Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 63 I DAG BRIDS llmsjón (iurtmuiMlur l’áll Arnarson SAMNINGAR á 4-3-sam- legu eru oft erfiðir í úr- vinnslu. Lesandinn ætti að skyggja á hendur AV og gera síðan upp við sig hvernig best sé að spila sex iauf í suður. Útspilið er tíg- ulkóngur. Norður ♦ ÁD7B3 V ÁDG ♦ 9 ♦ DG74 Vestur ♦ 108 * 7642 ♦ KD6 + K632 Austur ♦ G542 V 983 ♦ G853 ♦ 85 Suður ♦ K9 y K105 ♦ Á10742 ♦ Á109 Styttingur fundinn! í góðri legu gætu unnist sjö lauf, en þá þarf spaðinn að falla og laufkóngur að vera annar eða þriðji réttur. En það eru ströng skilyrði og mun líklegra er að annar eða báðir svörtu litirnir brotni 4-2. í sæti suðurs var ítalinn Pietro Forquet. Hans áætl- un gekk út það að hjartað lægi 4-3 í vörninni, en á því eru um það bil 62% Iíkur. Hann drap á tígulás og trompaði strax tígul. Síðan tók hann spaðaás og kóng og stakk tígul aftur. Þrír efstu í hjarta fylgdu í kjöl- farið og þegar enginn trompaði hjartakónginn var stærsta hindrunin yfirstig- in. í blindum átti sagnhafl nú D76 í spaða og DG í laufí. Heima var Forquet með tvo tígla og Á109 í laufi. Hann spilaði tígli og trompaði í borði þegar vest- ur henti hjarta. Síðan trompaði hann spaða með laufás og spilaði síðasta tíglinum, sem hann gat trompað með drottningu blinds. Vestur fékk því að- eins einn slag á laufkóng. Pennavinir ENSKUR 23 ára háskóla- nemi með mikinn íslandsá- huga: Richard MacDonald, 4 York Buildings, London, WC2N 6JN, England. SAUTJÁN ára finnsk stúlka vill skrifast á við 16-20 ára pilta og stúlkur: Hanna Rinne, Auringonkatu 6A3, 02210 Espoo, Finland. FIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfa- skriftum o.fl.: Johanna Ljungblom, Brogatan 19, 733 33 Sala, Swedcn. FRÁ Japan skrifar 23 ára stúlka með áhuga á frí merkjum og póstkort- um,tónlist, íþróttum o.fl.: Shiho Murakami, 1-7-3-601 Jyosei-cho, Marugame-shi, Kagawa, 763 Japan. NÍTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á tónlist o.fl.: Camilla Aarö, Marcus Thranes Gt. 17, 3045 Drammen, Norway. TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á tísku, kvikmyndum, tónlist, kvikmyndum, ferðalögum o.fl.: Natalia Datson, P.O. Box 117, Oguaa Town, Central Region, Ghana. Árnað heilla nro I O r ÁRA afmæli. A morgun, sunnudag- inn 8. desember verður sjö- tíu og fimm ára Sigurður G. Ingólfsson, fyrrver- andi flugvirki. /? #AÁRA afmæli. í dag, Ovflaugardaginn 7. des- ember, er sextug Þóra VaJ- gerður Antonsdóttir, Smyrlahrauni 15, Hafnar- firði. Hún og eiginmaður hennar, Friðþjófur Sig- urðsson, taka á móti gest- um á heimili sínu í kvöld milli kl. 20 og 23. pf /\ÁRA afmæli í dag, laugardaginn 7. desember, er O U fimmtugur Karl Orn Karlsson, tanniæknir, Há- teigsvegi 26, Reykjavík. Kona hans, Kristín Blöndal, myndlistarkona, verður fimmtug þann 9. desember nk. Þau taka á móti gestum eftir kl. 20.30 í kvöld. Með morgunkaffinu * FINNST þér skordýrin ekki svolítið stór miðað við árstíma? COSPER MAÐURINN minn er svo gleyminn að þegar hann kyssir mig á öxlina gleymir hann alltaf að taka út úr sér vindilinn. STJÖRNUSPA eftir I'ranccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á viðskiptum og kemur vel fyrir þig orði. Hrútur (21.mars- 19. apríl) iHft Þér tekst að ganga frá hag- stæðum samningum fyrri hluta dags. Síðdegis verður fjöl- skyldan í sviðsljósinu og á góð- ar stundir saman. Naut (20. apríl - 20. maí) Einkamálin eru ofarlega á baugi í dag og einhugur ríkir hjá ástvinum. Þú eignast mjög áhugaverða kunningja í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú