Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 11

Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 11 Friðrik G. Olgeirsson Hallrts r, ' yn'S5D" °9 Maanús Guömund Ævisaga athafnamanns tifip Lífshugsjón hans: Ab bæta hag fólksins ^ Sveinbjöm Jónsson í Ofnasmibjunni var í tölu fremstu athafnamanna landsins, brautrybjandi á mörgum svibum. Ævisaga hans er margslungib verk og ríkulega myndskreytt. ► Á sínum tíma einn stórvirkasti byggingameistari á Norðurlandi, teiknabi stórhýsi eins og KEA, beitti sér fyrir hitaveitum, sundlaugum og hafnargerbum. ► í Reykjavík gerbist hann stór- tækur ibjuhöldur, stofnandi fyrirtækja eins og Rafha og Ofna-smibjunnar og varb forgöngumabur fjölda þjóbþrifamála. ► Hugvitsmaburinn og mann- vinurinn sem var sívökull fyrir öllu, sem gat stuðlab ab heill almennings. ^ Úr blabadómi Morgunblabsins: „Ég hvet ibnabarmenn, ibnrekendur og abra framkvæmdamenn til ab lesa ævisögu Sveinbjarnar Jónssonar vandlega. Margt má af henni læra. Og hollt og íhugunarvert lestrarefni er hún raunar öllum." FJÖLVI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.