Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 20.12.1996, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nýjar bækur Síðasti flokkur heildar- útgáfu Nordals MEÐ Samhengi og samtíð er lok- ið heildarútgáfu rita Sigurðar Nordals, sem hófst fyrir tíu árum og eru nú alls komin út tólf bindi sem skiptast í fjóra sjálfstæða flokka. Ber ritsafnið vitni um hin fjölþættu ritstörf Sigurðar Nor- dals. Meginviðfangsefni í þessum síð- asta flokki ritverka Nordals er samhengi íslenskrar menningar frá fornbókmenntum og til vorra daga. Fyrirferðamestir eru áður óprentaðir háskólafyrirlestrar um íslenska bókmenntasögu 1350- 1750. „Tíðindum sætir að fyrir- lestrar þessir birtast nú, því þeir hafa verið umtalaðir í áratugi. Auk þess er hér að finna fjölmargar ritgerðir um margvísleg efni svo sem þjóðsögur, alþingi hið foma, bókmenntir síðari alda og um menningu os málefni samtíðar. Sigurður Nordal Einnig eru hér birt áður óprent- uð útvarpserindi frá 1934, Sjálf- stæðismál Islend- inga, þar sem höf- undur ræðir um stöðu íslendinga í heiminum og að- draganda lýðveld- isstofnunar," seg- ir í kynningu. Rækilegar nafna- og bók- menntaskrár yfir öll tólf bindi rit- safnsins eru í lokabindi flokksins. Á þessu ári eru 110 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Nordals. Útgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag. Umsjón með útgáf- unni hafði Jóhannes Nordal. Þrjú bindi í öskju, 408, 441 og 528 bls. Almennt verð 9.800 kr. Félags- mannaverð 7.840 kr. TOPPTILBOÐ Herraspariskór ita'skir gæóaskor Ver&; 2.995,- Tegund: Piper City Litur: Svartir Stær&ir: 40-46 Ath: Úr mjúku leðrí og leðurfóðraðír Pðstsendum samdægurs Toppskórinn Ingólfstorgi Ingólfstorgi sími 552 1212 Af heilagri Maríu BOKMENNTIR Miðaldafræði MARÍUKVER Asdís Egilsdóttir, Gunnar Harðarson og Svanhildur Oskarsdóttir sáu um útg. IL+188 bls. Hið ísl. bókmennta- félag. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 1996. Verð kr. 3.990. UMSJÓNARMENN þessarar út- gáfu gera skilmerkilega grein fyrir verki sínu í inngangi. Tilbeiðsla heilagrar guðsmóður hófst snemma, misjafnlega þó eftir þjóð- löndum, og varð með tímanum sterkur þáttur í trúariðkun kat- ólskra manna vítt um lönd. »Hóla- dómkirkja var vígð Maríu guðsmóð- ur, en vitað er að á miðöldum voru hátt á annað hundrað íslenskar kirkjur helgaðar Maríu, stundum henni einni en oftar ásamt öðrum helgum mönnum,« segir í inngangi. Helgisögur af Maríu gengu landa á milli og voru víða skráðar. Létu íslendingar ekki sitt eftir liggja í þeim efnum eins og útgáfa þessi vitnar gerst um. Orsakir Maríudýrkunarinnar voru efalaust af margri rót runnar eins og fram kemur í inngangi, bæði duldar og ljósar. Bent er á að María hafi orðið ímynd mildi og mannúðar og þar með höfðað til fátækra og smárra. Þess hefur og verið getið til að klerkar og munkar hafi bætt sér upp einlífið með því að hugsa títt til þessarar sígildu kvenímyndar. Lénskipuiag miðalda er einnig talið hafa ýtt undir til- beiðslu dýrlinga yfirhöfuð. Konung- ur ríkisins var þá fjarlægri en svo að þegnarnir gætu snúið sér beint til hans. Lénsherrann var þar á móti nálægur. Til hans mátti fólkið leita ef vanda bar að höndum. Í rökréttu framhaldi af því leit alþýða manna til guðdómsins með svipuð- um hætti. Dýrlingurinn var óhjá- kvæmilegur milliliður mannsins og