Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 65 r MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Að lifa Picasso + + + Höfundar nokkurra bestu mynda síðari ára skortir eldmóð í kvik- myndagerð um meistara Picasso, en Hopkins kemur til bjargar með enn einum stórleik (á köflum). Lausnargjaldið + + + Gibson leikur auðkýfing sem lend- ir í því að syni hans er rænt. Snýr dæminu við og leggur lausnarféð til höfuðs skálkunum. Gibsonmynd í góðum gír. Space Jam + + Snillingurinn Michael Jordan og Kalli kanína þjarga leikinni teikni- mynd frá umtalsverðum leiðind- um. Við hæfi ungbarna og forfall- inna NBA aðdáenda. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Innrásin frá Mars + +'A Svört vísindaskáldleg gaman- mynd, feiknavel gerð en að þessu sinni er Burton bitlítill og grínið á sömu nótunum. Space Jam + + Sjá Bíóborgina. Þrumugnýr ++'/i Flugvélatryllir með snarbrjáluðum Ray Liotta sem gerir hvað hann getur til að stúta farþegaflugvél. Hringjarinn f Notre Dame + + + Vönduð, falleg íjölskyldumynd byggð á hinni sígildu sögu um til- vistarkreppu kroppinbaksins í Frú- arkirkju. Litlaus tónlist og fram- vinda en snjöll, íslensk talsetning. Sonur forsetans + + Lumma um forsetasoninn og vin hans í lífverðinum sem losar um hann í einangrun Hvíta hússins. Sinbad á einn hrós skilið og fellur vel í kramið hjá smáfólkinu. Ærsladraugar ++'/r Þokkalegar brellur í kolsvartri hrollvekju framleiddri af Zemeckis sem skilur lítið eftir þrátt fyrir nýstárlegan efnisþráð. Dagsljós *+'h Þegar sprenging verður í neðan- sjávargöngum með hroðalegum afleiðingum, mætir okkar maður, Stallone, á staðinn. Og óþarft að spyija að leikslokum. Kona klerksins + Sykúrsætt og vellulegt fjöl- skyldudrama frá sápudeild draumaverksmiðjunnar. Djöflaeyjan + + +'/i Friðrik Þór, Einar Kárason, óað- flnnanlegur leikhópur og leik- tjaldasmiður og reyndar allir sem tengjast Djöfiaeyjmni leggjast á eitt að gera hana að einni bestu mynd ársins. Endursköpun braggalífsins er f senn fyndið, sorglegt og dramatískt. HÁSKÓLABÍÓ Fyrstu kynni + + + Star Trek sagnabálkurinn lifir góðu lífi undir stjórn nýs skip- herra. Geislið mig í bíó! Móri og Skuggi + + Tveir ævintýramenn tengjast tryggðaböndum á ljónaveiðum í Afríku. William Goldman skrifar handritið sem kemur kunnuglega fýrir sjónir. Regnboginn + Fyrsta leikstjómarverkefni Bobs Hoskins er vond samsuða um töfra Regnbogans. Undrið + + +'/i Átakanleg saga um píanósnilling sem brestur á hátindi frægðar sinnar. Frábærlega kvikmynduð í alla staði og Rush hlýtur að telj- ast sigurstranglegur við Óskars- verðlaunaafhendinguna í mars. Meðeigandinn + + Svolítið lunkin gamanmynd um stöðu konunnar í fjármálaheimi New York. Leyndarmál og lygar ★ ★ ★ ★ Meistaraverk frá Mike Leigh um mannleg samskipti, gleði og sorgir og óvæntar uppákomur í lífi bresks almúgafólks. KRINGLUBÍÓ Innrásin frá Mars ++'/i Sjá Sambfóin Þrumugnýr ++'/i Sjá Sambíóin Ævintýraflakkarinn +'/i McCauley Culkin verður að teikni- myndafígúru og kynnist klassísk- um ævintýrum. Kvennaklúbburinn + +'/i Þijár góðar gamanleikkonur, Hawn, Keaton og Midler, fara á kostum sem konur sem hefna sín á fyrrverandi eiginmönnum. Space Jam * + Sjá Bíóborgin. Hringjarinn í Notre Dame + + + Sjá Sambíóin, Álfabakka. LAUGARÁSBÍÓ Borg Englanna +'/i Óttalega óspennandi og lítilsiglt nátthrafnaævintýri. Mun síðra en fyrri myndin. Koss dauðans + + +'/i Geena Davis og Samuel L. Jackson fara á kostum í frábærri hasar- mynd frá Renny Harlin. Samantekin ráð + + Stelpumar í hverfinu taka upp á að ræna banka og haga sér ná- kvæmlega eins og strákamir. REGNBOGINN Rómeo og Júlía + + + Skemmtilega skrautleg nútfmaút- gáfa á sígildu verki Shakespeares. Luhrman er leikstjóri sem vert er að fylgjast með. Englendingurinn * + +Vi