Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 61 KOMA DAGSUÓS ...í öllum þeim ævinlýrum sem þú getur ímyndað þcr! \s\ensVt ta ’reacher's Wife. HRINGJARINN í ]S|®rRÍ|>ME •-V\ ■'A-'r Sýndkl 3-THX.Ísl.taL SAMBm SAMUm SAMmom .y/tMBiitiM sambio h(t|»:/A\ «.samhioin.coni/ 1 HX □uDolby DIGITAL DIGITAL DIGITAL 1 Körtuboltastjarnan Michael Jordan slæst I liö með Kalla Kaninu í frábærrri mynd sem hefurfarið sigurför um heiminn. „Villt! Klikkuð! Fráhær! Space Jam er mynd fyrir tullorðna, krakka, unglinga, konur, karla, slráka, sfelpur, eldra fólk, yngra fólk. Jordan aðdáendur. Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans: sem fara á kostum." - Gene Shalit. TODAY. NBC-TV. I t?>t » ’ k'; ftl Thx RAY Lie Fjögurra ara konungur OYO ER aðeins fjög- urra ára gamall snáði og dags dag- lega er hann í leikskólan- um sínum í London. Samt hefur hann verið krýndur konungur: fyrir skömmu varð hann Oyo Nyimba Kabama Iguru Rukidi 4., tólfti konungur Tóró í Úg- anda. Konungurinn litli býr ásamt móður sinni í lítilli íbúð í Lewisham og ástæð- an fyrir veru þeirra í Lond- on er sú að tveggja ára systir hans er undir læknis- höndum í Bretlandi vegna þess að hún þjáist af hvítbl- æði. En þegar faðir hans Patrick konungur lést fyrir nokkrum mánuðum fór drengurinn heim til að láta krýna sig i höfuðborg sinni Fort Portal sem er í vest- asta hluta Úganda. Höllin hans stendur á hárri hæð, rétt eins og ævintýrakastali með útsýni yfir hitabeltisskóga, teekr- ur og gróskumikla akra og konungdæmi hans nær að snæviþöktum Ruwnzori- fjöllum. Þúsundir þegna smákon- ungsins alls staðar að í Tóró streymdu að til að verða vitni að krýningunni og stóðu mikil hátíðahöld dögum saman til að fagna konunginum unga. Oyo var klæddur í rauða flauelsskikkju, bróderaða gulli og gimsteinum og kórónan er úr skíra gulli með skjaldarmerki Tóró- LITLA konunginum þótti kórónan heldur þung. manna. Hann sat í hásæt- kæmist í hásætið. inu sínu og varð að útbúa Meðal krýningargesta sérstakar tröppur svo Oyo var Museveni forseti Úg- anda, en hann hefur lagt blessun sína yfír það að fjögur héruð í landinu haldi sínum konungshefðum og þar á meðal er Tóró. Oyo skemmti sér við að hlýða á bumbur barðar og horfa á málaða og grímu- klædda dansara og tók á móti gjöfum undirsáta sinna eins og ekkert væri. Sagt er þó að hann hafi verið orðinn hálfleiður á að sitja þegjandi undir öllum ræðuhöldunum því þegar Museveni forseti var langt kominn í langri lofræðu sinni ákvað smákonungur- inn að stíga niður úr hásæt- inu og setjast í kjöltu móð- ur sinnar. Museveni forseti hefur tryggt að þegar Oyo kon- ungur vex úr grasi fær hann mjög takmörkuð völd og hann verður um fram allt sameiningartákn Tóró- manna. Annar héraðskon- ungur í Úganda, Ronnie Mutebi í Búganda hefur mátt una því að pólitísk völd hans væru skert til muna. Oyo litli kveðst ekki hafa neinar áhyggjur af þessu en honum finnst mikið grín og gaman að vera orðinn alvörukonung- ur. Patrick faðir hans var krýndur árið 1966 en hálfu ári sfðar var konungsríkið lagt niður af hinni illræmdu ríkisstjórn Milton Obotes. Eftir að Museveni komst til valda hefur hann gert margvíslegar breytingar í Úganda og meðal annars ákvað hann að endurreisa hin fjögur fornu konung- dæmi í landinu. Nú er smákonungur Tóró að öllum líkindum kominn aftur til Lewisham og í Bretlandi ætti hann að hljóta sanna konungs- menntun og mun svo vænt- anlega tala tungu þegna sinna með breskum hreim þegar að því kemur að hann tekur til við að stjóma. Jóhanna Kristjónsdóttir. lil(p://\\ »»a\ .sambioin.com/ Bíóhöllin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL I BÍÓIlÖLLi Cl.l AlJAKKA B SÍIVII 587S900 BORGARBIO AKUREYRI BÍÓHÖLUN ÁLFABAKKA KRINGLUBÍÓ ÍSAFJARÐAR- KRINGLUNNI4-6 BIO FRUMSÝNING: Sýnd THX °g Troddu í baukinn meö Start unglingaklúbbi Sparisjóðanna Tónli.stin úr myndinni fáest i KBiiSTflivmi'i-fr msm FRUMSÝNING: SONUR FORSETANS Troddu í baukinn me< Start unglingaklúbbi Sparisjóðanna TURBULEMCE Tónlistin myndinni fæst BORGARBÍÓ BÍÓHÖLLIN KRINGLUBÍÓ ÍSAFJARÐAR- AKUREYRI ÁLFABAKKA KRINGLUNNI4-6 BIO Stórspennumyndin Turbulance er um flutning fanga meo 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðastaspennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan). Leikstjóri: Roberts Butler. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL FRUMSYNING: ÞRUMUGNYR Sýnd kl. 7, 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára ÆRSLADRAUGAR - ffrv* j yssssujs u.ú Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 I THXB.i. 14 ára Sýnd kl. 7. 9 og 11. THX DIGITAL B.i. 16 ára KVENNAKLUBBURINN Hhingiarinn í mm ÉÉbjii JÉÍwW*. -ck sýnd kl. SýndkL 3. THX. isl. tal. B ÍYWnlPJ F1AKKABJ3>T3 æst í ...í öllum þelm ævmtýrum sem þú getur ímyndað þér! Munið stemumúta- máltíðina á CARUSO Sýndki. 9 og 11.10. B.i. 16. í slenskt Sýnd kl. 9 og 11. 10 HLHDIGITAL ★★★ ÓHT Rás Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.ÍTHX DIGITAL Sýnd kl. 3 og 5. isl.tal SAÍA- ÁIJ>'ABAKKA« SIMI I ÖLLUM SÖLUM 8900 FRUMSYNING: ÞRUMUGNYR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.