Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
# ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
2. sýn. á morgun mið., uppselt — 3. sýn. sun. 16/3, uppselt
— 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, nokkur sæti laus
— 6. sýn. sun. 6/4.
ÞREK OGTÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fim. 13/3, örfá sæti laus, næst síðasta sýning
— sun. 23/3, síðasta sýning.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
Fös. 14/3, uppselt — iau. 22/3.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau. 15/3, örfá sæti laus — fös. 21/3.
Síðustu sýningar.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
Lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00, laus sæti
— lau. 22/3, nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3 — lau. 22/3.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA,
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími:
kl. 13-18 alla daja^opJilJíL ^s^ningardaga^ _
Stóra svið kl. 2Ö.ÖÖ:
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
Frumsýning fös. 14. mars, uppselt
2. sýn. sun. 16/3, grá kort,
fáein sæti laus,
3. sýn. mið. 19/3, rauð kort,
fáein sæti laus.
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Lau. 15/3, fös. 21/3, síðasta sýning.
ATH.: Síðustu sýningar.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. J 6/3._Síðustu_sýningar._
Litía svið ki. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
Fim. 13/3, örfá sæti laus,
sun. 16/3, aukasýning,
lau. 22/3, uppselt,
lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning.
Aðeins fjórar sýningar í mars.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30.
ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi.
DOMINO eftir Jökul Jakobsson.
Lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt,
lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt.
ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í
salinn eftir að sýnin_g_hefs_t._
Leynibarinn kl. 2Ö.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 14/3, uppselt,
lau. 15/3, fáein sæti laus,
100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning.
Ath.: Aðeins briár svninqar eftir._
Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Herranótt kynnir
Andorra
eftir Max Frisch
3. sýn. þri. 11/3 kl. 20,
4. sýn. mið. 12/3 kl. 20,
5. syn. fim. 13/3 kl. 20.
Sími miðasölu 561 0280
IV JAKNiS
ö
„Umfram allt frábær kvöldstund í
Skemmtihúsinu sem ég hvet
flesta til að fá að njóta.“
Soffía Auður Birgisdóttir Mbl.
64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30.
65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30.
Takmarkaður sýningarfjöldi.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:5S2 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
ævintýraleg ástarsaga
4 sýningar í mars!
lingsen BJörn lh
Ingvar Sfffurðssi
[ BORdARlÆfKfe
SVANURINN
„María nær
fram
sterkum
áhrifum"
S.H. Mbl.
uljrtj
Fim. 13/3 kl. 20, örfá sæti laus,
sun. 16/3 kl. 16, aukasýning,
lau. 22/3 kl. 20, uppselt,
lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning.
- kjarni málsins!
Gleðileikurinn
B-I-R-T-l-N-G-U-R
— Hafnnrfjar&rleikhúsið
HERMÓÐUR
vy3r OG HÁÐVÖR
* Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir I síma: 555 0553 allan sólarhringinn.
Dsóltar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Miö. 12. mars kl. 20,
uppselt,
fös. 14. mars kl. 20,
lau. 15. mars kl. 20.
Ósóttar pantanir
seldar daglega.
Síðustu sýningar.
Veitingahúsið
Fjaran
býöur uppá þriggja rétta
leikhúsmáitíð á aðeins 1.900.
FÓLK í FRÉTTUM
ÞEMADÖGUM lauk með sameiginlegri máltíð.
Morgunblaðið/Halldór
Þemadagar
í Breið-
holtsskóla
► í SÍÐUSTU viku voru
þemadagar í Breiðholtsskóla
en á þeim er hefðbundið skóla-
starf brotið upp og nemendur
vinna að sameiginlegum verk-
efnum. Mannleg samskipti
voru í brennidepli á dögunum
og markmiðið var að styrkja
nemendur og starfsfólk í sam-
skiptum og stuðla að jákvæðri
samvinnu og efla félagsleg
tengsl manna á milli. Ljós-
myndari Morgunblaðsins fór í
heimsókn í skólann og tók
þessar myndir.
EVA María Pétursdóttir, Inga Lind Helgadóttir, Ingibjörg Bryn-
dís Arnarsdóttir og Sigga Arnadóttir.
ARNAR Hermannsson og Atli Kristján Staub
við eitt af kærleikstrjám sem nemendur gerðu
á þemadögunum.
VILBORG Sævarsdóttir, Sólrún Sveinbjörns-
dóttir, Laufej Ingólfsdóttir og Guðbjörn Ægir
Agústsson steypa kerti.
SIGURVEGARI
í söngvakeppni
Dillidaga,
Elísa Rún
Heimisdóttir.
Morgunblaðið/Silli
Dillidagar
á Húsavík
NÝLEGA voru svokallaðir Dilli-
dagar í Framhaldsskólanum á
Húsavík en þá er breytt út af hefð-
bundinni kennsluskrá. Nemendur
hlustuðu á fræðsluerindi, kepptu í
ýmsum greinum innbyrðis og við
kennara, bæjarbúum var boðið á
kvöldvöku, auk þess sem ýmis
skemmtiatriði voru sýnd hvern dag
vikunnar.
Eitt mestsótta atriði Dillidag-
anna var söngvakeppni sem fram
fór á Hótel Húsavík. Þar kepptu
13 nemendur um hver yrði fulltrúi
skólans í Söngvakeppni framhalds-
skólanna sem fram fer á næst-
unni. Sjö manna dómnefnd valdi
Elísu Rún Heimisdóttur í fyrsta
sæti í keppninni, Birgitta Brynjars-
dóttir varð í öðru sæti og Ari Þór
Matthíasson varð í þriðja sæti.
Dillidögum lauk svo með árshá-
tíð nemenda á föstudagskvöld þar
sem snæddur var veislumatur og
stiginn dans við undirleik hinnar
landsþekktu húsvísku hljómsveitar
Greifanna.
IpJ ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
KHTP) EKKJBN eftir Franz Lehár
Fös. 14/3, lau. 15/3. Síðustu sýningar fyrir páska.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.