Morgunblaðið - 20.06.1997, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
T 1
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Kennarar — kennarar
Nú er tækifærið því næsta skólaár vantar
nokkra kennara til starfa við grunnskólana og
Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum.
Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum
vantar kennara í tónmennt, smíðum og
Staða kennara við
sérdeild fyrir unglinga
í Bústaðaskóla
Tvo kennara vantar við nýja sérdeild fyrir ungl-
inga 13—15 ára sem eiga viðfélagslega, hegð-
unar- og tilfinningalega örðugleika að stríða.
Æskilegt er að kennararnir hafi sérkennara-
menntun og reynslu af starfi með unglingum.
Markmið deildarinnar er að stuðla að menntun
nemenda í samræmi við námslega og félags-
lega stöðu þeirra og þarfir og stuðla að alhliða
þroska þeirra og færni í námslegu jafnt sem
félagslegu tilliti. Sérstök áhersla verður lögð
á þjálfun í samskiptum og félagslegri færni
ásamt verklegu námi, tengslum við atvinnulífið
og útivist. Sérdeildin ervæntanlegt samstarfs-
verkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur,
Félagsmálastofnunar Reykjavíkur og íþrótta-
og tómstundaráðs Reykjavíkur. Dagleg stjórn
er í höndum skólastjóra Réttarholtsskóla.
Upplýsingar gefa:
Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholts-
skóla, sími: 553 2720.
Arthur Morthens, forstöðumaður þróunar-
sviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Ing-
unn Gísladóttir, deildarstjóri starfsmanna-
deildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, sími:
535 5000.
Umsóknarfresturertil 18. júlí n.k. og berað
skila umsóknum til Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur.
Aðstoðarskólastjóri/
Réttarholtsskóli
Réttarholtsskóli ergrunnskóli á unglingastigi
með um 300 nemendur í 8.—10. bekk. I skólan-
um fer fram fjölbreytt skólastarf í almennum
bekkjardeildum, fjölnámi og sérdeildum. Þar
er laus staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst
nk.
Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 553 2720 og Ingunn Gísladóttir
á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma
535 5000.
Umsóknarfrestur um stöðu aðstoðar-
skólastjóra Réttarholtsskóla rennur út
24. júní nk. og ber að skila umsóknum til
Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkju-
vegi 1,101 Reykjavík.
Einnig eru lausar tvær kennarastöður við
fjölnám Réttarholtsskóla. Um er að ræða
tilraunaverkefni í 9. og 10. bekk á vegum
fræðsluyfirvalda Reykjavíkur. Fjölnám er náms-
leið fyrir nemendur sem hentar ekki hið
hefðbundna bóknám.
Upplýsingar veita skólastjórnendur og Birgir
Einarsson kennari í síma skólans, 553 2720.
Umsóknarfrestur ertil 1. júlí nk. og beraðskila
umsóknum til skólastjóra.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið launa-
nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
almennri bekkjarkennslu.
Nánari upplýsingar veitir Hjálmfríður
Sveinsdóttir, skólastjóri, í síma 481 1944
(481 1898 heima).
Við Hamarsskólann vantar kennara yngri
barna, enskukennara, tölvukennara og tón-
menntakennara (afleysing), sem æskilegt væri
að sameina með stöðu kennara í píanóleik við
tónlistarskólann.
Upplýsingar veita Halldóra Magnúsdóttir,
skólastjóri Hamarsskóla, í síma 481 2644
(481 2265 heima) eða Guðmundur H. Guð-
jónsson, skólastjóri tónlistarskólans, í síma
481 1841 (481 2551 heima) vegna stöðu
píanókennara.
I Vestmannaeyjum búa í dag um 4.800 manns og af þeim eru u.þ.b.
