Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 9 FRÉTTIR Átak gegn inn- brotum í bíla Á SÍÐASTA ári var tilkynnt um innbrot í rúmlega eitt þúsund bif- reiðir á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. að meðaltalþ þijú innbrot hvern dag ársins. í þessum innbrotum handtóku lögreglumenn u.þ.b. 60 manns. Lögreglan hefur unnið úr upp- lýsingum varðandi innbrot í bif- reiðir og annað á höfuðborgar- svæðinu í samvinnu við RLR. Að sögn Ómars Smára Ár- mannssonar aðstoðaryfirlög- regluþjóns er ætlunin á næstunni að efla aðgerðir gegn slíkum af- brotum, s.s. með eftirliti og mark- vissari afgreiðslu slíkra mála. VIÐ leit á ökumanni, sem stöðvað- ur var á föstudag á Laugavegi, fannst eitt gramm af ætluðu am- fetamíni. Hann var færður á lög- reglustöð til skýrslutöku. Um nóttina voru 5 aðilar færðir á stöð eftir að lítilsháttar af ætl- uðu hassi fannst í fórum þeirra. Fólkið hafði verið stöðvað á bif- reið á Grandagarði. Ónæði leiddi til fundar Skömmu síðar voru 5 aðilar færðir á stöð eftir að tæplega 50 skammtar af LSD höfðu fundist í fórum þeirra, eitthvað að hassi og amfetamíni í húsi við Tryggva- götu. Athyglinni verður ekki síst beint gegn þeim aðilum, sem kom- ið hafa við sögu slíkra mála, tengsl þeirra innbyrðis, með- höndlun þýfisins svo og þeim sem líklegir eru til að hafa það undir höndum. Munir verði merktir Þá mun lögreglan leita sam- starfs við tryggingarfélög og aðra varðandi skipulegar upplýsingar til eigenda ökutækja og merkingar muna, svo auðveldara verði að koma þeim til skila er þeir finnast á ný. í fyrra fundust 261 skammtur af LSD hérlendis, 11 árið 1995, 369 skammtar árið 1994, 69 skammtar árið 1994, 97 skammtar árið 1993 og 5 skammtar árið 1992. Fíkniefni fundust á einum aðila er lögreglumenn komu á vettvang eftir að kvartað var yfir ónæði frá íbúð við Vallarás á laugardags- morgun. Hann var færður í fanga- geymslu, en öðrum gestum var vísað út. Á laugardagsnóttina voru þrír menn fluttir á stöð eftir að tæpt gramm af amfetamíni fannst í fórum þeirra á veitingastað við Laugaveg. Sænska sendiráðið kynnir land sitt og þjóð SENDIRÁÐ Svíþjóðar við Lágmúla 7 í Reykjavík er með opið hús í dag til klukkan 15, þar sem almenningi gefst kostur á að skoða sig um og bera fram spurningar til sendiherr- ans og annars starfsfólks sendiráðs- ins. Að sögn Daina Zaidi, blaðafull- trúa sendiráðsins, er tilgangurinn með opnu húsi fyrst og fremst sá að kynna land og þjóð fyrir Islend- ingum og sjái margir sér fært að mæta sé hugsanlegt að slík uppá- koma verði að árvissum viðburði hér eftir. Daina segir ennfremur að hugmyndin hafi komið frá utan- ríkisráðuneytinu í Stokkhólmi, en þeim tilmælum hafi verið beint til sendiráða Svíþjóðar um allan heim að Svíþjóð verði auglýst með þeim hætti að hafa opið sendiráðshús fyrir almenning í einn dag. -----♦ ♦ ♦ Sakaði dyra- vörð um nauðgun TVÍTUG stúlka kom inn á veitinga- stað við Lækjargötu aðfaranótt sunnudags og kvað dyravörð ná- lægs veitingastaðar hafa nauðgað sér þar skömmu áður. Lögreglumenn færðu stúlkuna á neyðarmóttöku slysadeildar fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis og sneru sér síðan að rannsókn málsins í samvinnu við Rannsóknar- lögreglu ríkisins. 50 skammtar af LSD og- amfetamín 1 1 L Nýtt útbob ríkisbréfa mibvikudaginn 12. mars 1997 Ríkisbréf, 1. fl. 1995 til 5 ára Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagi: 10. október 2000 Greiðsludagur: 14. mars 1997 Einingar bréfa: 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Eru skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna aö söluverði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- sjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur. ÖIl tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 12. mars 1997. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070 Kvenbuxur 95% bómull, 5% iycra. Verð kr. Stærðir 36-46 - margir litir 3.900-4.900 Polarn&Pyref Vandaður kven- og barnafatnaður, Kringlunni, simi 568 1822 NY SENDING faá-Cýfmfnhítdi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 18-18.30, laugardaga frá kl. 10-15. Frábær fyrirtæki 1. Lítil verksmiöja sem framleiöir haröfisk til sölu. Flest tæki sem þarf. Þarf að flytjast úr núverandi húsnæöi. Verö kr. 1 millj. Laus strax. 2. Einstök gjafavöruverslun á frábærum staö. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vera sjálfstæðir og selja fallega vöru i góöu umhverfi. 3. Kvenfataverslun á Laugaveginum í góöu húsi ofarlega. Sanngjarnt verð - laus strax - eftirsóttur staöur. Fyrstir koma - fyrstir fá. 4. Gömul rótgróin snyrtivöruverslun á frábærum staö til sölu. Góöur vörulager, þekkt merki. Laus strax af sérstökum ástæöum. 5. Ein fallegasta gjafavöruverslun viö Laugaveginn til sölu. Skemmtileg verslun fyrir smekklegt fólk. Hafiö strax sam- band, eftirsótt verslun. 6. Falleg barnafataverslun á góðum staö. Eigin innflutningur frá stórum framleiðanda. Skemmtilegt fyritæki meö góöar vörur. 7. Hverfisbjórkrá í fjölmennu íbúðarhverfi. Nýjar innréttingar í nýju húsi. Vaxandi velta, góðar tekjur. Trygg og góö atvinna fyrir réttan aðila. 8. Matsölu- og vinveitingastaöur á besta staö i borginni. Miklir möguleikar til aö auka umsvif. Vinsæll staður sem allir þekkja og margir sækja. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni. iy7TTÍ;l7ilTT7f^TTYTT7 SUÐURVERI SÍMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. HURÐIR HF Skeifan 13 • 108 Reykjavík • Sími 568 1655
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.