Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.03.1997, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 1. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Siggi og Sigga, Depill, Litlu bústóipamir og Gogga litla. Dýrin íFagraskógi (25:39) Brúskur (6:13) Vegamót (10:20) Þrjú ess (8:13) Simbi Ijónakonungur (17:52) 10.45 ► Hlé 12.30 ►Jo» Eff Afmælisþátt- ur Jafningjafræðslu fram- haldsskólanna. 14.35 ►Auglýsingatimi Sjón- varpskringlan J 14.50 ►Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Newc- astle og Southampton í úr- valsdeildinni. 16.50 ►íþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýraheimur 18. ívar og töfrahesturinn - annar hluti (Stories ofMy Childhood) Bandarískur teiknimyndaflokkur. (18:26) 18.30 ►Hafgúan (Ocean Girl III) (21:26) 19.00 ►Á næturvakt (Bay- watch Nights) (18:22) 19.50 ►Veður 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Lottó 20.45 ►Enn ein stöðin 21.15 ►Laugardagskvöld með Hemma yyyniD 22.00 ►Leik- nl IIVUIII skólalöggan (The Kindergarten Cop) Hörkutól úr lögreglunni bregður sér í gervi leikskóla- kennara. Aðalhlutverk leika Amold Schwarzenegger, Penelope Ann Miller, Pamela Reed og Linda Hunt. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. 23.50 ►Dauðaveiran (Form- ula forDeath) Bandarísk spennumynd frá 1994. Ung vísindakona rannsakar upptök stórhættulegrar veiru. Aðal- hlutverk: Nicollette Sheridan og William Devane. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 1.30 ►Dagskrárlok STÖÐ 2 9.00 ►Með afa 9.50 ►Villti Villi 10.15 ►Bíbiogfélagar 11.10 ►Skippý 11.35 ►Soffía og Virginía 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Jafningjafræðsla framhaldsskólanna Þáttur sem gerður er í tilefni þess að eitt ár er liðið síðan Jafn- ingjafræðslunni var hleypt af stokkunum. 1997. 12.55 ►Suður á bóginn (22:23) (e) 13.40 ►Lois og Clark (20:22) (e) 14.25 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir (20:24) (e) 14.50 ►Aðeins ein jörð (e) 15.00 ►Fjórir demantar (Fo- ur Diamonds) Ævintýramynd um Ghris Millard sem snýr baráttu sinni við krabbamein upp í baráttu göfugs riddara. 1992. (e) 16.35 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey 17.45 ►Glæstar vonir 18.05 ►ðO mínútur (e) 19.00 ►19>20 20.00 ►Smith og Jones (11:13) 20.35 ►Jafningjafræðsla framhaldsskóianna 21.15 ►Vinir (23:24) 21.45 ►Franskur koss (French Kiss) Sjá kynningu. 23.40 ►Kreistu mig, kysstu mig (Hold Me Thrill Me Kiss Me) Eli er vandræðagemling- ur sem er aldrei til friðs. Hann er í mikilli úlfakreppu þegar hann brýst inn í fallegt einbýl- ishús í Scottsdale. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Hvað sem verður (Where The Day Takes You) Kvikmynd um líf utangarðs- unglinga í Los Angeles. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h (e) 2.55 ►Dagskrárlok Kevln Kline og Meg Ryan í Frönskum kossi. Franskur koss Hkí. 21.45 ►Gamanmynd Fyrri frum- ■■■■■■ sýningarmynd kvöldsins heitir Franskur koss, eða French Kiss, og er frá árinu 1995. Meg Ryan, Kevin Kline, Timothy Hutton og Jean Reno leika aðalhlutverkin en leikstjóri er Lawr- ence Kasdan. Kate og Charlie eru ung og ástfang- in og brúðkaupið er fram undan. En vegir ástar- innar eru órannsakanlegir og Charlie snýst hug- ur. Hann hringir í Kate frá París og tjáir henni að önnur kona eigi nú hug hans allan. Kate tek- ur næstu flugvél til Frakklands, staðráðin í að endurheimta manninn sem hún elskar. En margt fer öðruvísi en ætlað er og í flugvélinni kynnist hún Frakkanum Luc sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar. LiTogfjori leikskólanum HHITflHíllll Klt. 22-00 ►Gamanmynd Leik- ■■■■■IAéééébéb skolaloggan eða Kindergarten Cop er bandarísk hasarmynd í léttum dúr frá 1990. John Kimble er hörku- tól úr lögreglunni í Los Angeles. En nú bíður hans verkefni sem hann er illa búinn und- ir því hann þarf að bregða sér í gervi leik- skólakennara. Verk- efnið er að hafa upp á barni sem býr með móður sinni undir fölsku nafni og vemda það fyrir hættulegum morðingja sem gengur laus.. Leikstjóri er Ivan Reitman og aðalhlut- verk leika Arnold Schwarzenegger, Penelope Ann Miller, Pamela Reed og Linda Hunt. