Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ VICHY TILBOÐ Svar Karls Sigurbjörnssonar við opnu bréfi séra Flóka Frá Karli Sigurbjörnssyni: ÞVÍ fer fjarri að ég væri að vega að þér í mannlífsspjalli okkar Illuga Jökulssonar á dögunum, né að dæma nokkurn einstakling annan. Ég var að andmæla þeirri skoðun sem gjarnan var á lofti haldið að kirkjan væri lömuð af illvígum flokkadráttum. Ég lagði áherslu á að þrátt fyrir deilur og andstæðar skoðanir þá sé þar mikið líf og víð- tæk samstaða um grundvallarat- riði. Ég var jafnframt að lýsa sárs- auka yfir hryllingi og fári síðastlið- ins árs, og yfir því að niðurstaðan sem fékkst eftir öllum kúnstarinnar reglum var ekki fullnægjandi. Stjórnunarúrræðum kirkjunnar var áfátt. Allir voru sammála um það og því hefur kirkjan beðið hið háa alþingi að ráða bót á með lagasetn- ingu um úrskurðamefnd og áfrýj- unarnefnd. En ég er líka sannfærð- wetrok WETROK Duomatic 520 Litlu, öflugu og meðfærilegu gólfþvottavélarnar frá Wetrok. Einstök hönnun og gæði. Viðhald í lág- marki. Fáanleg fyrir 220v og 24 v. Hagstætt verð. WETROK ræstiuagnar Hágæða svissneskir ræstivagnar. Margar gerðir. Uppfylla allar kröfur ræstitækna. ur um það að lagaleiðin ein stoðar lítt ef ekki er unnið inn á við, tekið á tilfinningaþættinum, sorg og reiði og ef kærleikurinn ber ekki sigur- orð né sáttargjörðin. Þetta þekkir þú af eigin reynslu sem sálusorgari sem hefur þurft að hafa afskipti af viðkvæmum deilumálum og hjónaskilnuðum. Það voru ekki að- eins tilteknir embættismenn sem liðu sorg og sársauka vegna deilu- mála síðastliðins árs. Fólkið í land- inu leið, horfði á í sorg og reiði og sviður enn. Þú þekkir líka af eigin reynslu að oft erum við prestar kallaðir til að miðla málum og leita sáttaleiða þegar viðkvæm og erfið mál eru í hnút. Þegar slíkt gerist er prestur- inn í þeirri aðstöðu að hann verður að gæta hlutleysis og er bundinn algjörum trúnaði. Það á við um afskipti min af biskupsmálinu sem þú ýjar að í bréfí þínu. Erum við, kristnir menn, ekki kallaðir til þjón- ustu friðar og sáttargjörðar? Er nokkurt verkefni kirkjunnar mikil- vægara en einmitt það? Það varð svo um þau mál sem mest skóku kirkju og þjóðlíf í fyrra að niðurstaða fékkst. Sú niðurstaða var sársaukafull vissulega og erfið fyrir alla. En þegar niðurstaða er fengin í erfiðu máli þá verður að una því og rísa á fætur, reynslunni ríkari, og halda veginn fram til góðs. Það skulum við leitast við að gera, prestar og leikmenn íslensku kirkjunnar. Við skulum leita sátta og friðar, styrkja þá samstöðu sem ríkir í kirkjunni um það sem mestu máli skiptir. Ég bið Guð að blessa þig og styrkja í viðamiklum verkahring þínum og leiða og lækna kirkju sína á jörð. Bróðurlegast, KARL SIGURBJÖRNSSON, Þórsgötu 18a, Reykjavík. Fæst eingöngu í apótekum Heildverslunin L»G, Bergmann sími 567 6799, fax 567 8799 Skemmtileg sumartaska með þremur lúxusprufum fylgir kaupum á nýja kreminu Lift Activ eða ef keypt er fyrir kr. 2000 eða meira * VICHYi LABORATOIAES HEILSULIND HÚÐARINNAR BREF TIL BLAÐSINS Þjónusta friðar o g sáttargjörðar Gilsbúð 5, Garðabæ sími 565 9100 fax 565 9105 kxupselhf VJETROK - Duovac vatns- og ryksugur Öflugar, sterkar, endingargóðar, og þægilegar í meðförum. Verð frá kr. 34.520 m/vsk. Ennfremur bfóðum vlð upp á allar gerðlr af gólfþvottavélum, bónvélum og teppahreinslvélum frá WETR0K. Margra ára reynsla hérleodis. I Fjöldi ánægðra notenda. Verð frá kr. 9.070 m/vsk. WETR0K - Bantam ryksugur Öflugar, sterkar, léttar og meðfærilegar ryksugur fyrir stofnanir og fyrirtæki. Svissnesk gæði og hönnun. Orkunotkun í lágmarki. Mjög endingar- góðar. Verð frá kr. 19.385 m/vsk. Civic 1.5 LSi VTEC 7 7 5 hestöfl cyöír abeins 4.81 ó 100 km. Hefur þu reynsluekib bíl frá Honda nýleqa? ort^ce Sp SP Lattu sannfœrast Honda er öörum bílum fremri. & ■ ■« Vel utbumn Civic kostar frá 1.349.000,- Verið velkomiw Vatnagarðar 24 - s.568 9900 - kjarni málsins! ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1997 55 CHAMPION * I iv7 Þurrkur á tilboði Komdu við á næstu * 0LIS stöð og víkkaðu sjóndeildarhringinn. 20% afsl. BB léffir þér lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.