Morgunblaðið - 07.12.1996, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 07.12.1996, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 65 Ungur Pitt ► BANDARÍSKI leikarinn Brad Pitt vakti í upphafi ferils síns athygli fyrir stæltan kropp sinn og tóku margar meyjamar andkðf af hrifningu þegar þær sáu hann beran að ofan í mynd- inni „Thelma and Louise'*. Hér er aftur á móti gömul mynd af piltinum úr fyrstu bíómyndinni sem hann lék í, „The Dark Side of the Sun“. 5ÖQU5VUMTAU 5ÝMIR „MlilhSTA TRÖLL í HEIMP' í dag hl. 14.30. Miðaverð kr. 500. Jólin hennar ömmu Frumsýning sun. 8/12 kl. 16, örfá sæti laus, 2. sýn. lau. 14/12 kl. 14, 3. sýn. sun 15/12 kl. 14. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðapantanir í síma 562 5060. © Óperukvöld fltvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Christoph Willibald Gluck: Armide Bein útsending frá Scala óperunni í Mílanó. í aðalhlutverkum: Barbara Frittoli og kór og hljómsveit Scala óperunnar; Riccardo Muti stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner, Sýningar lau. 7. des. kl. 14.00, sun. 8. des. kl. 14.00, sun. 15. des. kl. 14.00. Ath.: Síðustu sýningar! -besti tími dagsins! FÓLK í FRÉTTUM Vann bekkjarferð á „Jack“ ► SAMBÍÓIN, Penninn og Háskólabíó stóðu nýlega fyrir svokölluð- um ,,Jack“-leik þar sem krakkar á aldrinum 6-16 ára gátu sent inn svör við þremur laufléttum spurningum sem birtust í Morgunblað- inu. Vinningshafarnir fengu svo tækifæri tii að bjóða skólafélögum sínum í bekknum í bíó en alls voru 15 vinningshafar dregnir út og sáu þeir myndina á sérstakri forsýningu í gær. „Jack“ verður frumsýnd í kvöld en hún fjallar um dreng, sem Robin Williams leikur, sem vex hraðar en önnur börn og verður fljót- lega eins og fullorðin maður í útliti en hagar sér eins og ungur drengur. Á myndinni sést Bjarni Haukur Þórsson frá Sambíóunum afhenda Eyrúnu Gestsdóttur í 8-JÞF í Æfingaskólanum vinning sinn. o - - CATALINA Hamraborg 11, sími 554 2166 Hið árlega danska jólahlaðborð á aðeins 1.590 kr. frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 554 2166. Lifandi tónlist til kl. 03.00 Kópavogsleikhúsid sýttir á vegum Nafnlausa leikhóþsins Gullna hliðið eftir Davtð Stefánsson 5. sýning sun. 8. des. Síðasta sýning fyrir jól. Sýningar eftir jól: 27., 28. og 29. des. Miðapantanir allan sólarhringinn. Miðasalan opin frá kl. sýningardaga. 564 4400 H öfóabof<rin tfafnarhúsiim J - ' ''c. rhringinn. "U „Gefin fyrir tlramaEj þessi dama..." IH Kl. 20:30: Lou. 7.12, uppselt, fim. 12.12, nokkur sæti lous. ] sýnir barnaleikritiS: Leikfélag Kópavogs Kl. 14: lau. 7.12..S L.lau. 14.12 Sýningar teknar upp eltir áramót. Mi&asala i símsvara alla daga s. 551 3633 Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til aö fá aö njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 42. sýning laugardag 7/12. kl. 20.30 Síðasta sýning fyrir jól ISK ll.Alll ÁSVLGI 22 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ HVAR ER STEKKJASTAUR? Eíitir Pétur Eggerz Sun. 8.12. kl. 14.00, örfá sæti laus. Miðapantanir í sima 562 5060. Gleðileikurinn B-l-R-T- I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir i síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Ár Veitingahúsið býöur uppá þrjggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. :__ ’---- ---------------------------------------— í kvöld, örfá sæti Aukasýning 14/12 Ath: Síðustu sýningar fyrir jól. Ekki hleypt inn eftir kl. 20.00. JÓLATÓNLEIKAR til styrktar endurhæfingarstarfi í Krýsuvík verða í islensku óperunni 7. desember kl. 16.00. Óperukórinn syngur ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Signýju Sæmundsdóttur og Þorgeiri Andréssyni. Stjórnandi Garðar Cortes. Miðaverð kr. 1.000. Miðasafa hjá íslensku óperunni frá kl. 14-19. Sími 551 1475. dJs ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. 