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Schwarzenegger sem John Klmble. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 17.40 ►Íshokkí (NHLPower Week 1996-1997) 18.30 ►Innanhússmót Evr- ópu Fjögur af sterkustu knattspymuliðum Evrópu tóku þátt í innanhússmóti í Hollandi á dögunum. Þátt- tökuliðin vom Ajax, AC Milan, Glasgow Rangers og Liver- pool. 19.30 ►Þjálfarinn (Coach) (e) 20.00 ►Hunter 21.00 ►Útiag- arnir (Bandolero) Hér segir frá hópi útlaga sem gerir tilraun til að ræna banka en ætlun þeirra fær óvæntan endi. Yfírvöldum tekst að hafa hendur í hári þeirra og útlag- arnir em dæmdir til að hanga í gálganum. Bróðir eins morð- ingjanna ákveður þá að taka málið í sínar hendur og frelsa útlagana og nú er sjá hvort það gengur eftir. Leikstjóri er Andrew V. McLaglen en í helstu hlutverkum em Dean Martin, James Stewart, Raqu- el Welch og George Kennedy. 1968. Atriði í myndinni kunna að vekja óhug barna. 22.50 ►Emmanuelle - Full- kominn Losti/Lostafullur heimur (A World of Desire) Ljósblá mynd um hina kynngi- mögnuðu Emmanuelle. Stranglega bönnuð börnum. 0.20 ►Banvæn ást (Dying To Love You) Sannsöguleg spennumynd um mann sem verður ástfanginn af stúlku í gegnum einkamáladálk bæj- arblaðsins. En síðar kemur í ljós að hún er eftirlýst af Al- ríkislögreglunni. Aðalhlutverk Tim Matheson og TracyPoII- an. Bönnuð börnum. 1.55 ►Dagskrárlok Omega 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Vonarljós (e) 22.30 ►Central Message 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Hildur Sig- urðardóttir flytur. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobs- dóttir. 8.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlönd- unum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 11.00 ( vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréf- um frá hlustendum. Utaná- skrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miöviku- dag kl. 13.05) 14.35 Með laugardagskaffinu. - Djassverk eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Kammerjazzsveit- in og Musica Quadro leika. 15.00 Flugsaga Akureyrar Lokaþáttur: Upphaf sjúkra- flugs frá Akureyri. Umsjón: Sigurður Eggert Davíðsson og Yngvi Kjartansson. (Styrkt Á Rás 1 kl. 10.15 sér Guðni Rúnar Agnarsson um þáttinn Af músík og manneskjum á Norðurlöndunum. af Menningarsjóði útvarps- stöðva) 16.08 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.20 Tónlistarhljóðrit Ríkis- útvarpsins. Háskólakórinn syngur undir stjórn Ferenc Utassy Umsjón: Leifur Þórar- insson. 17.00 Saltfiskur með sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Síðdegismúsík. - Swingle singers; Modern Jazz Quartet; George Shear- ing kvintettinn og Ben Webst- er syngja og leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Lausanne. Á efnisskrá: LArgia eftir Marc Antonio Cesti. Flytjendur: Laurindo, Argia: Brigitte Bal- leys Dorisbe: Dorothee Jans- en Filaura, Venere: Darina Takova Lucimoro, Selino: Alexander Plust Atamante: David Pittsinger Feraspe: Ric- hard Bordas Lurcano: Dom- inique Visse Dema: Gilles Ragon Alceo: Steven Cole Solimano, Soldato: Charles Ossola Osmano: Antonio Abete Concerto Vocale hljómsveitin leikur Réne Jacobs stjórnar. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni. Frú Vigdís Finnboga- dóttir les (30) 22.50 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. - Píanókonsert nr. 1 í b-moll ópus 23. Andrei Gavrilov leik- ur með Fílharmóníusveit Ber- línar; Vladimir Ashkenazy stjórnar. - Slavneskur mars. Fílharmón- íusveitin í ísrael leikur; Leon- ard Bernstein stjórnar. 