Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
»
>
+4
AOAUGLÝSIIVIGAR
ATVIIMMU-
AUGLÝSINGAR
Félagsmálastofnun
Rey kj avíkurborgar
Síðumúla 39 • Sími: 588 8500 • Bréfasími: 568 6270
Fasteignasala til sölu
Til sölu fasteignasala vel útbúin tækjum.
Eignaraðild möguleg. Miklir möguleigar.
Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á
afgreiðslu Mbl., merkt: „Fasteignasala — 256",
fyrir 18. mars.
TILK YNNINGAR
RAMIUfS
Félagsráðgjafi/
verkefnisstjóri
Lausar eru til umsóknar 2 stöður í ráðgjafa-
deild á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Suðurlandsbraut 32.
Önnur staðan er afleysingastaða í eitt ár.
Helstu verkefni eru félagsleg ráðgjöf, vinna
við fjárhagsaðstoð og meðferðarvinna í mál-
efnum barna og fjölskyldna þeirra.
Menntunar- og hæfniskröfur: Félagsráðgjöf
eða önnur háskólamenntun á sviði félags-,
uppeldis- eða sáiarfræði. Þekking og reynsla
í vinnslu meðferðarmála einstaklinga og fjöl-
skyldna æskileg.
Umsóknarfrestur ertil 20. mars nk. og skal um-
sóknum skilað á hverfaskrifstofu Félagsmála-
stofnunar, Suðurlandsbraut 32, á eyðublöðum
sem þar fást.
Nánari upplýsingar veitir Bjarney Kristjáns-
dóttir, forstöðumaður, í síma 535 3200.
Deildarstjóri
Starfiðfelur m.a. í sér umsjón með eftirfarandi
þáttum:
• Reikninga- og bókhaldsmálum.
• Kostnaðareftirliti.
• Skrifstofuhaldi.
• Starfsmannahaldi.
• Áætlanagerð.
Hæfniskröfur:
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð eru
nauðsynleg.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi verk-
stjórnarreynslu, menntun og reynslu í bókhaldi
og áætlunargerð og hafi lokið háskólaprófi
í viðskiptafræði eða sambærilegri menntun.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að berast Skipulagi ríkisins
eigi síðar en 17. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir Vigfús Erlendsson,
sviðsstjóri rekstrarsviðs.
m
■TKIMIIAG rIkisins
Laugavegi 166,150 Reykjavík
Sími 562 4100 - Græn lina: 800-6100 - Bréfasími 562 4165
Netfang: Postmaster@islag.is - Heimasíöa: http//www.islag.is
TIL 5ÖLU
Bílaverkstæði
Vorum aðfá í einkasölu bifreiðaverkstæði í
Hafnarfirði. Góð tæki, þrjár lyftur. Hentugt fyrir
tvo samhenta menn.
Upplýsingar á skrifstofu Hóls, Hafnarfirði.
Reykjavíkurvegi 60, sími 565 5522.
Til sölu
húsnæði og tæki fyrir kjúklingaframleiðslu og
dreifingaraðstaða. Starfskraftar með reynslu
fylgja. Gæti hentað bærilega fjársterkum aðila
á S-Vesturlandi (Stór-Reykjavíkursvæðinu).
Einstakt tækifæri. Upplýsingar í s. 486 5653.
Rannsóknarráð íslands
auglýsir styrki úr
Rannsóknanámssjóði
Hlutverk Rannsóknanámssjóðs er að styrkja
rannsóknatengt framhaldsnám að loknu
grunnámi við háskóla.
Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta
30 einingum af náminu.
Veittireru styrkirtil rannsóknatengdsfram-
haldsnáms, sem stundað er við háskóla eða
á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofn-
anir eða fyrirtæki. Sé námið stundað við há-
skóla erlendis skal rannsóknaverkefnið lúta
að íslensku viðfangsefni og vísindamaður með
starfsaðstöðu á íslandi taka þátt í leiðbeiningu
nemandans.
Tilhögun námsins fer eftir reglum einstakra
deilda og eftir almennum reglum háskóla.
Athugið að umsóknir þurfa að áritast af aðal-
leiðbeinanda, deildarforseta og forstöðumanni
stofnunar. Vísindanefnd viðkomandi háskóla
eða samsvarandi aðili metur vísindalegt gildi
verkefna, framkvæmda- og fjárhagsáætlun
og vísindalega hæfni leiðbeinanda.
Umsóknarfresturvegna styrkja úr Rannsókna-
námssjóði rennurút31. mars næstkomandi.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingarfást
á skrifstofu Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi
13,101 Reykjavík, sími 562 1320. Nemendur
við Háskóla Islands geta snúið sér beinttil
skrifstofu rannsóknasviðs H.í. í aðalbyggingu
Háskóla íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík,
sími 525 4352. Þar má einnig fá eyðublöð og
frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins og
hvernig ber að sækja um.
Umsóknirskal senda til Rannsóknarráðs
íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, merktar:
Rannsóknanámssjóður.
Námskeið Ríkiskaupa
í útboðsreglum
Námskeið í lögum og reglum sem aðilar
er annast opinber innkaup verða að kunna
skil á. Á námskeiðinu erfarið yfirýmis
hagnýt atriði er varða útboð og útboðs-
reglur s.s.