nýtur þín í félagslífinu í dag og átt góðar stundir í vina- hópi. Eftir annasama vinnu- viku átt þú skilið að slaka á í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gættu þess að verðskynið sé í lagi þegar þú kaupir inn til heimilisins. Þú ert hvíldar þurfi og ættir að vera heima í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nokkur tími fer í það i dag að ljúka verkefni sem þú tókst heim úr vinnunni. Svo ættir þú að ihuga að bjóða heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september) n Ráðamaður gerir þér tilboð, sem getur leitt til batnandi afkomu í framtíðinni. Ástvin- um er boðið t samkvæmi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Hagsmunir ástvina og fjöl- skyldu eru í sviðsljósinu í dag og vinur þarf á aðstoð að halda, sem þú ert vel fær um að veita. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér eru allir vegir færir í dag og þú nýtur mikilla vinsælda í félagslífinu. Þegar kvöldar bíð- ur þín ánægjuleg afþreying. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú kemst í góð sambönd í mannfagnaði síðdegis og færð óvænt tækifæri til að auka tekjurnar. Sinntu ástvini í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Vinur gefur þér góð ráð sem reynast vel í viðskiptum dags- ins. Þér berst spennandi boð sem getur leitt til ferðalags. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert að íhuga meiri háttar fjárfestingu vegna heimilisins á næstunni. Kannaðu málið vel og hafðu samráð við fjölskyld- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir þurfa tima útaf fyrir sig og ráðgera að skreppa sam- an í stutta helgarferð. Góðar fréttir berast af fjármálunum. SKOLAf ÖRÐfHnmilINI IfejWllllJ i llUii OPIÐ f DAG Laugardag frá kl. 10 og á morgun sunnudag frá Dúndurtilboð á þægilegum og fallegum fötum sem endast og endast. Sendum í póstkröfu - sendum bæklinga út á land ef óskað er. BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTIG 8 SÍMI 552 1461 .KOLAPORTIÐ Opið um helgar kl. 11-17 Qpið VIRKA DAGA kl. 12-18 jólapakkann hennar mömmu á^..í jólapakkann hans pabba ..í jólapakkann hja ömmu og afa Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ®..í jólapakkann hja krökkunum Skartgripir Leikfong Tískufatnaður Austurlensk vara Skófatnaður Snyrtivörur Ilmvötn Antikhúsgögn . Geisladiskar Glervara Matvæli ..og ótal margt fleira Gottverð Mikil gæði ®..í jólamatinn handa öllum ____________ ..og þetta er aðeins sýnishorn af vöruúrvalinu. OKökugcrd Sigrúnar Jólabrauðið er komið - þið ættuð að smakka ’ Hún Sigrún er mætt mcð rjúkandi jólabrauðið alla lcið frá Ólafsfirði. smákökurog söludagur Sigmnar fyrir jól i ..sem sló eftirminnilega i gegn um jólin í fyrra Benni er um þessa helgi með áskorun til þeirra sem vilja feitt og saltað hrossakjöt -á meðan birgðir endast. Hann er iíka með reykt og söltuð svið, hangilærin góðu, áleggið ljúfa, ostafylltu lambaframpartana, hangiböggl- ana, nýju Dalakoff áleggspylsuna og núna Dalahangikjötið góða. (0 Þorlúksmessuskata k - Þú kaupir eitt kíló af ýsuflökum og færð annað frítt • Hrefhukjöt, höfrungakjöt, saltað hvalspik og glænýr lax. Um helgina verður boðið upp á glænýja rauðsprettu, sólþurrkaðan saltfisk og úrval af fiskiréttum, fiskbökum og fiskibollum. Einnig glænýr steinbítur, . þorskhrogn, reyktur gulllax, linuýsa, reykt grásleppa, kriddsíld og saltsíld. * Komdu í Kolaportið -jL- -þar sem allt fæst í jólapakkann r\ og jólamatinn á góðu verði KOLAPORTIÐ ~k -líka IIWffilBHBíffRSlHHkam tii jóia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.