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Dagmál. 9.03 Laugardagslíf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. 15.00 Sleggjan. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Vin- sældalisti götunnar. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næturvakt til kl. 2. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9,10,12,12.20,16,19, 20,22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fróttir, veöur, færð og flug- samgöngur. 7.00 Fréttir. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ágúst Magnússon. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. Kári Waage. 19.00 Logi Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Eiríkur Jónsson og Siguröur Hall. 12.10 Meira fjör. Umsjón Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aöstoðar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn. (e) 20.00 Það er laugardagskvöld. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og tónlisti. 3.00 Næt- urhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgjunni. BR0SIÐ FM 96,7 10.00 Á laugardagsmorgni. 13.00 Helgarpakkinn. 16.00 Rokkárin. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ellert Rúnarsson. 23.00 Næturvakt. 3.00- 11.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 8.00 Valgaröur Einarsson. 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Sviösljósiö. Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00 Samúel Bjarki. 1.00 Hafiiði Jónsson. 4.00 T.S. Tryggvason. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.20 Ópera vikunnar (e): Medea eftir Luigi Cherubini. í titil- hlutverkinu: Maria Callas. Stjórn- andi: Tullio Serafin. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón- list. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjöröartónlist. 17.00 Blönduö tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILTFM 94,3 7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 ísl. dægurlög og spjall. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 ísl. dægurlög og spjall. 12.00 Sígilt há- degi. 13.00 I dægurlandi meö Garð- ari Guðmundssyni. 16.00 Síödegiö með Darra Ólafs. 18.00 Inn í kvöld- ið með góðum tónum. 19.00 Við kvöldverðarboröiö. 21.00 Á dans- skónum. 1.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæöisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslist- inn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt. Ymsar BBC PRIME 6.00 Worki News 6.20 Holiday OMtings 6J25 The Broliys 6.40 Bodger and Badger 6.55 Look Sharp 7.10 Why Don’t You? 7.35 Ke- vin’s Cousins 8.00 Blue Feter 8.20 Grange Híll Omnibus 8.55 Dr Who 9.20 Tumabout 9.45 A Very Peculiar Praetice 10.45 Take Six Cooks 11.10 Eastenders Omnibus 12.30 Kilroy 13.15 Tumabout 13.40 The Sooty Show 14.00 Bodger and Badger 14.15 Dan- germouse 14.40 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 A Very Peculiar Praetice 16.30 One Man and His Dog '96 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad’s Army 18.25 Are You Being Served 18.55 Noel’s House Party 19.50 Hov.' to Be a little Sod 20.00 Benny HiU 21.00 The Blark Adder 21.30 Fawity Towers 22.00 The Young Ones 22.30 Top of the Pops 2 23.30 Later with Jools Holland 0.35 Tlz - the Creation of Child- hood CARTOON NETWORK 5.00 Spartakus 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Enginc 7.00 POpeye 7.15 Bugs Bunny 7.30 Droopy: Mast- er Detective 8.00 Scooby Doo 8.30 Two Stupid Dogs 9.00 The Mask 9.30 Dexter’s Laborat- ory 9.45 Worid Pnemiere Toons 10.00 The Real Adventures of Jonny Quest 10.30 Tom and Jerty 11.00 The Jetsons 11.30 The Add- ams Family 11.45 Dumb and Dumber 12.00 The New Scooby Doo Mysteries 12.15 Daffy Duck 12.30 The Flintstones 13.00 Bugs Bunny Marathon 19.00 Flying Machines 19.30 Dumb and Dumber 20.00 'Ihe Addams Family 