Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
*§* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
í kvöld, uppselt — lau. 8/3, örfá sæti laus — fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 9/3 — lau. 15/3. Ath.: Fáar sýningar eftir.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, nokkur sæti laus — fös. 7/3, nokkur sæti laus — fim. 13/3.
Ath.: Síðustu sýningar.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Frumsýning fim. 6/3, nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 12/3, nokkur sæti laus
— 3. sýn. sun. 16/3, örfá sæti laus — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 8/3 kl. 14.00 — sun. 9/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus
— lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
í kvöld, uppselt — lau. 8/3, uppselt — sun. 9/3 — lau. 15/3, örfá sæti laus.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Á morgun, uppseft, síöasta sýnlng ~ aukasýning fös. 7/3.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARNS mánud. 3. mars.
Fyrstu opinberir tónleikar RÚSSIBANA. Þeir eru: Guðni Franzson, klarinetta, Daníel
Þorsteinsson, harmónika, Einar Kristján Einarsson, gítar, Jón Skuggi, bassi og Kjartan Guðnason,
slagverk. Auk þess koma fram tangóparið Hany Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir. Ýmiskonar tón-
list. Dagskráin hefst kl. 21.00, húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSPRENNUNA,
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýnincjardaga.
Stóra svið ki. 2Ö.ÖÖ:
LA CABINA 26 & EiN
eftir Jochen Ulrich.
íslenski dansflokkurinn í samvinnu við
Leikfélag Reykjavíkur, Tanz Forum-Köln og
Agence Artistique.
6. sýn. í kvöld 1/3, græn kort, uppselt,
síðasta sýning.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Lau. 8/3, lau. 15/3, fös. 21/3.
Ath.: Síðustu sýningar.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sum 2/3, sun. 9/3, sun. 16/3, sun. 23/CL
Litía svið kl. 2Ö.ÖÖ:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elisabeth Egloff.
Fös. 7/3, fim. 13/3.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
I kvöld 1/3 kl. 22.00, uppselt,
sun. 2/3, örfá sæti laus.
ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi.
DOMINO eftir Jökul Jakobsson.
I dag 1/3, kl. 17.00, uppselt,
fim. 6/3, uppselt,
lau. 8/3, kl. 16.00, fáein sæti laus,
lau. 8/3, kl. 19.15, uppselt,
sun. 9/3, uppselt,
lau. 15/3 ki. 16.00, fáein sæti laus,
lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn
eftir að_sýningi hejs_t._
Leynibarinn kl. 16.30
FRÁTEKIÐ BORÐ
eftir Jónínu Leósdóttur.
I dag 1/3.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
95. sýning í kvöld 1/3, uppselt, fös. 7/3, lau.
8/3, fös. 14/3, lau. 15/3, fáein sæti laus.
Ath.: Aðeins sex svningar eftir.___
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIKRITIÐ
SNILLINGAR í
SNOTRASKÓGI
Eftir Björgvin E. Björgvinsson
Frumsyning í dag 1. mars kl. 14.00,
2. sýn. sun. 2. mars kl. 14.00,
3. sýn. lau. 8. mars kl. 14.00,
4. sýn. sun. 9. mars kl. 14.00, uppselt,
5. sýn. lau. 15. mars kl. 14.00,
6. sýn. sun. 16. mars kl. 14.00.
„Umfram allt frábær kvöldstund í
Skemmtihúsinu sem ég hvet
flesta tii að fá að njóta.“
Soffía Auður Birgisdóttir Mbl.
61. sýning laugard. 1/3, kl. 20.30.
62. sýning sunnud. 2/3, kl. 20.30.
m/táknmálstúlkun.
63. sýning föstud.7/3, kl. 20.30.
64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGl 22 S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU I
FÉIAG
ELDEI
BORGARA
Snúður og Snælda
x sýna,-
Astandið
Sögur kvenna frá hernámsárunum
í dag kl. 16.00, uppselt
á morgun, sunnud. kl. 18,
(ath. breyttan sýningartíma),
þriðjudag kl. 16.00,
fimmtudag kl. 16.00.
Sýningar eru í Risinu, Hverfisgötu 105.
Miðasala við inngang og miðapantanir á
skrifstofu FEB sfmi 552 8812 og hjá
Sigrúnu Pétursdóttur sími 551 0730
Ekki missa af þeim.
,Sýningar
í kvöld 1/3,
UPPSELT
sun. 2/3.
Sýningar hefjast
kl. 20.00.
KONUR SKELFA í BORGARLEIKHÚSINU
Gleðileikurinn
B-l-R-T- 1-N-G-U-R
Hafnarfjar&rleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
* ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin mílli 16-19 alla daga nerrta sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Ósóttar pant^nir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
I kvöld 1. mars kl. 20,
örfá sæti laus,
fös. 7. mars kl. 20,
lau. 8. mars kl. 20,
mið. 12. mars kl. 20.
Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Síðustu sýningar.
