Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997 47 W*AW>AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Menntamálaráðuneytið Laust embætti Embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla er laust til umsóknar. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. júní 1997 að telja. Um laun og starfskjör fer eftir ákvörðun kjaranefndar, sbr. lög 120/1992, um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsóknir, með ýtarlegum upplýsingum um menntun og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykja- vík, fyrir 25. mars 1997. Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1997. TIL SÖLU Baader Eftirtaldar Baader vélar eru til sölu: Baader 150 karfaflökunarvél. Baader 188 flökunarvél. Baader 99 flökunarvél. Baader 51 roðflettivél. Baader 410 hausari. Upplýsingar í símum 533 1500/896 4111. Reykjavellir í Biskupstungnahreppi Auglýsing um deiliskipulag sumarhúsa Samkvæmt ákvæðum í gr. 4.4. í skipulags- reglugerð nr. 318/1985, er hér með lýst eft- ir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi sumarbústaðabyggðar í landi Reykjavalla í Biskupstungum. Skipulagstillagan liggur frammi á skrifstofu Biskupstungnahrepps og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, á skrifstofu- tíma, frá 28. febrúar 1997 til 1. apríl 1997. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Bisk- upstungnahrepps í síðasta lagi 1. apríl 1997 og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Biskupstungnahrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. iU ÖLFUSHREPPUR SELVOGSBRAUT 2 815 ÞORLÁKSHÖFN SlMI 98-33800 Auglýsing um lausar iðnaðarhúsalóðir í Þorlákshöf n Ölfushreppur auglýsir iðnaðarhúsalóðir við Óseyrarbraut 14a og 14b, með aðkeyrslu frá Hafnarskeiði, lausar til umsóknar. Hvor lóð er rúmir 2.000 fermetrar með nýtingarhlut- fall 0,4. Sækja skal um báðar lóðirnar og byggja á þeim saman hús með 6-8 bílum. Áfangaskipta má byggingunni og þá byggja fyrsta áfanga fyrri hluta ársins 1997 og seinni áfangann innan umsaminna tímamarka. Hugsanlegir kaupendur eru að tveimur eða fleiri bílum. Þeir, sem áhuga hafa á þessum lóðum, fá upplýsingar og umsóknargögn hjá bygging- arfulltrúa Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, sími 483 3800 og símbréf 483 3536. Umsóknum skal skila fyrir kl. 12.00 á hádegi 24. mars nk. Sveitarstjóri Ölfushrepps. FíBire^ ora Vátryg^t af IBF.X Motor Policies at Lloyd's Tjónafulltrúi Lloyd’s óskar eftir tilboðum í ökutæki, sem skemmst hefur ítjóni: KIA jeppa, árg. ’96, ekinn 7000 km. Ökutækið er til sýnis í sýningarsal Vöku hf. á Eldshöfða 4 í Reykjavík laugardaginn 1. mars (á sama tíma og uppboð sýslumanns) frá kl. 12.30-16.00 og mánudaginn 3. mars frá kl. 14.00-16.00. Tekið er við tilboðum á staðn- um eða á skrifstofu tjónafulltrúa Lloyd’s. Tjónafulltrúi, Smári Ríkarðsson, Klapparstíg 28, 101 Rvík, s. 511 6000, mynds. 511 6001. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúðarhúsnæði óskast Fjölskylda vill taka á leigu rúmgóða íbúð, sérhæð eða hús í Reykjavík eða nágrenni, helst til lengri tíma. Upplýsingar í síma 562 8807 eftir hádegi í dag og næstu daga. Menntamálaráðuneytið Styrkir til sumarnámskeiða á dönskum lýðháskólum fýr- ir íslenska dönskukennara Sumarið 1997 veitir danska ríkið 10 íslensk- um dönskukennurum styrk til sumarnám- skeiða á dönskum lýðháskólum. Gert er ráð fyrir a.m.k. tveggja vikna löngu námskeiði. Styrkir þessir eru fyrst og fremst ætlaðir íslenskum dönskukennurum, sem lokið hafa BA prófi í dönsku, BEd prófi með dönsku sem vaigrein eða hafa sambærilega faglega menntun í dönsku. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavist- ar í dönskum lýðháskólum. Hver styrkur er að upphæð 3.000 danskar krónur og er ætlaður til að greiða námskeiðs- kostnað. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð grein fyrir fyrirhuguðu námskeiði. Skila skal stuttri skýrslu um námskeiðið til menntamálaráðuneytisins strax að því loknu. Umsóknir um styrícinn fyrir sumarið 1997 skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. aprfl 1997. Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1997. Skrifstofur - hljóðver Við Sóltún í Reykjavík eru til sölu tvær vel innréttaðar 190 fm skrifstofuhæðir og 190 fm hljóðver í kjallara. Selst saman eða í einingum. Ársalir - fasteignasala, Lágmúla 5, 108 Reykjavík, símar 533 4200, 567 1325 eða 852 0667. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verður haldin laugardaginn 8. mars í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Húsið opnar kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í Kiwanishúsinu 5. og 6. mars kl. 17-19. Miðaverð kr. 3.300. Pantanir í símum 568 4789, 554 4724 og 554 2793. Skemmtinefndin. Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni - áður auglýstur fundur - verður á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 2. mars kl. 13.30. - Opnað kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. «Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra Menntamálaráðuneytið Styrkir til framhaldsnáms í dönsku Danska menntamálaráðuneytið veitir á skólaárinu 1997-98 íslenskum dönskukenn- urum 3 styrki til framhaldsnáms eða rann- sókna við háskóla í Danmörku. Styrkirnir verða veittir: 1. Starfandi dönskukennurum í grunn- og framhaldsskólum, sem lokið hafa að minnsta kosti BA prófi í dönsku eða BEd prófi með dönsku sem valgrein. 2. Háskóiastúdentum sem lokið hafa því námi sem tilgreint er í lið 1. hér að fram- an og vilja búa sig undir dönskukennslu með frekara námi. Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavist- ar í háskólastofnunum í Danmörku, en danska menntamálaráðuneytið mun að ein- hverju leyti geta haft milligöngu um að út- vega styrkþegum skólavist. Hver styrkur er að upphæð 50.000 danskar krónur og skal notaður til að greiða ferða- kostnað, uppihald og annan kostnað í Dan- mörku. Umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 1997- 1998 sendist fyrir 15. apríl til: Dansk-islandsk Fond, Skt. Annæplads 5, DK-1250 Kobenhavn K. Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám og störf umsækjenda. Jafnframt skai gerð grein fyrir fyrirhuguðu námi eða rannsóknum. Nánari upplýsingar veitir formaður Dansk- islandsk Fond: verður haldinn laugardaginn 22. mars nk. og hefst kl. 15.00. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskráin verður auglýst síðar. Stjórnin. Professor Hans Bekker-Nielsen, Vibækvej 22, Brændekilde, 5250 Odense SV. Sími 0045 6596 3087. Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.