Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997 9
FRÉTTIR
Vaiva Drilingaite, markvörður Vals, lætur vel af íslandsdvöl sinni
„Fólkið gott
en veðrið
vont“
VAIVA Driliugaite, markvörður
Valsstúlkna, í handbolta segir
hróður sinn hafa breiðst út með-
al nemenda Hlíðaskóla frá því á
Iaugardag, er hún varði 27 skot
i leik liðsins við Hauka. Vaiva
er ekki „bara“ markvörður hjá
Val, heldur gangbrautarvörður
við Hlíðaskóla, aðstoðarþjálfari í
yngri flokkum, kennari og liðs-
maður til 15 ára í handbolta-
landsliði Litháens.
Leið Vaivu Iá til Reykjavíkur
í september til þess að spila með
Valsstúlkum og líkar henni flest
vel á Islandi nema rysjótt veður-
farið. Segir hún Islendinga góð-
lynda en talsvert rólega. Einnig
brosa þeir meira en Litháar að
Vaivu sögn. Hún hefur leikið
handbolta í Frakklandi og Slóv-
eníu og komst 18 ára í landslið
Litháens. í sumar á hún 35 ár
að baki, 100 landsleiki og hefur
att kappi við aðrar handbolta-
stúlkur oftar en hún hefur tölu
á. Segir hún mikinn aldurs- og
reynslumun á sér og stúlkunum
í handboltaliði Vals og því sé
Skipulagsstjóri
Oánægður
með niður-
stöður
ráðherra
SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins kveðst
mjög óánægður með þær ákvarðanir
umhverfisráðherra að fella úr gildi
úrskurð skipulagsstjóra um stækkun
Hagavatns sunnan Langjökuls og
breyta úrskurði um uppgræðslu
Hólasands.
„Við vinnum þessa úrskurði eins
faglega og nákvæmlega og okkur
er mögulegt, fáum athugasemdir og
umsagnir úr ýmsum áttum, vinnum
úr þeim og komumst að okkar niður-
stöðu. Þess vegna er auðvitað ekk-
ert um það að segja annað en að
ég sé mjög óánægður með þessar
niðurstöður ráðherra,“ segir Stefán
Thors, skipulagsstjóri ríkisins, í sam-
tali við Morgunblaðið.
„Það sem við gerum nú er að við
förum nákvæmlega yfir þessar nið-
urstöður og reynum að átta okkur
á því hvort í þeim felist einhver
ákveðin skilaboð," segir skipulags-
stjóri ennfremur.
Morgunblaðið/Kristinn
VAIVA Drilingaite, markmaður Vals í handbolta, starfar líka
sem gangbrautarvörður við Hlíðaskóla.
meira að gera hjá henni í mark-
inu.
Vaiva fæddist í Kaunas, ann-
arri stærstu borg Litháens, og
þar á hún jafnframt 11 ára son
sem væntanlegur er til íslands í
sumar. Hún segist hafa flutt frá
heimalandi sinu vegna bágs efna-
hagsástands og líkar lífið betur
hér að því leyti. Einnig lofar hún
íslenskan fisk en saknar trjánna
að heiman.
Vaiva er íþrótta- og frönsku-
kennari að mennt en lætur sér
nægja gangbrautarvörslu við
Hlíðaskóla auk markvörslunnar
vegna tungumálaerfiðleika. Þá
segist hún bera meira úr býtum
í því starfi hér en við kennslu
heima og eiga afgang þrátt fyrir
dýrtíð. Vinnudagurinn er langur,
stundum frá átta til miðnættis,
en hún segist stundum eiga frí.
Skemmtanir á Islandi þykja
henni dýrar en ekki vill hún
meina að drykkjusiðum landans
sé ábótavant, Litháar séu miklu
verri að því leyti.
Ný sending írá Daniel D.
Töfraundirpilsin komin
TESS
v neð
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga
kl. 9-18,
kl. 10-16.
Nýkominn
nærfatnaður úr
silkimjúku flaueli.
Litir rautt og svart.
Stærðir 75-85 b og c.
Tilboð kr. 2.995
settið eða samfellan.
Opið frá kl. 10-17 í dag.
Laugavegi 4, sími 551 4473
Húsgagnaútsala
Mikið úrval húsgagna með
15-70%
afslætti
t.d hjónarúm - einstaklingsrúm - stakir stólar
- eldhúsborð - sófaborð o.fl.
( Qpið í dag frá kl. 10-16 ~)
auaaaa
VM7 HUSGAGNAVERSLUN
30 mán. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 mán.
Opið í dag frá kl. 10-I6J
o
cakewaIk
Vorvörurnar komnar,
Spennandi vortilboð.
ENGLABÖRNÍN
BuCKLeMyS/ioe^
Bankastræti 10, s. 552 2201
\
PostuliTisdúkkur
sem eru engu öðru líkar
Nú er tækifæri til að prófa eitthvað nýtt.
Ný námskeið í postulínsdúkkugerð að hefjast.
Upplýsingar í síma 565 1564.
Millý Mollý Mandý
postulínsdúkkugerh.
_____________________________J
Göflguskór - göngusokkar
fylgja
Láttu þér líða vel á fótunum
í Grisport gönguskóm
Stærðir 36-46 ✓
Grófur göngusóli ✓
Höggdeyfar í sóla ✓
Fótlaga innsóli ✓
Léttir ✓
Vatnsþolnir ✓
„Support system" fyrir ökla ✓
Gritex einangrun ✓
gegn kulda
Gritex einangrun ✓
gegn bleytu
TILBOÖSV'EKt) A&EINS 7.990
Póstsendum samdægurs • 5% staðgreiðsluafsláttur
Opið laugardag kl. 10-14
SKÓVERSLUN
KÓPAVOGS
HAMRAB0RG 3 • S: 554 1754
Vélskóli íslands
Hagnýtt nám bæði til sjós og lands
Skrúfudagur - Skrúfudagur!
Hin árlegi kynningardagur Vélskóla íslands verður haldinn í
dag, laugardaginn 1. mars, kl. 13.00-16.00 í
Sjómannskólahúsinu.
Nemendur sjá um að kynna alla þætti þeirrar kennslu,
sem fram fer í skólanum.
Ef veður leyfir mun þyrla Landhelgisgæslunnar
koma í heimsókn.
Ýmis fyrirtæki tengd sjávarútvegi munu
kynna vöru sína og þjónustu.
Kaffiveitingar á staðnum.
Allir velkomnir.
Sjón er sögu ríkari.
Skrúfudagsnefnd.