Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.03.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP MYIMPBÖNP Hundleiðinleg MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Geimtrukkarnir (Space Truckers) ir-k Börnin á akrinum (Children of the Corn) k Powder (Powder) kk'h Innrásin (TheArrival) kk Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege at Ruby Ridge) k k Draumur sérhverrar konu (Every Woman’s Dream) k k'h Ríkharður þriðji (Richardlll) kkk'h Bleika húsið (La Casa Rosa) k k Sunset liðið (SunsetPark) k'h í móðurleit (Flirting with Disaster) kkk Banvænar hetjur (Deadly Heroes) Dauður (DeadMan) k Frú Winterbourne (Mrs. Winterbourne) kk'h Frankie stjörnuglit (Frankie Starlight) k k'h Dagbók morðingja (KiIIer: A Journal ofMurder) 'h Klikkaði prófessorinn (The Nutty Professor) kkk Eyðandinn (Eraser) kk'h Sporhundar (Blood-hounds)_____________ Spcnnumynd ^ Framleiðandi: Wilshire Court Productions. Leikstjóri: Michael Katleman. Handritshöfundur: Pablo Fenjves. Kvikmyndataka: Fernando Arguelles. Tónlist: John Frizzell. Aðalhlutverk: Corbin Bernsen og Christine Harnos. 83 mín. Bandaríkin. Cic myndbönd 1997. Útgáfudagur: 11. Mars. Myndin er bönnuð bömum innan 16 ára. RITHÖFUNDUR og lögreglu- kona elta uppi alræmdan glæpa- mann, sem er nýsloppinn úr fang- elsi. Rithöfundurinn er að reyna að ljúka við nýjustu bók sína, en hún vill koma morðingja föður síns á bak við lás og slá. Eins og í flestum myndum þess- arar tegundar eru þau algerar andstæður og eyða langmest- um tíma mynd- arinnar í það að fara í taugarnar hvort á öðru. Mynd þessi býður ekki uppá neitt nýtt á vígstöðvum „félaga“- myndanna. Handritið er afskap- lega þunnt, persónusköpunin er einfeldnisleg, sem leiðir til þess að leikurinn verður vel fyrir neðan meðallag. Myndin á að heita spennumynd, en verður aldrei meira spennandi en dömubinda- auglýsing. Þetta er ekki lélegasta mynd sinnar tegundar, en er ágætis til- raun til þess að hljóta þann vafa- sama heiður. Fyrirsjáanlegar þvælur eins og Sporhundarnir verða því miður að vera til staðar, svo að hægt sé að meta góðar myndir, en það er mér með öllu óskiljanlegt að nokkur nenni að horfa á svo illþeijandi óskapnað. Ottó Geir Borg hljómtækjasamstæða 59.900,-kr. 1 10.000,- kr. afmælisafsláttur Samsung SV-120 Nieam Stereo-myndbandstæki Nokia 1610 GSM-handsími Samsung SV-35 XK ndstæki iYOKO YC-194 gvekjaraklukka mGrensásvegi 11 Sími: 5 886 886 afmælistilboo Fax: 5 886 888 Samsung sjónvarfsi DAVID Helfgott við píanóið á tónleikum sinum í Boston Symphony Hall. Sigurganga eða sorgarsaga? PÍANÓLEIKARINN David Helfgott, sem öðlast hefur skyndilega frægð og frama vegna myndarinnar Shine, er nú á tónleikaferð í Bandaríkjunum og hefur hlotið misjöfn viðbrögð. Lokasigurinn í kvikmyndinni er ekki eins endanlegur í raunveruleikanum að margra mati. I þýska vikuritinu Der Spiegel sagði í þessari viku að Helfgott ætti fremur heima á heilsu- hæli, þar sem hann gæti notið lífs- ins, en í tónleikasölum heims og í dagblaðinu The Boston Globe sagði að tónleikaferð hans væri menguð af „andrúmslofti siðferðislegs gjald- þrots“. Hörð gagnrýni á Helfgott og þá, sem standa að hljómleikaferð- inni, hafa knúið einn helsta píanóleik- ara Ástrala til vamar landa sínum. Kvikmyndin Shine segir frá þvi hvemig Helfgott nær sér á strik eftir áralanga baráttu við andlega van- heilsu og fer aftur að halda tónleika, en menn em ekki á eitt sáttir um það hvort raunveruleikinn sé í samræmi við það, sem blasir við á hvíta tjaldinu. Menn velta því fyrir sér andlegu ástandi Helfgotts en hann gefur m.a. frá sér undarleg hljóð þegar hann leikur á píanóið. Einnig hefur verið deilt um raunverulega hæfiieika hans sem tónlistarmanns. Blaðamaður USA Today hlustaði á tónleika Helfg- otts í Boston á dögunum og velti m.a. upp þeirri spurningu hvort vin- sældir hans mundu endast þar sem fólk kæmi til þess að horfa á þennan furðufugl á sviði en ekki til þess að hlusta á tónlistarflutning hans. Nú hefur einn virtasti píanóleikari Ástralíu, Roger Woodward, risið upp til varnar Helfgott og segir hann vera síðasta heiðarlega manninn í þessum bransa. „Vinsældir myndar- innar og velgengni Helfgotts á tón- leikasviðinu hefur gert sígildri tónlist mikinn greiða og aukið vegsemd hennar um allan heim,“ segir Wo- odward. Eitt er víst, hvorki Helfgott né nánustu samstarfsmenn hans bjugg- ust við því fári sem Shine hefur kom- ið af stað. Upphaflega ætlaði hann eingöngu að halda þrjá tónleika en nú er talað um 18. Helfgott hefur reynt að spyma við fótunum og veit- ir t.d. fá viðtöl, en það kemur ekki í veg fyrir töluverða fjölmiðlaumfjöll- un sem getur stundum verið fjand- samleg. Nr.; var Lag Flytjandi 1. ; (1) Remember me Blueboy 2. i (2) Hedonism Skunk Anansie 3. i (-) Song 2 Blur 4. : (8) Firewater burn Bloodhound gang 5. i (3) Do funk Daft punk 6. í (11) Ain't talking'bout it Apollo 440 7. i (4) Squealer Red 8. i (16) Karvel Björk 9. i (22) Erika Bady On and on 10.; (12) Runaway Nuyorican soul & India 11.503) The foundotion X-zibit 12. i (14) l'm not feeling you Yvette Michel 13.; (5) Dennis Leary Asshole 14.: (6) No.l crush Garbage 15.; (24) Local god Everdear 16.; (7) The new pollution Beck Hansen 17. i (9) 1 will survive Cake 18.5(10) Let me dear my throat D.J. Kool 19.5(20) 1 shot the sheriff Warren G 20. i (-) Spin spin sugar Sneaker Pimps 21.i (-) l'll be Foxy Brown & Jay 22.; (-) The theme Tracey Lee 23.; (25) Toxygene 0RB 24.; (-) Mama Spice girls 25-i (18) Discoteque U2 26.; h She's a star James 27.i (23) Svuntuþeysir Botnleðja 28.5(15) Your womun White Town 29.5(21) Nancy boy Placebo 30.; (19) What's come over me Frente
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.