20.30 The Jetsons CNN Frétör og vlðsklptafréttlr fluttar reglu- lega. 6.30 Diplomatií U«mœ 7.30 World Sport 0.30 Stjde 8.30 Future Watch 10.30 Travol Guidc 11-30 Your Health 12.30 World Sport 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 16.30 WoHd Sport 16.00 Future Watd) 16.30 Earth Mattere 17.30 Global Vlcw 18.30 Insidc Asia 19.30 Computer Connectkm 20.00 Pres- cnts 21.30 Best of Insight 22.00 Enriy Primc 22.30 World Sport 23.30 Diplomatic Liccncc 24.00 Pinnacle 0.30 Travd Guide 1.30 Insidc Asia 2.00 Larry King Wcckcnd 3.00 The Worid Today 3.30 Sporting Ufe 4.00 Both Sides 4.30 Evans and Novak PISCOVERY 16.00 Battle for the Skies 20.00 History’e Tunúng Points 20.30 Disaster 21.00 Extreme Machínes 22.00 BatUefieki 23.00 Battlefield 24.00 Outlaws 1.00 Roadshow 1.30 Worid of Adventures 2.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Körfubolti 8.00 Snjóbretti 8.30 Alpa- greinar 9.30 Norrœnar greinar 10.30 Alpa- greinar 11.45 Norrænar greinar 12.00 Skíða- fimi 13.00 Tcnnis 15.00 Norracn skíðakeppni 16.00 Knattspyma 18.00 Cart 19.00 ÍMSA 19.30 Tennis 21.00 listhlaup á skautum 23.00 Cart 24.00 Pílukast 1.00 Dagskráriok MTV 7.00 Kickstart 9.30 The Grind 10.00 Europe- an Top 20 Countdown 12.00 Hot 13.00 Made in Britain Weekend 16.00 Hit List UK 17.00 Road Rules 3 17.30 News at Night Weekend Edition 18.00 Select MTV 20.00 Dance Floor 21.00 Faahionably Loud 97 22.00 Unplugged Best of... 23.00 Yo! 1.00 Saturday Night Music Non-Stop 3.00 ChilJ Out Zone NBC SUPER CHAMMEL Fráttir og vlðsklptafréttir fluttar reglu- lega. 5.00 Executive Láfestyles 5.30 Tom Brokaw 6.00 Travel Xpress 6.30 The McLaug- hlin Group 7.00 HeUo Austria Iiello Vienna 7.30 Europa Joumal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronides 9.00 Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Sprint, Bumps and Jumps Skiing 12.00 European PGA Tour 13.00 NHL Power Week 14.00 Davis Cup by NEC 15.00 Fashion Fíle 15.30 Wine CeUar 16.00 'íhe Best of the Ticket NBC 16.30 Scan 17.00 The Site 18.00 National Geographic Televiskm 20.00 Profíier 22.00 Jay Leno 23.00 Taikin, Jazz 23.30 The Tic- ket NBC 24.00 Jay Leno 1.00 Intemight Weekend 2.00 Davíd Frost 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Láfestyles 4.00 David Frost SKY MOVIES PLUS 6.00 Skippy and tbe lntruders, 1969 8.00 Thc Big Slww 10.00 Ladybug, Ludybug, 1968 12.00 The Stone Boy, 1984 14.00 Grayeagic, 1978 1 6.00 Moront fron> Outer Spacc, 1985 18.00 Radioland Murdere, 1994 20.00 Thc Brady Bunch Movic, 1995 22.00 Mr Jones, 1993 23.56 Animal Instinets II, 1993 1.30 Double Cross, 1994 3.00 Wariock: Thc Arma- geddon, 1993 4.35 Ladybug, Ladybug, 1963 SKY MEWS Fréttir á kiukkutíma fresti. 6.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 10.30 Fashion TV 11.30 Destinations 12.30 Week In Review Uk 13.30 ABC Nightline With Ted Koppel 14.30 Newsmaker 15.30 Century 16.30 Week In Review Uk 17.00 Live At Five 18.30 Target 19.30 Sparteline 20.30 The Entettain- ment Show 21.30 48 Hours 23.30 SporUline Extra 0.30 Destinations 1.30 Court Tv 2.30 Centuiy 3.30 Week In Review Intematjonal 4.30 48 Hours 6.30 The Entertainment Show SKY OWE 7.00 Orson & Olivia 7.30 FVee Willy 8.00 Young Indiana Jones 9.00 Quantum Leap 10.00 Kung Fu 11.00 Legends of the Ilidden City 11.30 Sea Rescue 12.00 Worid WrestUng 14.00 Star Trek 18.00 Kung Fu 19.00 Hercu- les: Thc Legendary Joumeys 20.00 Coppcrs 20.30 Cops 1 21.00 Cops II 21.30 Serial Killere 22.00 Law and Order 23.00 The Red Shoe Diaries 23.30 The Movie Show 24.00 LAPD 0.30 The Lucy Show 1.00 Dream On 1.30 Smouldering Lust 2.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 They Died with Their Boote on, 1941 23.30 Ncver So Fcw, 1959 1.40 Action of the Tiger, 1958 3.20 Tomorrew We Uve, 1943 6.00 Dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.