skapara. hans. Þannig var María ekki aðeins mild og góð, hún var líka nálæg. Miðaldaguðfræðin er harla flók- in fyrir sjónum okkar sem nú lif- um. Menn lifðu í trúnni og fyrir trúna. Hugvit sitt gervallt helguðu menn kirkjunni, kenningum henn- ar og framgangi. Margar kirkjur, sem þá voru reistar, standa enn og bera vitni um góðan smekk og háþróaða byggingarlist. Frægust þeirra sem jafnframt var helguð Maríu er Notre-Dame í París. Smíði hennar hófst 1163 og lauk 1245. íslendingar höfðu ekki bolmagn til að smíða stórkirkjur. En þeir skrif- uðu bækur. Bókmenntirnar urðu þeirra Maríukirkja. Umsjónarmenn útgáfu þessarar hafa augljóslega leitast við að nema táknmál og tungutak miðaldakirkj- unnar. Inngangurinn hefur varla verið hristur fram úr erminni. En hvaða tilgangi þjónar að gefa út þessar Maríusögur - og Maríu- kvæði sem einnig eru birt í bók- inni? Er þetta guðsorð fyrir nútíma- fólk? Tæplega. Á hinn bóginn telst þetta til íslenskra fræða þótt erlent sé að uppruna, það er alveg ótví- rætt. Meðal annars gefa textar Nýjar bækur Frumherjar í íslenskri leiklist ÍSLENSK leikrit II eftir Svein Ein- arsson er framhald íslenskrar leik- listar I sem út kom hjá Menningar- sjóði 1991. Hér heldur höfundur áfram að rekja sögu íslenskrar leik- listar á árunum 1890-1920 og set- ur fram þá kenningu að á þeim árum hafi í fyrsta skipti átt sér stað raunveruleg listsköpun á ís- lensku leiksviði. Hér segir frá frumheijunum í íslenskri leiklist, hinum fyrstu lista- mönnum íslensks leiksviðs, vinsæl- um leikstjörnum þessara ára og leikskáldunum og leiðbeinendunum sem gerðu garðinn frægan, líka erlendis Um aldamótin virðist leiklistinni hafa vaxið fiskur um hrygg og leik- félög spruttu upp um allt land. Lýst er aðstæðum til leiklistarstarf- seminnar og skipulagi henanr, leik- húsunum um allt land og gríðarleg- um áhuga til sjávar og sveita og í skólunum, áliti og stuðningi gagn- rýnenda blaða og opinberri viður- kenningu við leiklistina, verkefna- Sveinn Einarsson Tollkvótar vegna is á blómum Vara Tollnúmer: 0602.9093 Aðrar pottaplöntur til og með 1 m á hæð 0603.1009 Annars (afskorin blóm) Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til reglugerðar dags. 17. desember 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning: Tímabil 01.01.-30.04.97 01.01.-30.04.97 Vörumagn kg. 2.500 5.500 Verðtollur % 30 30 Magntollur kr./kg o 0 Skriflegar umsóknir skulu sendar bréfleiðis eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 mánudaginn 23. desember 1996. Landbúnaöarráöuneytiö, 17. desember 1996. • ÞULU- ogkvæðalögí útsetn- ingu Jórunnar Viðareru komin út í bókaflokknum íslensk sönglist hjá tónverkaútgáfunni ísalög. í kynningu segir: „Jórunn er af- kastamikið tónskáld, hún hefur samið píanókonsert, balletttónlist, tónlistina við fyrstu íslensku kvik- •nyndina, Síðasti bærinn í dalnum, ig tónlist við nokkur leikrit auk ammerverka. Hún hefur samið ölda vel þekktra einsöngslaga auk ess að útsetja þulu- og kvæðalög ;m hér birtast á prenti, flest í rsta sinni. Þulu- og kvæðalögin u sum úr bók séra Bjarna Þor- einssonar, Islensk þjóðlög auk irra er hún lærði í æsku við móð- kné.“ Ólafur Vignir Albertsson, píanó- '<ari, hafði umsjón með útgáf- v, tónverkaútgáfan ísalög vann :ina að öllu leyti en prentsmiðjan i prentaði og Félagsbókbandið m bókband. Hún kostarkr. 