Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 27

Morgunblaðið - 20.12.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 27 „Framvinda sögunnar er hröð ... lesningin verður lífleg og áhugaverð ... húmorinn er alltaf nálægur ... stórvirki.“ Oddgeir Eysteinsson/Helgarpóstinum 12. desember ★★★★ „Fágætlega vel skrifuð, uppbygging hennar snjöll og orð- færi auðugt.“ Jóhanna Kristjónsdóttir/Morgunblaðinu 19. nóvember „Skemmtileg og spennandi bók sem maður les í einum rykk.“ Þórhallur Eyþórsson/Alþýðublaðinu 4. desember „Mjög skemmtileg bók ... Þórarinn gerir þetta alveg frábærlega vel, hann fer á kostum í þessari bók ... Ég er búin að lesa hana tvisvar og suma kafla þrisvar og ætla að lesa hana aftur um jólin.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljósi 12. desember ★★★V „Þórarni tekst að gæða málið svo miklu lífi og spriklandi fjöri að það rennur eins og tær lækur í gegnum huga lesandans allt til bókarloka." Sigríður Albertsdóttir/DV 11. desember ► 0 FORLAGIÐ SÉÉ „StoruirHi Oddgeir Eysteinsson/Helgarpóstinum 17 Saiuikallað sælgætt. Illugi Jökulsson/Helgarpóstinum ~Ný skáldsaga eftir Böðvar Guðmundsson, framhald af bókinni Híbýli vindanna sem hlaut frábæra dóma og viðtökur í fyrra. Þetta er saga um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði hamingjunnar vestur um haf. Böðvar segir frá örlögum fólks af fyrstu og annarri kynslóð Vestur-íslendinga og sambandi þess við ættingja í gamla landinu. „Og engum blöðum um það að fletta að sem heild mynda Híbýli vindanna og Lífsins tré eitt magnaðasta og minnisstæðasta skáldverk sem út hefur komið á íslensku langa lengi.“ Friðrika Benónýs/DV e\söV«''s^nS „Ég mæli eindregið með henni.“ Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljósi •k'k'ki Laugavegi 18 •Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 »Sfmi: 568 8577

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.