Morgunblaðið - 08.01.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 08.01.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla Ljósmyndastofan Hugskot. BRÚÐKAUP.Gefin voru saman 28. desember í Ár- bæjarkirkju í Reykjavík af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Svanhildur H. Axelsdóttir og Jón Hermanns- son.Heimili þeirra er að Álalandi 51, Reykjavík. Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 7. september í Grafarvogs- kirkju af sr. Vig- fúsi Þór Árna- syni Björgvin Helgi Möller Pálsson og Hafdís Grét- arsdóttir. Heimili þeirra er í Rósarima 7, Reykjavík. BRIDS IJmsjón (iiuómundur Páll Arnarson FÁTT virðist geta komið þremur gröndum suðurs til bjargar eftir útspil vesturs í hjarta. Spilið kom upp í riðlakeppni Reykjavíkur- mótsins um síðustu helgi. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ DG6 9 43 ♦ KD32 ♦ Á932 Vestur Austur ♦ 87 4 K1095 9 ÁDG95 Hllll 9 10862 ♦ 86 111111 ♦ G1097 ♦ G864 * K COSPER ÞETTA er kærastinn minn, amma mín. Hann er í læknisfræði. Suður ♦ Á432 9 K7 ♦ Á54 ♦ D1075 Við borð dálkahöfundar opnaði Helgi Jóhannsson í suður á einu 13-15 punkta grandi og norður hækkaði beint í þrjú. Vestur lagði af stað með hjartadrottningu. Helgi tók slaginn á hjarta- kóng og spilaði strax hjarta til baka. Sem var góð byijun. Vörnin tók slagina sína íjóra á hjarta, og austur henti spaða í síðasta hjartað. Vestur skipti síðan yfir í lít- ið lauf. Helgi hugsaði sig um í dágóða stund, en ákvað svo að hleypa heim á drottn- ingu. Austur fékk þannig fímmta slag varnarinnar á blankan laufkónginn. Lítum á hvað gerist ef sagnhafi stingur upp laufás. Þegar kóngurinn fellur er áttundi slagurinn mættur á laufdrottningu. Og þegar laufi er spilað í annað sinn þvingast austur í spaða og tígli! Helgi var á réttri leið, en hann trúði ekki á þessa draumalegu og spilaði upp á varnarmistök. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð'kaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Farsi y er hrxdciur arn, þcá, 7iam./durl ab j>uhah'r ehtí skiliS hagttxk-iérrktt. " Með morgunkaffinu að fara með þeim I rússibanann. TM U.S. Pat. Ofl. — al rlghts fes«rv«d (c) 1906 Los Angeles Times Syrxflcate JÚ, mér fmunst ósköp notalegt að i\jóta sveitalífs- ins, en mér finnstþað samt svolítið tílbreytbigalausL HEYRÐ’elskan. Viltu hringja í mig í gemsann. STJÖRNUSPÁ eftir Franecs Ðrakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú kemur miklu í verk þegar þú færð að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) ** Eyddu ekki tímanum að óþörfu í dag. Þú hefur skyld- um að gegna, sem gott er að ljúka snemma. Slakaðu svo á heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvænt gestakoma getur sett dagskrána úr skorðum hjá þér í dag og í kvöld verða fjöiskyldan og heimilið í fyr- irrúmi. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 4» Einhver nákominn hefur eytt úr hófi fram að undanförnu og þarfnast leiðsagnar. Þú ert að ráðgera breytingar heima fyrir. Krabbi (21.júnf — 22. júll) >“$8 Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja í dag því þeir geta gefið þér ráð. Ferðalag virðist á næstu grösum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu enga vanhugaða ákvörðun varðandi vinnuna í dag. Þú átt von á tilboði sem getur leitt til spennandi ferðalags. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér býðst tækifæri til að bæta tekjumar á næstunni. Einhver, sem þú hefur treyst, veldur þér óvæntum von- brigðum. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar vel að settu marki í vinnunni í dag og þróunin í fjármálum er þér hagstæð. Reyndu að hvíla þig heima í kvöld. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur kemur upp miili starfsfélaga árdegis en úr rætist fljótlega og sættir tak- ast. Þú skemmtir þér þegar kvöidar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Félagar starfa vel saman í dag og ná mikilvægum áfanga. Reyndu að hafa hem- il á skapinu þótt einhver geri þér óleik í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver, sem þú átt sam- skipti við í dag, reynir að blekkja þig, en tekst ekki. Viðræður um fjánnál bera góðan árangur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu engan misnota sér greiðasemi þína f dag. Vin- átta og peningar fara oft illa saman. Einhver gefur þér góð ráð. Fiskar (19. febrúar-20. mars) !j!|< Ekki koma aliir jafn heiðar- lega fram í dag og þú þarft að vera vel á verði. Hafðu skynsemi að leiðarljósi í fjár- málum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 47 Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Polarn&Pyret Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 5681822 Kvikmyndaskóli íslands TVEGGJA MÁNAÐA NÁMSKEIÐ í KVIKMYNDAGERÐ Kennslan er bókleg og verkleg. Farið verður í alla helstu grunnþætti kvikmyndagerðar, þ.e. leikstjóm, kvikmyndatöku, klippingu, hljóðvinnslu, leikmynd, förðun og framleiðslu. Leiðbeinendur og fyrirlesarar em 19talsins, þar afmargir afhelstu kvikmyndagerðarmönnum landsins. Námskeiðiðstenduryfirfrá3. febrúartil5. apríl1997. Nemendum verður skipt í tvo hópa; daghóp og kvöldhóp. Kennt verður fjóra daga í viku, mánudaga til fimmtudaga 4 tíma ísenn. Einnig verður kennt á laugardögum 6 tíma og þá verða fyrirlestrar og kvikmyndasýningar. Þetta er einstakt tækifæri fyrir aila þá sem vilja v verða kvikmyndagerðarmenn eða viija öðlast þekkingu í gerð kvikmynda. UMSÓKNARFRESTUR RENNURÚT24. JANÚAR. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 552 7035 Kvikmyndaskóli íslands hélt sitt fyrsta námskeið 1992. Þi var haldið sambærílegt námskeið. Nemendur vom 26 og helmingur þeirra fæst nú viö kvikmyndagerð. Sértilboð til Kanarí kr.49.930 4. og 11. febrúar 2, 3 eða 4 vikur Nú bjóðum við viðbótargistingu í febrúar á Kanaríeyjum á einstöku tilboðsverði. Ótrúlegt tilboð þann 4., 11. og 25. og þú getur valið um 2, 3 eða 4 vikur í sólinni. Ein vinsælustu smáhýsi Heimsferða, Green Sea gististaðurinn, frábær gistivalkostur með toppþjónustu. Allar íbúðir/hús með eldhúsi, baði og svölum. Veitingastaðir, íþróttaaðstaða, tennisvellir, tvær sundlaugar. Beint flug til Kanarí með Boeing 757. Verð kr. 49.932 Hjón með 2 börn, 2-14 ára, Green Sea, ll.febrúar í2 vikur Verð kr. 59.960 2 í stúdíó/húsi, Green Sea, ll.febrúar, 2 vikur. HEIMSFERÐIR V/SA Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.