5. sýn. á morgun sun. 8/12, örfá sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. I kvöld lau. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning á morgun sun. 8/12 kl. 14.00, allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á mongun sun. Síðasta sýning fyrir jól. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson I kvöld lau. 7/12. Síðasta sýning fyrir jól. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. ••• GJAFAKORT /LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mánud. 9. des. Aukasýning SPAUGSTOFUNNAR á „HRÓLFI". Spaugstofuna skipa þeir Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson, Karl Agúst Úlfsson og Randver Þorláksson. Aðeins þetta eina sinn. Húsið opnað 20.30. Flutningur hefst kl. 21.00. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar em á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sfmi 551 1200. H'asTfl&Nk BARNALEIKRITIÐ EFTIR magnus sckeving "LEIKíTjóRii BALTASAR KORMAKUR Sun. 8 des. kl. I4, örfú sæli lausj lau. 28 des. kl. 14, sun. 29 des. kl. 14. MIÐASALA I OLLUflfl HRAÐBONKUflfl ÍSLANDSBANKA „Ekta fín skemmtun.“ DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." / Mbl. Sun. 8. des. kl. 20, örfó sæti lous, sun. 15. des. kl. 20, örfó sæti laus. Siðustu sýningar fyrír jól. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar.11 í®a%Mbl skHípö Fös. 13. des. kl. 20, ötfó sætí laus. Síöasta sýning fyrír jóL „Það má alltaf hlæja..." Mbl. ★ ★★ Dagsljós 8. sýning fim. 12. des., örfó sæti Inus. Síðasta sýning fyrir jóL Veitingahúsið Cofe Ópera býöur rikulega leikhúsmóitið fyrir eöu eftir sýningor ó oðeins kr. 1.800. DAVALDURINN Terry Ratice íkvöld 7.12. kl. 20:00, lau. 7.12. kl. 23:00, sun. 8.12. kl. 17:00. Talinn vera einn snjallasti dóvaldurinn í heiminum í dag Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i síma 552 3000. Fax 5626775 Opnunurtími miðasölu fró 10 - 20. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 8/12, síðasta sýning fyrir jól, fáein sæti laus, sun. 29/12. Litla svið kl. 20.30: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Sun. 8/12, kl. 20.30, síðasta sýn- ing fyrir jól. lau. 28/12, sun. 29/12. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright í kvöld 7/12, fáein sæti laus, fös. 27/12. Fáar sýningar eftir! Miðasalan er opin dacjlega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningandaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 VlhSfLASTA LEIKSíhlhb ARSIhS SVNl í BGRbARLElKhOSINU Símí 568 8000 JIH CARTVRI6KT Allra síðustu sýningar í kvöld kl. 20 uppselt, biðlisti fös. 27. des. kl. 20 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar í dag Gjafakort eða nýr geilsadiiskur - tilvalin jólagjöf | HINAR KÝRNAR Bróðskemmtilegt gamonleikntj^ í kvöld kl. 21.00. Allra síðasta sýning 101 REYKJAVÍK leikin atriði úr glóðheitri bók Hallgríms Helgosonar, fös. 13/12 kl. 21.00 Ath. aBra siiasta sýning. IKaffileikhúsið óskar öllum I landsmönnum gleðilegra jóla. | GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ LAU. | MILLI 17 OG 19 AÐ VESTURGÖTU 3. MtOAPANTANtR ALLAN SÓLARHRINGINN. 5: 551 9055 ISLENSKA OPERAN Master Class eftir Terrence McNally Vegna veikinda verður síðustu sýningu aílýst. Vinsamlegast hafið samband við miðasölu. Netfang: http://www.centrum.is/masterclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga ÓPERUNN’I ið fil kl. 01.00 um helgar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.