Morgunblaðið - 08.01.1997, Side 9

Morgunblaðið - 08.01.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 9 BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /yr/rWINDOWS Einföld lausn á flóknum málum gn KERFISÞRÚUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 hihill afslárrur af vetrar- oq shíðafaMi avegi Músikleikfimin hefst mánudagin 13. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17 og um helgar. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. Ný sending Kvenfatnaður frá RENÉ LEZARD Sœvar Karl Bankastræti 9 HINN HEIMSFRÆGI SONGKVARTETT Einstakt tækifaeri! Tryggið ykkur miða tímanlega Aðeins þessa einu helgi - föstudaginnlO. og laugardaginn 11. janúar 1997. Hver man ekki eftir þessum lögum: The Great Pretender - Red Sails In The Sunset Smoke Gets In Your Eyes - The Magic ToucKggM^ Æ**"* Remember When - Twilight Time - You'll # Never Know - Harbor lights - Enchanted Jf' fe. My Prayer -Only You œjr- - f f ! U*‘»™na,rJ:J00SEfiÐlU Sinn'Pshjúmdu?uf''" '** á sa,ð,^i mcð sm/SRfcíium^^SSvöðvi —-'iaasaB Verð kr. 4.900 í mat og á tónleika. Verð kr. 2.200 á tónleika. Verð kr. 1.000 á dansleik. - Miða- og borðapantanir á Hótel íslandi alla daga kl. 13-17. -Sími 568-7111. Hljomsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi bæði kvöldin. I & Hvar annarsstaðar en a Hotel Islaln "1 [ ín 02 há V f mi ÍI li / OIl með einu símtali o u Þannig hófst það hjá Þór og Björgu. Þau hringdu eitt símtal, pöntuðu áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs, 5.000 kr. á mánuöi hvort um sig, og nú eiga þau hvorki meira né minna en um 1.500.000 kr. Hugsanlega eru þetta peningar sem þau ættu ekki í dag ef þau hefðu ekki pantað áskrift. Hvað með þig? Af hverju eyðir þú ekki í sparnað eins og hvað annað og sparar 5.000 kr. á mánuði með áskrift að spariskírteinum. Hringdu í síma 562 6040 og pantaðu áskrift. Það er ekki eftir neinu að bíða. Finndu tilfinninguna sem fylgir því að spara reglulega með áskrift. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.