10. þessir glögga hugmynd um íslenskt mál á miðöldum. Þótt Maríusögur væru hér skráð- ar allmargar er Maríukveðskapur- inn langtum kunnari. í riti þessu gefur að líta allnokkurt sýnishorn hans. Langfrægasta Maríukvæðið var auðvitað Lilja sem umsjónarmenn útgáfunnar segja að sé ekki eigin- legt Maríukvæði! Hverjir ortu þá hin raunverulegu Maríukvæði? »Um skáldin sjálf er lítið sem ekkert vit- að,« segir í innganginum. Þótt kvæðin hafi, sum hver, verið eignuð þekktum skáldum skuli treysta því varlega. »Kvæðin hafa lifað í munn- legri geymd,« segir ennfremur, »þar til þau voru skráð og höfundarnöfn- in orðið viðskila við kveðskapinn um leið og hann varð almannaeign.« Minnt er á að Maríukveðskapur hafi ekki liðið undir lok með siða- skiptunum. Að vísu hafí skáld, sem eftir það ortu til Maríu, reynt að fínna sér afsökun fyrir lofgerð sinni; afstaða þeirra til heilagrar guðs- móður hafi verið allt önnur en gerð- ist og gekk í pápísku, þeir virtu hana einungis sem móður frelsar- ans, tryðu ekki á hana sem guð. Ekki ósvipuð viðhorf munu talin góð og gild enn í dag. Þannig minn- ast kristnir menn heilagrar Maríu á helgum jólum. Hún var góð, hún var guði þóknanleg; því var henni falið æðra og meira hlutverk en nokkurri konu annarri fyrr og síð- ar. Sennilega hafa miðaldamenn hugsað eitthvað svipað þótt þeir orðuðu það öðruvísi. Erlendur Jónsson vali og áhrifum frá Danmörku. Þar má telja leik- stjórn, leikstíl, leikmyndir, bún- inga, tónlist og dans. Á þessum tíma var borgar- menning að verða til á Islandi og áhrif leiklistarinn- ar í mennmgar- vakningunni mikil. „Höfundur hefur um langt skeið verið í fremstu röð íslenskra leik- húsmanna sem leikhússtjóri og leik- stjóri. Bók hans er kærkomin öllum sem láta sér annt um leiklist," seg- ir í kynningu. Útgefandi er Hið íslenska bók- menntafélag. Bókin er 526 bls. AI- mennt verð 5.500 kr. Félagsmanna- verð 4.400 kr. Nýjar bækur • KLAPPAÐU könguló er ný bók fyrir börn á öllum aldri eftir Önnu Kristínu Brynjúlfs- dóttur. „Hér segir frá óvæntum uppá- tækjum hinnar bráðskemmtilegu Sölvínu frænku og samskiptum hennar við afa frá Hollývúdd, Krissa kringlukast- ara, Kidda klára, afa Nilla og aðalsögu- hetjumar Hrafn, Lenu, Boða og Nóru Anna K. Brynjúifsdóttir litlu. Og svo auðvitað sætu kóngulæmar í íjársjóðahellin- um,“ segir í kynningu. Klappaðu könguló er sjöunda bók höfundar sem hefur áður sent frá sér eftirtaldar barnabækur: Bangsabörnin, Bangsabörnin í Hellalandi, Matti Patti, Geimveran Trilli, Rennum á regnboganum og Júlía og Snorri. Útgefandi erHergiII. Bókin er 127 bls. að stærð, prentuð í Odda. • SNILLINGAR í Snotra- skógi heitir nýútkomin barna- bók eftir Björgvin E. Björgvins- son með klippimyndum Helgu Sighvatsdóttur. „I kynningu segir: „Snilingar í Snotruskógi er hugljúf saga um Skógarmýslu og íkoma- strákinn Korna. Mýsla er nýbúi í skóginum en Korni er þar fæddur og uppalinn. Eins og sönnum heiðursmanni ber, tek- ur hann hressilega á móti henni og lætur hana fínna að hún er velkomin." Leikrit byggt á þessari sögu verður tekið til sýningar hjá Möguleikhúsinu við Hlemm í febrúar 1997. Boðsmiði á leik- sýningu fylgir hverri bók. Útgefandi og dreifingaraðil- ar eru höfundar á Selfossi. Bók- in er 52 bls. prýdd fjölda klippi- mynda. Leiðbeinandi útsöluverð er 1.780 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.