Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 72

Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 72
72 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ pi:n> JOLAMYND 1996 Á.Þ. Ðagsljó5 A.I. Mbl Mattkildwí* n venjwleg stelpaDagur-Tíminn blnn Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þraelfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir aila fjöl- skylduna frá meistaranum Danny DeVito. Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Með öllum miðum fylgja með Matthildar bókamerki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. "Hættuspil „ er tví- mælalaust ein af betri myndum Van Damme. HKiH Sýnd kl. 9 og 11.B.L 16. BALTASAR KORMAKUR • GISLI HAllDORSSON • SIGURVEIG JONSDOTTIR ★ ★★★ A.E. HP ★ ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★72 S.V. Mbl ★ ★★1/2 H.K. DV ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 7. :: Éfsteáfei . ' ' : BUBBI Morthens les ljóð við undirleik Guðna Franzsonar. Á innfelldu myndinni eru Einar Örn Benediktsson, Bubbi og Tolli. Morgunblaðið/Golli ™ ^ ^ ^ Ssl3 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ BLOSSI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára AÐDÁANDINN Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 | þrjárós~kÍr KÖRFUBOLTAHETJAN DamogWayans Daniel Starn ub RIKHARÐUR III Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Sýnd kl. 7. B.i. 14. DIGITAL GLIMMER MAN Spennumyndastjarnan Steven Segal nú I samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) I hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus i Los Angeles. Æsispennandi eltingaleikur þar sem enginn er óhultur... Aðalhlutverk: Steven Segal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Patrick Swayze m TT 2 i rrrn Jólastemmning hiá Tolla MYNDLISTARMAÐURINN Tolli opnaði vinnustofu sína í Álafoss- - verksmiðjunni í Mosfellsbæ fyrir almenningi um síðustu helgi og sýndi þar gamlar og nýjar myndir auk þess sem bróðir hans, Bubbi Morthens, flutti lög og ljóð með dyggri aðstoð tónlistarmannsins Guðna Franzsonar. Boðið var upp á kaffi, kakó og piparkökur og sköpuð var jóla- stemmning. I .../nu' sc/ii iilinc.sliij/öriiI cr Miðasala og borðapantanir daglega á Hólel Islandi kl. 13-17, sími 568-7111. ERNA Eyjólfsdóttir prófar hér ökutæki íslandsmeistarans í torfæruakstri, Haraldar Péturssonar. Gamlárskvöld meft Greifunum ÞÓRIR Schiöth, tannlæknir og torfærukappi frá Egils- stöðum, sýnir hér ungum syni sínum myndir úr bókinni. AKSTURSMEISTARARNIR við áritun bókannnar. Meisturum fagnað ►ÚTGÁFUHÁTÍÐ í tilefni af ný- útkominni bók Gunnlaugs Rögn- valdssonar, Meistarar, var haldin í Bílabúð Benna í vikunni. Bókin, sem er fyrsta bók höfundar, fjall- ar um núverandi og fyrrverandi meistara í akstursíþróttum og er sú eina sinnar tegundar hér á landi. 20 akstursíþróttameistarar mættu á hátíðina til að árita bók- ina. TroðfuIIt var út úr dyrum í búðinni og börn fengu að setjast undir stýri torfæru- og spyrnu- bíla. Leikurinn verður endurtekinn í Kringlunni næstkomandi sunnu- dag milli kl. 14 og 15. 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.