Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 61

Morgunblaðið - 20.12.1996, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ i 1 I j 1 t J i í I 1 < 4 ( ( ( < < < ( < | ( i ( < FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 61 Labbiíjólabaði _____TÓNLIST Gcisladiskur JÓLABAÐIÐ Jólaplata Ólafs Þórarinssonar. Ut- setningar, upptökur og hljóðstjóm, ásamt söng og gítarleik: Ólafur Þór- arinsson. Hljómborð, tölvuvinnsla og aðstoð við útsetningar: Ríkharður Amar. Aðstoð við útsetningar og stjómun radda auk söngs: Helena Káradóttir. Trommui" Páll Sveins- son. Bassi: Jón Ormar Erlingsson. Saxófónai-: Kristinn Svavarsson. Slagverk: Asgeir Óskarsson. Að auki í einu lagi hver: Vignir Þór Stefáns- son hljómborð, Smári Kristjánsson kontrabassi, Stefán Jónsson túba. Að auki bakraddir tólf einstaklinga. Hljóðblöndun: Ólafur Halldórsson og Ólafur Þórarinsson. Útgefandi: Ólaf- ur Þórarinsson. FYRIR jólin í fyrra tók Ólafur Þórarinsson, sem margir þekkja betur undir nafninu Labbi (í Mán- um), upp jólalög sem hann hugðist setja á markað þá, en vegna mis- taka við vinnslu plötunnar kom hún of seint á markaðinn og hlaut enga umfjöllun í fjölmiðlum. Úr því skal bætt hér enda er plata þessi um margt merkileg sem slík. Fyrir það fyrsta eru flest laganna frumsamin, þorri þeirra eftir Labba sjálfan. Hér er með öðrum orðum ekki farin hin auðveldari leið, að dusta rykið af gömlum erlendum eða innlendum jólalög- um, heldur gerð tilraun til að semja ný og freista þess að vinna þeim sess meðal hinna hefð- bundnu. Slík viðleitni á hrós skilið þótt viðbúið sé að róðurinn kunni að verða þungur. Jólahefðin er sterk og fólk er almennt ekki til- búið að raska henni með nýjum jólalögum „svona einn, tveir og þrír“, nema nýju lögin sé þeim mun áheyrilegri. Sum laganna á þessari plötu eru reyndar ágætar tónsmíðar og nefni ég þar sem dæmi Nóttin helga og Jólatré á verði. Ég er samt ekki viss um að þessi lög, eða önnur plötunni, séu nægilega sterk til að bijóta hefðina og ef til vill er platan í heild full þung til að koma mönnum í almennilegt jólaskap. Þó er aldrei hægt að fullyrða um slíkt. Labbi sér sjálfur um sönginn í „Jólabaðinu", ásamt Kristjönu Stefánsdóttur og Guðlaugu Ólafs- dóttur. Eins er þarna að finna skemmtilegt „innslag“ frá Halla og Ladda í laginu Við örkum og bregða sér þar í hlutverk jólasvein- anna í skondnum texta Jónasar Friðriks. Sjálfur hefur Labbi alltaf verið góður söngvari, og sýnir hér að það er hann enn. Eins finnst mér söngkonurnar sleppa ágæt- lega frá sínu hlutverki, sem og aðrir sem að þessu verki standa. Um þetta þarf í rauninni ekki að hafa fleiri orð. Jólabaðið er plata fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á gömlu „þvældu" jólalögunum og vilja heyra eitthvað nýtt. Sveinn Guðjónsson Vorum að taka upp fullt ofSPES drögtum ogpeysum. Aðeins ein af hverri gerð. EINNIG: SPES SAMFELLUR, TÖSKUR OG SKART. MUNIÐ JÓLAGLAÐNINGINN A ÞORLÁKSMESSU. Háaleitisbraut 58-60. standa undir nafni! IVIínútugrill Djúpsteikingarpottur Djupsteikingarpottur Samlokugrill Gufustraujárn Gufustraujárn án snúru Elclhúsvog Baðvog 200g Baðvog 100g BRÆÐURNIR D OT EURO og VISA raðgreiðslur Lógmúla 8 • Sími 533 2800 -fetifromar Umboösmenn: Reykjavík: Hagkaup. Byggt & Búið, Kringlunni.Magasín. BYKO. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni E. Hallgrímsson, Grundarfiröi.Versun Einars Stefánssonar, Búöardal. Heimahomiö, Stykkishólmi. Vestflrölr: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauðárkróki.KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. KEA Siglufirði. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Lónið, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson.Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík. Fjaröarkaup, Hafnarfirði. Stórglæsilegt úrval af sófasettum í lebri og áklæbi á hreint frábæru verbi. Valhúsgögn ÁRMÚLA 8, SÍMAR 581 2275 og 568 5375 mk:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.