• Ný reglugerð um opinber innkaup.
• Lög um opinber innkaup og reglugerðir.
• Utboð á Evrópska efnahagssvæðinu.
• Lög um framkvæmd útboða.
• Samkeppnislög.
• Kaupalög.
• Samningalög.
Markmið námskeiðsins er að gera inn-
kaupafólki hjá opinberum stofnunum, rík-
isfyrirtækjum og sveitarfélögum grein fyrir
lögum og reglum um opinber innkaup og
útboð.
Námskeiðið fer fram í fundarsal Ríkis-
kaupa, Borgartúni 7.
Námskeiðstími er4 klst. og hefst kl. 13.00.
Verð kr. 6.000.
11. mars 1997 fullbókad
20. mars sæti laus
BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfasími 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Auglýsing um styrki
Áárinu 1997 mun Norræna Atlantsnefndin
- NORA - veita styrki til samstarfsverkefna er
tengjast þróun atvinnulífs, nýsköpun og rann-
sóknum á Grænlandi, íslandi, Færeyjum og
Noregi.
Styrkir eru m.a. veittir vegna verkefna á sviði
sjávarútvegs og umhverfismála sjávar, á sviði
landbúnaðar, ferðamála og verslunar, við-
skipta og iðnaðar. Ekki eru veittir almennir
rekstrarstyrkir né beinir styrkirtil fjárfestinga.
Skilyrði er að verkefni taki til a.m.k. tveggja
af áðurnefndum löndum.
Styrkveitingar NORA eru að jafnaði frá 50.000
dkr. til 500.000 dkr. Einungis er greitt fyrir hluta
af kostnaði við hvert verkefni og aldrei meira
en sem svarar til 50% af heildarkostnaði.
Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstakling-
ar og félagasamtök en einnig kemur til greina
að styrkja opinberar stofnanir vegna sérstakra
samstarfsverkefna á þessu svæði.
Styrkumsóknir verða afgreiddar af stjórn
NORAílok maí 1997.
Umsóknarfrestur um styrki ertil 4. apríl og ber
að skila umsóknum til Byggðastofnunar á
Egilsstöðum fyrir þann tíma.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Byggðastofnunar á Egilsstöðum.
Norrænt Atlantssamstarf,
Elísabet Benediktsdóttir,
Miðvangi 2-4,700 Egilsstöðum,
sími 471 2400, bréfsími 471 2089.
Nordisk Atlanssamarbejde,
Hoyvíksvegi 51, póstbox 1287,
110 Þórshöfn, Færeyjum,
sími 00 298 14028, bréfsími 00 298 10459.
Norrænn rannsóknar-
styrkur frá Telenor
Telenor kemur á fót árlegum rannsóknarstyrk
á sviði fjarskipta til að leggja áherslu á þá þýð-
ingu sem rannsóknir og nýsköpun hafa á þró-
un upplýsingasamfélagsins.
Styrkurinn er 250.000 norskar krónur.
Styrkurinn er veitturtil rannsókna á breiðu fag-
sviði:
• Net, tæknifræði og IT-þróun
• Fjárhagssviði, á sviði markaðs- og sam-
keppnismála.
• Til neytendamála og þróunar neytendaþjón-
ustu.
Styrkurinn er veittur einstaklingum eða rann-
sóknarhópum á Norðurlöndunum.
Tillögur um styrkþega, ásamt rökstuðningi,
skrifist á ensku og sendist ásamt staðfesting-
um til: Telenor FoU v/Terje Ormhaug, post-
boks 83, N-2007 Kjeller.
Fresturtil 2. apríl 1997. Styrkveitingin ferfram
í júní. Nánari upplýsingar:
http://www.fou.telenor.no/
Telenor
Umboðs- og rekstaraðili
óskast
Evrópsk verslunarkeðja með kvenfatnað leitar
eftir umboðsaðila til að hafa með höndum
rekstur á verslun á íslandi. Einungis fjársterkir
aðilar koma til greina.
Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir á afgreiðslu
Mbl. fyrir 15. mars, merktar: „Evrópa — 257".
UTBOÐ-UTBOÐ
Húsfélagiö Ljósheimar 14-18 óskar hér meö eftir tilboöum í klæðningu
hússins aö utan ásamt fleiri verkþáttum. Húsiö er 9 hæöa meö 55 íbúðum.
Verkiö er boðið út í einum áfanga og nær til eftirtalinna verkþátta:
- rifa ónýta múrklæöningu af göflum og stigahúsi
- lagfæring á þaki
- uppsteypa og fullnaðarfrágangur á nýrri forstofu
- jarðvegsskipti og yfirborðsfrágangur á lóö
- endurnýjun á gluggum á göflum og stigahúsi
- málun á steypum flötum og tréverki utanhúss
- lagfæring á gleri og glerlistum
- klæöa gafla og stigahús að utan.
Verklok eru 15. október 1997.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofunni Hamraborg gegn 3000 kr.
óafturkræfu gjaldi. Tilboö veröa opnuö á Verkfræöistofunni Hamraborg
miövikudag 2. apríl kl. 16.00 að viðstöddum bjóðendum sem þess óska.