Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.04.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 41 Vcsfmarmaeyíar * YestmanÉkacyjfcr * Vestmannaeyjat Vestma-nuaeyfar Tökum dæmi: Guðmundur Hjálmarsson, deildarstjóri bygg- ingadeildar Tækniskóla íslands, sagði mér að þegar hann hefði verið í skólanefnd Tækniskólans hefði komið upp beiðni um að keypt yrði ákveðið tæki sem kost- aði rúma eina milljón króna. Þá var spurt um nýtingu tækisins, hún var áætluð 14 dagar á ári og tækið þurfti að endurnýja þriðja hvert ár. Við nánari könnun kom í ljós að tækið var bæði til í Há- skóla íslands og á Iðntæknistofn- un íslands. Nýtingarhlutfallið þar á hvorum stað fyrir sig tvær til þrjár vikur á ári. Hvað skyldu liggja margir tugir milljóna í tækj- um jafn lítið notuðum, einungis vegna skorts á samvinnu? Fyrsti áfangi sem náðist var stofnun lagnadeildar á Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðar- ins árið 1990, að því máli vann Lagnafélag íslands ötullega og lagði til tæpa milljón króna sem stofnfé. Aðstaða hér á landi til rannsókna á lagnasviði er frekar bágborin að ekki sé meira sagt. Það er nær sama hvað beðið er um að rannsakað sé, svarið er „því miður“ höfum ekki aðstöðu og okkur vantar tæki. Þetta þarf ekki að vera svona, leggjum saman fjármuni og þekkingu í eina Lagna- kerfamiðstöð íslands með fullkom- inni rannsóknaraðstöðu. í október 1992 var haldin ráð- stefna, „Um aðstöðuleysi til rann- sókna og kennslu“ á Selfossi á vegum Lagnafélags íslands. Við undirbúning að þeirri ráðstefnu komu fulltrúar frá flestum þeim er láta sig lagnamál varða. A þeirri ráðstefnu kom fram áskorun til Lagnafélags íslands, frá Sam- bandi iðnmenntaskóla, Meistara- og verktakasambandi byggingar- manna, Háskóla íslands, Tækni- skóla íslands, Vélskóla íslands, Fræðsluráði málmiðnaðarins, lagnadeild Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins og Iðntækni- stofnun íslands. Með þessa áskor- un í höndum höfum við unnið _að málefninu, Lagnakerfamiðstöð Is- lands. Til þess er ætlast að iðntækni- menn beri ábyrgð á verkum sínum og samkvæmt íslenskum lögum ber iðntæknimaðurinn ævilangt og jafnvel gott betur ábyrgð á verkum sem unnin eru undir hans stjórn. Þá spyr maður sjálfan sig hver beri ábyrgð á að iðntæknimaðurinn hafi fengið þá þekkingu í viðkom- andi fræðum sem að honum ber og hann þarf til að geta stjórnað þeim verkum og borið ábyrgð á sem skírteinið hans út úr skóla hljóðar upp á. Markmið með stofnun Lagna- kerfamiðstöðvar íslands er að koma upp aðstöðu og tækjakosti til að efla og samhæfa rannsóknir á lagnakerfum við rannsóknar- starfsemi í landinu. Til að nemend- ur fái þá þekkingu og reynslu, sem til þarf til að takast á við þau verk- efni sem þeim eru fengin til að leysa, og koma í veg fyrir ein- hæfni í menntun. Góð hönnun og framkvæmd leiðir svo til betri orkunýtingar, hagkvæmari rekst- urs, betri endingar og meiri áreið- anleika kerfa sem á endanum skil- ar notendum og þjóðfélaginu öllu umtalsverðum sparnaði. Höfuadur er vélstjóri og framkvæmdastjóri Lagnaf élags íslands. .‘30 ára a.fmælistilboð .JSH Ath: þetta tilboð gildir aðeins fyrir þá sem kaupa kort i frjálsa kerfið dagana |Q / 15. - 25. apríl '97 Þar snn manneskjan skiptir mt'stu! man i vetur! ísland að vetri býður upp á fjölmarga möguleika til afþreyingar og skemmtunar. Skíðaferðir, fjallaskoðun, listalíf, matur, menning og skemmtun. Flugleiðir innanlands bjóða flug, gistingu, skemmtun og ævintýri á einstöku Gjugg-verði fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. Lífgaðu upp á tilveruna í vetur og skelltu þér í ógleymanlega helgarferð til Vestmannaeyja með Flugleiðum innanlands. I Vestmannaeyjum It ji Vestmannaeyjar HRlFA! M • Flug fram og til baka. J • Gisting í 2 nætur með s morgunverði. ^ • Afsláttarheftí og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. Gjjugghelgin 25. - 27. apríl Lífsins ólgu-gjugg! Náttúra - Hreyfing - Spenna - Rómantík n & n j Swjwm ntá nrissa af: - íslenskri náttúru í návígi - einstæðri útsýnisferð um Eyjarnar - volgu hrauninu - sundspretti í saltri laug - heimsókn á einstætt Náttúrugripa- og fiskasafn - golfvelli sem stendurfyrir sínu... líka í vetur - veiðiferð - sjávarréttaveislu að hætti Vestmannaeyinga .Tölvukjör TolvUr Ævintýrafólk athugið! hfi Við bjoðum ykkur með til Bagdad! í kvöld bjóðum við allt áhugafólk um flug og flugherma sérstaldega velkomið. Við kynnum vinsælustu flugforritin og fiugleikina sem gefa þér m.a. kost á að fljúga á 'raunverulega' flugvelli um allan heim. Líttu við hjá okkur og fljúgðu þangað sem þig langar til. oll fimmtudagskvöld ’ Fræðsla & fjör í Tölvukjör ftáViíE'f'í. tö\vu\e'Var , .;ii.ftasvero' 'Back to Bagdad' Microsoft flughermir 'USNAVY fighters' Allir bestu flugleikirnir Fræðsla & fjör í Tölvukjör - öll fimmtudagskvöld til kl. 22:00 Faxafeni 5 108 Reykjavík Sími 533 2323 Fax 533 2329 tolvukjor@itn.is Opið virka daga 12:00-18:30 fimmtudaga 12:00-22:00 og laugardaga 10:00-16:00 Æ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.