Morgunblaðið - 17.04.1997, Page 29

Morgunblaðið - 17.04.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 29 LISTIR Grétar Hjaltason sýnir á Selfossi Morgunblaðið/Sig. Fannar. GRÉTAR Hjaltason við verk sín sem eru til sýnis í safnahúsinu á Selfossi. „Hér eru myndir sem ég kannast ekki við“ Selfossi. Morgunbladið GRÉTAR Hjaltason sýnir nú um þessar mundir í safnahúsinu á Sel- fossi. Sýning’in er opin virka daga frá kl. 17-19 og laugardaga og sunnudaga frá 14-19. Síðasti sýn- ingardagur er sunnudaginn 20. apríl nk. „Ég er enginn listmálari, heldur frístundamálari sem reynir að fást við myndlist. Mér dettur ekki í hug að bera mig saman við myndlistar- fólk. Það væri eins og að halda því fram að garðskúr væri höll. Fátt er jarðbundnara en garðskúr, en hallir eru á mörkunum, ég tel mig jarðbundinn að mestu,“ segir Grét- ar. Grétar er Selfyssingur að upp- runa og í tilefni af 50 ára afmæli bæjarins taldi hann ráðlegt að sýna á Selfossi. „Annars er ekki allt með felldu með þessa sýningu mína. Það eru hér myndir sem ég kannast ekkert við að hafa málað. Þær eru merktar mér en eru sennilega danskar, ef ekki franskar. Kannski ekki ljótar, en þær eru greinilega merktar mér“ - segir Grétar Hjaltason „Frístundamálari" frá Selfossi. ÞRÓUN BYGGÐAR A ÍSLANDI Þjóðarsátt um framtíðarsýn Ráðstefna haldin á Hótel KEA, Akureyri 22. og 23. apríl 1997 Haldin á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga, Sambands ísl. sveitarféiaga og Byggðastonunar ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL Róðstefnustjóri: Einor Njólsson, bæjarstjóri ó Húsovík og formoður Eyþings. 13:00 Setning: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands islenskra sveitarfélaga. 13:10 Ávarp: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Fromtíðarmöguleikar í nýtingu mannauðs og náttúruauðlinda 13:30 Auðlindir - mannauður - þjóðartekjur - somkeppnisstaða: Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. 13:45 Orkan og orkufrekur iðnaður: Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulitrúi landsvirkjun. 14:00 Búið með landinu: Drífa Hjartardóttir, hreppnefndarm. Rangárvallahreppi, Keldum. 14:15 Hafið - útgerðin - byggðin: Andri Teitsson, deildarstjóri Verðbréfadeildar fslandsbanka Akureyri. 14:30 Umræður. Umræðustjóri: Valtýr Sigurbjornarson, Byggðastofnun á Akureyri. 15:00 Kaffihlé. Breytingar í byggð 15:30 Hvert stefnir byggðin? - Sögulegt yfirlit og skýringar: Sigurðui Guðmundsson, forstöðumaður Þróunarsviðs Byggðastofnunar. 15:45 Orsakir búferlaflutninga: Stefán Ólafsson, prófessor Hóskóla Islands. 16:00 Stefnumótun og afleiðingar ■ Stefnumótun flutt heim í hérað?: Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps. 16:15 Byggðastofnun ó breyttum timum: Egill Jónsson, formaður stjórnor Byggðastofnunar. 16:30 Umræður. Umræðusljóri: Stefón Gíslason, sveitarstjóri Hólmavík. 17:00 Kaffihlé. Gestafyrirlesari 17:15 Atvinnuþróun í dreifbýli Skotlands: Dr. Kenneth WatTaggart Director of Strategy í Highlands and Islands Enterprise. 18:00 Fyrirspurnir. Miðvikudagur 23. apríl Ráðstefnustjóri: Guðmundur Malmquist, (orstjóri Byggðastofnunar. Breytt alþjóðoumhverfi, - nýir möguleikar 9:00 Staða íslands í breyttum heimi: Albert Jónsson, deildarstjóri alþjóða- og öryggismáladeildar i forsætisróðuneytinu. 9:15 Nýja samskiptatæknin - möguleikar og takmarkanir i samskiptum innanlands og við útlönd: Hólmar Svansson, deildarstjóri Innkaupadeildar SH á Akureyri. 9:30 Ferðaþjónusta og umhverfismál: Guðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsróðs Borgarness. 9:45 Umræður. Umræðustjóri: NN. 10:15 Kaffihlé. Úrslitaatriði i samkeppnisstöðu Islands um fólkið 10:30 Æðri menntastofnanir - og mikilvægi nýrra menntunártækifæra: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Hóskólanum ó Akureyri. 10:45 Ibúaþróun - hlutverk höfuðborgarsvæðisins: Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi Reykjavik. 11:00 Hvernig höldum við í hæfasta fólkið? Sigurður Tómas Björgvinsson, Kynningarmiðstöð Evrúpurannsókna. 11:15 Umræður. Umræðustjóri: Björn Sigurbjörnsson formaður bæjarróðs Sauðárkróki og form. SSNV. 12:00 Hódegisverður Þjóðarsátt 13:00 um framtiðarsýn Hlutverk og staða atvinnufyrirtækjanna i breyttu umhverfi: Þorkell Sigurlaugsson, forstöðumoður Þróununarsviðs Eimskipafélags islands. 13:15 Opinber þjónusta í héraði: Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóri fjórmálaróðuneyti. 13:30 Þéttbýli—dreifbýli: samherjar eða andstæðingar?: Guðrún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. 13:45 Mikilvægi sköpunar verkefna heima i héraði: Gisli Sverrir Árnason, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar. 14:00 Aukin verkefni sveitarfélaga - framtíðarsýn: Orífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar. 14:15 Umræður. Umræðustjóri: Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri i Neskaupstað. 15:00 Samantekt, meginniðurstaða: Arnar Póll Hauksson, RUV Akureyri. 15:30 Ráðstefnuslit: Guðmundur Malmquist. Skráning fer fram hjá Byggðastofnun á Akureyri í síma 461-2730, fax 461 - 2729. Vinsamlegast takið fram við skráningu, greiðslumáta eða hvert skuli senda reikning. Ráðstefnan er öllum opin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.