Epísk ástarsaga. Meistaralega framsett og frábærlega vel leikin. Mynd um sanna ást. Óskarsstykk- ið í ár! Múgsefjun + + + Ágætlega heppnuð kvikmynda-_ gerð á leikriti Arthurs Miller, / deiglunni þar sem leikarar á borð við Daniel Day Lewis og Joan Allen fara á kostum. Sú eina rétta + + + Dálagleg, rómantísk gamanmynd um bræður og kvennamál. STJÖRNUBÍÓ Gullbrá og birnirnir þrír +/i Sagan um Gullbrá og bimina þijá fær slaka meðferð í Hollywood. Málaferlin gegn Larry Flynt + + +'/i Milos Forman er aftur kominn á fljúgandi skrið með hræsnina að leiðarljósi og afbragðs leikhóp. Þrumugnýr ++'/i Flugvélatryllir með snarbijáluðum Ray Liotta sem gerir hvað hann getur til að stúta farþegaflugvél. Tvö andlit spegils + +'/i Það stormar af Streisand í róm- antískri gamanmynd sem tekur sig fullalvarlega þegar líða tekur á. Jeff á í engum vandræðum með mjúka manninn. BIODROGA snyrtivörur MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Dauðí og djöfull (Diaboiique) + Barnsgritur (The CryingChild) + Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) + + + Nær og nær (Closer and Closer) + +'h Til síðasta manns (Last Man Standing) ++'/2 Geimtrukkarnir (Space Truckers) + + Börnin á akrinum (Children ofthe Corn) + Powder (Powder) ++'/2 Innrásin (TheArrivai) + + Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege at Ruby Ridge) + + Draumur sörhverrar konu (Every Woman’s Dream) + +'/2 Rikharður þriöjl (Richardlll) + + +'/2 Blelka húsiö (La Casa Rosa) + + Sunset liöiö (SunsetPark) +'/2 í móðurieK (Flirting with Disaster) + + + Banvænar hetjur (Deadly Heroes) Dauður (DeadMan) + Frú Wlnterbourne (Mrs. Winterboume) ++'/2 Frankle stjörnuglit (Frankie Starlight) + +'/2 MYNDBÖND Stefnulaus mynd Dagbók moröingja (Killer: A Joumal ofMurder_______ D r a m a Vi Framleiðandi: Ixtlan. Leikstjóri og handritshöfundur: Tim Metcalfe eftir sannsögulegri bók Thomas E. Gaddis og James O. Long. Kvik- myndataka: Ken Kelsch. Tónlist: Graeme Revell. Aðalhlutverk: Jam- es Woods og Robert Sean Leonard. 106 mfn. Bandarikin. Spelling Films International/Skífan 1997. UtgAfu- dagur: 3. mars. Henry er ungur uppreisnargjam maður sem fær vinnu sem fangels- isvörður. Þar kynnist hann forhertum glæpamanni og margföldum morð- ingja, en milli þeirra myndast trúnað- artraust. Morðinginn fær Henry til að smygla blýanti og blaði til sín á næturvöktum og skrifar hann Henry blóði drifna sögu sína. Því miður er þessari mynd mjög ábótavant og eru það vissuleg vonbrigði, þar sem ágætis fólk stendur að henni. í fyrsta lagi virkar sagan ekki. Eitthvað hef- ur farið úrskeiðis við vinnslu hand- ritsins upp úr bókinni, þvi við kom- umst ekki að líð- an aðalsöguhetj- unnar, hvað gerði hann að þeirri bi- tru sál sem hann er, eða hvað leik- stjórinn er að reyna að segja áhorfendum sín- um. Sagan er stefnulaus og vekur engar spurningar, hvorki til- vistariegar né siðferðilegar. Hand- ritshöfundur hefði þurft að gefa sér einhvem útgangspunkt í stað þess að gera útdrátt úr bókinni. Mynda- takan er litlaus og gerir enga tilraun til að túlka eitt né neitt, hvað þá að leyfa okkur að nálgast persónurnar á einhvern hátt betur. Leikstjómin er mjög óhnitmiðuð. Leonard kemst ágætlega frá sínu, en þetta hlutverk á eftir að setja strik í reikninginn fyrir hinn annars mjög fína leikara Woods. Tök hans á persónunni em ósannfærandi og flökta úr einu í annað. Hér hafa mistök verið gerð á þremur mikilvægustu sviðum í kvikmyndagerð og er því ekki vert að ræða myndina nánar. Hildur Loftsdóttir. Nýkomin sending af glæsilegum og vönduðum skóm frú Lloyd STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica og Krjnglunni Tegund: Dublin Tegund: Sheppard liliOYII SKÓR FYRIR KARLMENN! *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.