Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Raflagnaefni frá ticma MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP Mel Gibson í fótspor Francois Truffaut MEL Gibson hefur í huga að end- urgera hina klassísku kvikmynd franska leikstjórans Francois Truffaut „Fahrenheit 451“. Gib- son ætlar bæði að leikstýra og leika aðalhlutverkið. Ray Brad- bury sem skrifaði upprunalegu skáldsöguna og vinnur nú að fram- haldi, hefur verið fenginn til að skrifa kvikmyndahandritið fyrir Icon Productions, fyrirtæki Gib- sons. Saga Badburys gerist í framtíð þar sem stjörnvöld eru fasísk og bækur eru bannaðar. Slökkviliðið starfar ekki lengur við að slökkva elda heldur leitar uppi bækur og brennir þær. Aðalpersónan, Ray Montag, er slökkviliðsmaður sem fer að efast um réttmæti vinnu sinnar þegar hann kynnist dular- fullri konu. Gibson er víst eitthvað óánægð- ur með þau drög sem Bradbury hefur lagt fram. Honum finnst vanta drifkraft og spennu í sög- una. Bradbury hefur þegar gert talsverðar breytingar á sögunni og er jafnvel að hugleiða að breyta endinum. Sean Connery hefur sýnt áhuga á því að leika slökkviliðsstjórann, yfirmann Montag. Ekki er vitað hveijir aðrir verða í myndinni en hún er væntanleg í kvikmyndahús í byijun árs 1998. Mel Gibson Góð hönnun ÉLAGAR! Fresturtil að sækja um NÁMUSTYRKI rennur út 15. MARS. tM ---L --- KNATTSPYRNULEIKIRI SJONVARPI ÞRIDJUDAGURINN 11/3 SKV Wimbledon - SAT.1 RAN - MIÐVIKUDAGURINIU 12/3 SUPER Magdeburg - SAT.1 RAN - FIMMTUDAGURINN 13/3 SKY N-írland ■ FÖSTUDAGURINN 14/3 SUPER St. Pauli ■ LAUGARDAGURINN 15/3 SUPER Atlanta • RÚV Nott. Forest ■ TV2 Nott. Forest ■ SUPER Stuttgart SKY Espanol SUPER Espanol ■ SUNNUDAGURINN 16/3 STÖÐ 2 Lazio TV3-S Lazio SKY Chelsea SÝN Chelsea SKY Logrones SUPER Chelsea SUPER Logrones SUPER Miami MÁNUDAGURINN 17/3 DSF Kaiserslautern Leicester Leikir kvöldsins Flensburg Leikir kvöldsins England u-15 Hamburger Seattle Liverpool Liverpool Dormund ekki beint La Coruna La Coruna Ataianta • Atalanta - Sunderland • Sunderland • Barcelona ■ Sunderland ekki beint ■ Barcelona ■ Houston ekki beint - Uerdingen BYRJAR 19:45 21:15 BYRJAR 19:30 21:15 BYRJAR 19:15 BYRJAR 19:00 BYRJAR 00:35 15:00 15.00 16:50 19:30 19:30 BYRJAR 14:00 14:00 16:00 16:00 18:30 18:30 18:30 23:00 BYRJAR 18:30 LIVING INTERNATIONAL er fyrir allar gerðir af dósum, bæði hringlaga og kantaðar og fæst í 22 litum. S.Guðjónsson ehf. Auðbrekka 9-11» 200 Kópavogi Sími: 554 2433 UNGLIIMGAKLÚBBUR SPARISJÓÐANIXIA, FYRIR 12-15 ÁRA skráðu þig í rt-klúbbinn 3. mars! Þú getur unnið: • ferð fyrir tvo á leik með Chicago Bulls í NBA-deiidinni, • frímiða á úrslitaleik í DHL-deildinni • og rétt tii að reyna að skora 100 þúsund króna körfu í hálfleik, • flotta Jordan körfuboltaskó, körfubolta, Nike íþróttagalla, vandaðan bakpoka og fleira. 10 nöfn verða dregin út á FIVI 957 þann 13. mars. Allir START-félagar eru sjálfkrafa með í leiknum og nýir félagar fá að auki bakpoka, veski og bol að gjöf. Hringdu í næsta sparisjóð og fáðu upplýsingar um START. n SPARISJÓÐIRNIR - fyrirþig og þína www.spar.is MIRA Nair leikstjóri hefur staðið í deilum við indverska Kvikmyndareftirlitið vegna nýjustu myndar sinnar. Hinar ýmsu myndir ástarinnar NÝJASTA mynd indverska leikstjór- ans Miru Nair, „Kama Sutra: A Tale of Love“, hefur valdið miklu fjaðrafoki í heimalandi sínu þó að enn hafi hún ekki verið frumsýnd þar. Eins og titill myndarinnar gefur til kynna er viðfangsefnið ást og kynlíf en ritskoðun í Indlandi er sér- staklega hörð þegar kemur að því síðarnefnda. Nair, sem hefur leik- stýrt m.a. „Salaam Bombay!" og „The Perez Family“, sætti sig ekki við þær breytingar sem Kvikmynda- eftirlit Indlands vildi gera á mynd- inni og höfðaði mál á hendur þess. Nair sigraði málið en samþykkti að klippa tvær mínútur af myndinni. I nýlegu viðtali við The Boston Globe segir Nair að myndin fjalli um hinar ýmsu myndir ástarinnar. Að hennar sögn er „Kama Sutra: A Tale of Love“ um samskipti kynj- anna og valdabaráttu kynlífs en ekki sýnikennsla í mismunandi stell- ingum. Sögusviðið er Indland á 16. öld, og þungamiðja myndarinnnar er metingur milli prinsessu og þjón- ustustúlku, sem voru vinkonur í æsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.