Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SKÓLAKÓR Kársness. Dómkórinn og Skólakór Kársness í Hallgrímskirkju DÓMKÓRINN í Reykjavík. Tímarit SKÓLAKÓR Kársness og Dóm- kórinn i Reykjavík halda sameigin- lega jólatónleika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 22. desember kl. 22. Á efnisskrá kóranna er fjölbreytt jólatónlist, jólasálmar og mótettur, allt frá 16. öld til vorra daga. Kveikt verður á jólakertum og lýk- ur tónleikum með sameiginlegum söng allra kóranna. Skólakór Kársness kemur fram í tveimur aldurshópum, alls um 120 ungmenni á aldrinum 11-16 ára. Stjórnandi er Þórunn Björns- dóttir. Stjórnandi Dómkórsins og orgelleikari er Marteinn H. Frið- riksson. Aðgangseyrir er 500 kr. og er ókeypis á tónieikana fyrir börn. • ÚT er komið fímmta tölublað bókmenntatímaritsins Andblær. í ritinu er að þessu sinni efni nítján höfunda, til að mynda ljóð eftir Hákon Aðalsteinsson, Óskar Áma Óskarsson, Steinunni Ás- mundsdóttur, Auði Haraldsdótt- ur, Áran lbsen, Berglind Ágústs- dóttur, Ásdísi Óladóttur, Kristján Þórð Hrafnsson auk ljóða úr nýút- kominni bók Þorvarðar Hjálmars- sonar, NewOrleans árla morgvns í desember. í heftinu er einnig að finna framsetningu Þrastar Helgason- ar á þróunarsögu skáldsögunnar. Örsögur er að finna eftir Jón Guðmundsson og Anton Helga Jónsson auk hugleiðinga Jóns Halls Stefánssonar um gula lit- inn. Smásögur eru eftir Kristján Kristjánsson, Einar Ólafsson, RúnarHelga Vignisson og Bjarna Bjarnason. Ritstjóri er Einar Örn Gunnars- son, en í ritnefnd eru einnig Bjarni Bjarnason og Steinunn Ásmunds- dóttir. Forsíðumyndin Skáld í leit að yrkisefni er eftir Ásgeir Smára Einarsson en í heftinu er viðtal Einars Arnar við hann. Heftið kostar 570 kr. og fæst í Eymunds- son í Austurstræti og Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg. Englar og bjöllur í GALLERÍI Smíðar & Skart, Skólavörðustíg 16a, stendur yfir samsýning listamannanna Auðbjargar Bergsveinsdóttur, Elísabetar Magnúsdóttur, Guðbjargar Káradóttur, Guðnýjar Hafsteinsdóttur, Heklu Bjarkar Guðmundsdótt- ur, Söru Vilbergsdóttur, Sig- ríðar Önnu Nikulásdóttur, Svanhildar Vilbergsdóttur og Þórdísar Jóelsdóttur. Yfir- skrift sýningarinar er.Litlir, Feitir, Mjóir, Englar... og Bjöllur". Sýningunni lýkur 23. des- ember. Sýningin er opin á verslunartíma frá kl. 10-22 alla daga fram að jólum. Brúðuleikhús á Sóloni BRÚÐULEIKHÚS Helgu Arnalds verður á efri hæð veit- ingahússins Sólons íslandusar sunnudaginn 22. desember og mánudaginn 23. desember kl. 15 og 17 báða dagana. Brúðuleikhúsið flytur þá „Jólaleik" sinn þar sem Leið- indaskjóða segir söguna af fæðingu frelsarans með hjálp barnanna og leikbrúða sem gægjast uppúr jólapökkunum hennar. Sólstöðu- kvöld UNGSKÁLD fagna vetrarsól- stöðum í Tjarnarsal Ráðhúss- ins, sunnudaginn 22. desem- ber kl. 20.30. „Skáldin freist- ast til að kveða upp sólina, fagna lenginu dagsins og auk- inni lesbirtu", segir í kynn- ingu. Lesbirtuhópinn skipa; Gerð- ur Kristný, Elísabet Jökuls- dóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Einar Örn Gunnarsson, Bragi Ólafsson, Jón Kalman Stefán- son, Andri Snær Magnason, Jónas Þorbjarnarson og Bjami Bjamason. Hið nýstofnaða Jazzpatrúnuband leikur fyrir lesturinn, eftir hann og inn á milli. Sögustund hjá Ommu í Réttarholti SÖGUSTUND verður hjá „Ömmu í Réttarholti" Þing- holtsstræti 5, laugardaginn 21. desember kl. 14-15. Höf- undarnir Bergljót Amalds, Guðrún Hannesdóttir og Sig- rún Helgadóttir munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Að auki mun Ragnar Tómas Ámason, tíu ára, lesa úr nýj- ustu Ragga-bókinni eftir afa sinn Harald S. Magnússon. Þetta verður síðasta sögu- stundin hjá Ömmu að sinni. OLNBOGABORN VERÐLAUNASAGA og aðrar úrvals sögur Nýjar óbirtar sögur Kransi Konungur kattanna Jólagjöf heilagrar Maríu Hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni. Endurútgefnar sögur Dóttir Satans Hús ekkjunnar Ást og náttúra Himnabrúður Blóð, sviti og tár Lestu og njóttu i'rásagnargleði Hrafnhildar Valgarðsdótlur. , A DISKLINGUM ÁSAMT LEITARFORRITI FYRIR Macintosh XlAn I' / Hið íslenska Biblíufélag Ciuðbrandsstofii-1 iallgnmskirkju Stmi 510-1040 beURA Lip ’SR Kringlunni 2. hæð f Jólapakkann til þeirra sem þú vilt senda kærleik og ljós *TÓNL1ST Slökunartónlist Hugleiösluspólur Jógadiskurinn hennar Kristbjargar i ★ SKARTGRIPIR Rúna-, Orkusteina-, Víkinga- og Gyöjuhálsmen SPÁSPIL Englaspil - Indíánaspil Rúnir - Tarotspil *ENSKAR& ÍSLENSKAR BÆKUR Nýjar íslenskar bœkur meö góöum afslœtti! Nýir enskir titlar * ILMANDINUDD & BAÐOLÍUR llmkerti Reykelsi Baösölt Íf EFTIRPRENTANIR Eftir Helgu Siguröard. Indíánaplaköt og Lazarus dagatölin ARCtJS ARCANUM %AROT Morning Light Póstkröfuþjónusta S: 581-1380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.