Veitingahúsið
jSarilBRt Raran
býður uppá þriggja rétta
leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
FÓLK í FRÉTTUM
sýnir La Cabina 26 og Ein eftir Jochen
Ulrich í Borgarleikhúsinu. Miðapantanir í
síma 568 8000. Sýningar: í kvöld 1. mars,
uppselt, síðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
tAstAÍSlto
JDagur-'ðlínmm
-besti tími dagsins!
HVAÐ ER ASEYÐI?
Sýningar i Leikbrúóulandi:
Sun. 2. mars., síðusta sýning.
Sýningin hefst kl. 15
ó Fríkirkjuvegi 11.
Miðasala
frú kl. 13.
Simi 562 2920.
Sögusvuntan sýnir
„MINM5TA TRÖLL í HEIMI"
í dag Rl. 14:30.
Miðaverð kr. 500.
AKUREYRAR
LEIKFÉLAGS
AKUREYRAR
Kossar og kúlissur
Samkomuhúsið 90 ára,
söngur, gleði, gaman.
laugard. 8. mars kl. 20.
Athugið breyttan sýningartíma!
Afmælistllboð: Miðaverð 1.500 kr.,
750 kr. fyrir börn undir 14 ára.
Undir berum himni
eftir Steve Tesich
Laugard. 1. mars kl. 20.30,
ailra síðasta sýning.
Sími miðasölu 462 1400.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
Lau 8. mors kl. 20, örfó sæti laus.
Allra síðasta sýning.
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormókur
Sun. 2. mars ki. 14, örfó sæti laus,
sun. 2. mars kl. 16, örfó sæti laus,
sun. 9. mars kl. 14, uppselt,
sun. 9. mars kl. 16, örtó sæti lous.
MIÐASAIÁ í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSUNDSBANKA.
ÁSAMA TÍMAAÐÁRI
Sun. 2. mars kl. 20, örfó sæti iaus,
fös. 7. mars kl. 20,
sun. 9. mars kl. 20,
lau. 15. mars kl. 20.
©
Óperukvöld Útvarpsins
Rás eitt, í kvöld kl. 19.40
Marc Antonio Cesti:
L’Argia
Bein útsending
frá óperunni í Lausanne í Sviss.
f aðalhlutverkum:
Brigitte Balleys, Dorothee Janeen,
Darna Takova, Alexander Plust,
Davití Pittsinger, Richard Bordas,
Steve Cole, Antonio Abete og fl.
Concerto Bocale leikur;
René Jacobs stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi 09 á
vefsíðum utvarps: http://www/ruv.is
JEANNE Moreau og Sharon
Stone.
Hárið minnkar
á Stone
► ENN styttist hárið á leikkon-
unni Sharon Stone en hún var
löngum þekkt fyrir sína síðu ljósu
lokka. A þessari mynd sést hún
með kollega sínum, frönsku leik-
konunni Jeanne Moreau, sem
skartar svipaðri hárgreiðslu, í
teiti sem haldið var í Sony mynd-
verinu í Los Angeles nýlega.
AKISTOFANESsíni,
Leyndarmál
vflir .lóními Lróstlóllur.
í Iriksljórn VsdÍMir Skúlnilóttiir
l'riiiiisyniii” í kviilil I. mar> kl. 20.30. ii|i|is«'ll.
2. sýiiiii" iiiáii. 3. mars kl. 20.00.
.'í. sýniii^ |iri. I. niars kl. 20.00.
I. iiin«* los. 7. mars kl. 20.00.
MiilaM-rð kr. 500. Miðasala og iniðii|ianliinir i
llöf'ðiiliorginni. -ími áál .'ULLi.
Sviil í 1 lofVhilior■j'inni,
Iliiínarhúsiiiii. 'rrygjivagötn.
Arislófanes
l.riklislartólag l-'jiilhraiiliiskólans í ISn-iðlinlli.
Kylfing-
arnir
Costner
og Clint
LEIKARARNIR og
leikstjórarnir Clint
Eastwood og Kevin
Costner eru kylfingar
góðir og spila saman
þegar tækifæri gefst
til. Hér sjást þeir
ræða saman á Pro -
Am golfmótinu sem
haldið var á Pebble
Beach í Flórída fyrr í
þessum mánuði.
Costner átti góðan
leik á mótinu enda
þurfti hann að stunda
golfæfingar af kappi
fyrir hlutverk sitt í
myndinni „Tin Cup“
sem frumsýnd var á
síðasta ári.
LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR
LITLA
HAFMEYJAM
Leikrit með söngvum
og tónlist.
Sýnt í Bæjarleikhúsinu í
Mosfellsbæ.
Sunnudaginn 2. mars kl. 16,
sunnudaginn 9. mars kl. 15.
Þetta eru síðustu sýningar
ISLENSKA OPERAN
sími 551 1475
Km CKKJFjfSI eftir Franz Lehár
i kvöld 1/3, uppselt, fös. 7/3, lau. 8/3, örfá sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
ALLATANTOU - frumskógardans
í kvöld lou. I. mors. kl. 20.
Loftkastalinn Seljavegi 2
Miðosala í síma 552 3000. Fax 562 6775
Miðasalan opin frá kl 10—19
JRtfgmHaMfe
- kjarni málsins!