kennslu yngri barna og íslensku frá og með 1. janúar 1997. Við leitum helst að fjölskyldufólki, sem vill setjast að í fallegri sveit, og veita okkur lið við að byggja upp lítinn en góðan sveitar- skóla. Við bjóðum flutningsstyrk og húsnæðis- hlunnindi (íbúð eða einbýli). Birkimelsskóli stendur á miðri Barðaströnd í fámennri sveit við norðanverðan Breiða- fjörð, þar sem íbúarnir lifa á landbúnaði, smábátaútgerð, vinnslu rækju og hörpu- disks. Á sumrin er Barðaströnd vinsæll ferða- mannastaður, enda náttúrufegurð sveitar- innar mikil. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Torfi Steinsson, í símum 456 2025 og 456 2028. ÞJÓNUSTA Múrverk eða flísalagnir Getum bætt við okkur múrverki, múrviðgerð- um, flísalögnum o.fl. Tilboð eða tímavinna. Fagmenn með margra ára reynslu. Símar 893 2429 og 896 4757. Múrþjónustan. ÝMISLEGT Ávöxtun Verktakafyrirtæki vantar 9 milljónir í eitt ár. Greiddir verða 18% vextir ásamt verðtrygg- ingu og veð veitt í útistandandi kröfum. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Hagkvæmt". GCI á íslandi ehf. óskar eftir fullbúinni 2ja til 3ja herb. íbúð, miðsvæðis í Reykjavík, fyrir starfsman sinn sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar eru gefnar í síma 511 1850 (Heiðveig Jóhannsdóttir). TIL SÖLU Refabændur Er aflögufær um 60 refalæður og 15 refa- högna. Upplýsingar í síma 483 4723 eftir kl. 18.00. Hafnarfjörður Verkakvennafélagið Framtfðin Auglýsing um framboðsfrest Hér með er auglýstur frestur til að skila tillög- um um stjórn, varastjórn, trúnaðarmannaráð, varatrúnaðarmannaráð, endurskoðendur og varaendurskoðendur í Verkakvennafélaginu Framtíðinni í Hafnarfirði fyrir næsta starfsár. Fullskipuðum framboðslista ásamt meðmæl- endalista, skal skila á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11, ekki síðar en kl. 12.00 á há- degi föstudaginn 13. desember 1996. Verkakvennafélagið Framtíðin. Vátryggt af IBEX Motor Policies at Lloyd's Tjónafultrúi Lloyd’s óskar eftir tilboðum í ökutæki, sem skemmst hefur í tjóni: Nissan Sunny Wagon 4x4 ’92, ekin 48.600 km. Ökutækið er til sýnis í sýningarsal Vöku hf., Eldshöfða 4 í Reykjavík, laugardaginn 7. des- ember (á sama tíma og uppboð sýslumanns fer fram) frá kl. 12.30 til 16.00 og mánudag- inn 9. desember frá kl. 14.00 til 16.00. Tekið er við tilboðum á staðnum eða á skrif- stofu tjónafulltrúa Lloyd’s. Tjónafulltrúi Lloyd’s, Smári Ríkarðsson, Klapparstíg 28, 101 Reykjavík, sími 511 6000, myndsími 511 6001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Einholt, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Lilja Guðrún Friðriksdóttir, gerð- arbeiðandi Stofnlánadeiid landbúnaðarins, 12. desember 1996 kl. 13.20. Hafnarnes 2, efri hæð, þingl. eig. Þórhallur Óskar Þórhallsson, gerð- arbeiðandi Landsbanki (slands, 12. desember 1996 kl. 14.10. Hólabraut 20, þingl. eig. Guðrún Snorradóttir, gerðarbeiðandi Olíu- verzlun Islands hf., 12. desember 1996 kl. 14.20. Hólmur II, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 12. desember 1996 kl. 13.10. Tjarnarbrún 20, þingl. eig. Guðjón Benediktsson, gerðarbeiðandi Hornafjarðarbær, 12. desember 1996 kl. 13.50. Tjörn 2 ásamt 1000 fm lóð, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austur- lands og sýslumaðurinn á Höfn, 12. desember 1996 kl. 13.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 6. desember 1996. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., Vest- mannaeyjum, fyrir reikningsárið sem lauk 31. ágúst 1996, verður haldinn í Akóges-hús- inu í Vestmannaeyjum laugardaginn 14. des- ember 1996 og hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar Vinnslustöðvarinnar hf. um samruna Meitilsins hf. við félagið á grundvelli samrunaáætlunar stjórna félaganna frá 22. október 1996. í tengsl- um við samrunann verði hlutafé Vinnslu- stöðvarinnar hf. aukið um kr. 330.713.000 með nýjum hlutum til nota sem gagngjald til hluthafa Meitilsins hf. Hluthafar Vinnslustöðvarinnar hf. víki frá forgangs- rétti sínum til áskriftar að hinum nýju hlut- um. 3. Önnur mál. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. o JLEZ VINNSLUSTÖÐIN HF., Hafnargötu 2 - Vestmannaeyjum. Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 7. desember, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Jólafundur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna Hinn árlegi jólafundur félagsins verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu sunnudaginn 8. desember kl. 20.00. Dagskrá: Séra Þórir Stephensen flytur hugvekju. Elín Pálmadóttir les úr bók sinni „Með fortíð í farteskinu." (ris Erlingsdóttir, óperusöngkona, syngur Vínarlög. Hafliði Jónsson leikur á píanó. Stjórnin. auglýsingar Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. fomhjólp Opið jólahús I dag milli 14 og 17 er opið jóla- hús Samhjálpar f Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Lftið inn, spjall- ið um Iffið og tilveruna og yljið ykkur á heitum kaffisopa. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum við lagið saman og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉ LAG ® ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 8. desem- ber kl. 13.00 Hafravatn - Reykjaborg Ekið. að . Hafravatni og gengið þaðan á Reykjaborg (273 m). Verð kr. 800. Brottför frá Um- ferðármiðstöðinni, austanmeg- ln, og Mörkinnj 6. Kvöldvaka með suðrænum blæ verður miðvikudagskvöldið 11. desember. Ferðafélag islands. -kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.