Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Landsbókasafn Islands - Háskólasafn Bóka- o g tímaritakaup skorin niður um 30% QuCCsmiðja 9~Cansínu Jens, Laugave^i 206 (‘Ktapparstígsmegin), sími 551 8448. STJÓRNENDUR Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns telja óhjákvæmilegt að skera niður bóka- og tímaritakaup safnsins um 30% á þessu ári vegna skuldasöfn- unar undanfarinna ára. Verð á bókum og tímaritum er- lendis hefur farið ört hækkandi á undanförnum árum. Engu að síður hefur fjárveiting til ritakaupa Landsbókasafns íslands - Há- skólabókasafns staðið í stað. Þetta hefur orðið til þess að safnið hefur safnað skuldum og er nú svo kom- ið að stjórnendur þess hafa talið óhjákvæmilegt að skera niður bóka- og tímaritakaup um 30% á þessu ári. Var deildum Háskólans tilkynnt um þessa ákvörðun í sum- ar og hefur síðan verið unnið að því að framkvæma hana í samráði við þær. Á árabilinu 1980-1995 hefur hlutur raunvísindadeildar í tíma- ritakaupum vegna Háskólans verið á bilinu 40-53%. Þetta háa hlutfall stafar af því að tímarit í raunvísind- um eru afar dýr. Af þessu má ráða að niðurskurður á tímaritakaupum kemur illa niður á raunvísindum. Bóka- og tímaritakostur í þessum vísindum er einn af homsteinum þekkingar á þessum efnum, að því er segir í fréttatilkynnipgu frá raunvísindadeild Háskóla íslands. Brýnt að auka ritakaup í raunvísindum Raunvísindadeild tilnefndi af sinni hálfu Jón Ragnar Stefánsson dósent til að vinna að niðurskurðin- um í samráði við starfsfólk Lands- bókasafns. Jón hefur lokið störfum og skilað greinargerð sem hann kynnti á deildarfundi hjá raunvís- indadeild þann 11. desember sl. í greinargerðinni koma meðal ann- ars fram djúpstæð vonbrigði vegna þess vanmáttar og metnaðarleysis Landsbókasafns, Háskóla íslands st. 33-ae. Leðursóii Hr. 5.880,- skóEMH] REYKJAVÍKURVEGI 60 SÍMI 506 4276 SKÓVERSLUNIN KRINGLUNNI SIMI 568 9345 Póstsentium samóaegurs. Franskir prjónajakkar, pils og peysur Munið gjafakortin TESS neðst við Dunhaga, sími 562 2230 v neö Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-22. Það skiptir máli að velja rétt í mjúku pakkana Úrvalib er hjá okkur EN&LABÖRNÍN Ps. 3.000 kr. jólaafsláttur af vönd uöum og hlýjum skíðagöllum. Tilvalidir í jólapakkann. Bankastræti 10, s. 552 2201 Gefðu jólagjöf með 30% afslætti Gefðu sjálfri þér eða öðrum kasmírullarjakka eða stuttfrakka í jólagjöf. lakkar nú kr. 8.900, áður kr. 12.800. Stuttfrakkar nú kr. 11.200, áður kr. 16.000. Opið laugardag frá kl. 10-20. m Vorum að taka upp mikið affallegum blússum í mörgum litum Eddufelli 2, sími 5571730. og hins almenna fjárveitingavalds, sem fram kemur í samdráttar- tölunum. „Við þær aðstæður í mennta- málum þjóðarinnar, sem æ fleiri gera sér nú grein fyrir, er það hins vegar öðru brýnna við eflingu Háskólabókasafns að auka einmitt bóka- og tímaritakaup í hvers kyns raunvísindum. Að því ber að vinna af fullum myndarskap af hálfu Landsbókasafns og háskólayfir- valda.“ Á deildarfundinum var samþykkt samhljóða að lýsa yfir fullkomnum efnislegum stuðningi við greinargerð Jóns Ragnars. LauraStar Gufustraujárn með gufuþrýstingi. Tækni atvinnumannsins fyrir heim, HELMINGI STYTTRI STRAUTÍMI MEÐ LauraStar Kynningar um helgina í Glæsibæ og 4 Mjódd Aiþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík - S: 511-4100 Pelsarnir komnir aftur Barnakot Kringlunni 4—6, sími 588 1340 Ný sending Fallegur jólafatnaður jakkar - síð pils - buxur - toppar Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 85 milljónir Vikuna 12.-18. desember voru samtals 85.033.215 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 12. des. Háspenna, Laugavegi....... 58.791 12. des. Háspenna, Hafnarstræti.... 152.714 12. des. Háspenna, Hafnarstræti.... 64.148 13. des. Rauða Ijónið.................. 274.700 14. des. Háspenna, Hafnarstræti.... 189.055 15. des. Hótel KEA, Akureyri....... 65.694 16. des. Flughótel, Keflavík............ 52.189 16. des. Háspenna, Laugavegi....... 93.461 16. des. Háspenna, Kringlunni...... 211.615 18. des. Mónakó........................ 265.905 Staða Gullpottsins 19. desember, kl. 8.00 var 7.200.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.