800 nemendur á grunnskólaaldri. Samgöngukerfið við „meginlandið"
er með ágætum, bæði á sjó og í lofti og öflugt menningar- og félagslíf
einkennir mannlífið í Eyjum, sem er bæði fjölskrúðugt og sérstakt,
enda segja ferðamenn gjarnan að það sé ekki fyrri en eftir heimsókn
til Vestmannaeyja að þeir hafi upplifað íslenska menningu. Grunnskól-
arnir eru tveir, hvor um sig tveggja hliðstæðna skólar með um 400
nemendur í 1. —10. bekk. í báðum skólunum eru í gangi athygiisverðar
tilraunir á sviði skipulags, samskipta eða kennsluhátta, sem gefa
áhugasömum kennurum möguleika á að þróa hugmyndir sínar um
skipulag náms og kennslu. Til stuðnings skólastarfinu er starfandi
skólaskrifstofa í Vestmannaeyjum með kennsluráðgjafa, námsráðgjafí
og skólasálfræðingi. Þá er hafinn undirbúningur að auknu samstarfi
milli leik- og grunnskóla með það að markmiði að auðvelda nemend-
um flutninginn milli þessara skólastiga.
Skólamálafulltrúi.
Húnavallaskóli
—aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóra við Húnavallaskóla
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur ertil 30. júní 1997.
Allar nánari upplýsingar veitir Arnar Einarsson
skólastjóri í síma 452 4049 eða 452 4313.
Innivarðstjóri
Slökkvilið Reykjavíkur óskar eftir að ráða inni-
varðstjóra til starfa. Starfið erfólgið í boðun
og þjónustu við liðið í útkalli, daglegri skipu-
lagningu almennra sjúkraflutninga auk annarra
tengdra verkefna. Einnig að svara neyðarsíma
og leiðbeina fólki um viðbrögð gegnum síma.
Umsóknarfrestur er til 30. júní og skal umsókn-
um skilað á skrifstofu slökkviliðsstjóra.
Launakjörsamkvæmt kjarasamningi Reykjavík-
urborgar og Landssambands slökkviliðs-
manna. Kröfur um menntun samkvæmt reglu-
gerð um menntun, réttindi og skyldur slökkvi-
liðsmanna.
Frekari upplýsingar veittar í síma 570 2040.
m
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík
Frá Menntaskólanum
á Akureyri
Kennara vantar í stærðfræði næsta skólaár.
Um er að ræða fullt starf.
Umsóknir skulu hafa borist skólameistara fyrir
27. þ.m.
Menntaskólanum á Akureyri, 19. júní 1997.
Tryggvi Gíslason,
skólameistari MA.
Arkitekt
óskar eftir atvinnu
Arkitekt með reynslu í tölvustuddri hönnun
óskar eftir atvinnu sem fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 581 2476.
Traust starfsfólk
Óskum eftir starfskrafti á saumavél og upp-
tökuvél, aðstoðarfólki og bókbindara.
Heilsdags framtíðarstörf.
#1
BÓKFELL
Skemmuvegi 4, símar 554 4400/557 6222.
Sölumaður
Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa
við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samvisku-
sömum starfskrafti með góða framkomu og
metnað.
Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta
til úti á landi. Reynsla í sölumennslu æskileg.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu íslenskrar
dreifingar hf., Skútuvogi 1e, föstudaginn
20. júní nk. milli kl. 15.00 og 18.00.
*
i
I
RAQAUBLÝSINGAR
TILBOQ/ÚTBOÐ
Útboð
Húsfélagið Hamraborg 26, Kópavogi, óskar
eftirtilboðum í málun og múrviðgerðir utan-
húss á eign sinni, sem er eitt stigahús 8 hæðir.
Helstu magntölur:
Málun veggja 1.880 fm
Málun glugga 1.234 m
Útboðsgögn verða afhent eftirfimmtudaginn
19.06. '97 milli kl. 18.00 og 20.00 í Hamraborg
26, hjá Pétri á 4. hæð A, s. 554 3501 gegn 5.000
kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama
stað 30.06. '97 kl. 18.00 að þeim bjóðendum
viðstöddum, sem þess óska.
Húsfélagið Hamraborg 26,
Kópavogi, Pétur, s. 554 3501.
Útboð
Húsfélagið Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði,
óskar eftirtilboðum í múrviðgerðir og málun
utanhúss á fasteign sinni.
Helstu magntölur:
Múrv. vatnsbretti 66 m
Málun glugga 450 m
Málun veggja 454 fm
Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu í Heilsubúðinni, Reykjavíkurvegi
62, milli kl. 10.00—18.00 eftirfimmtudaginn
19.06. '97 og opnuð á sama stað 27.06. '97 kl.
11.00 að þeim bjóðendum viðstöddum, sem
þess óska.
Húsfélagið Reykjavíkurvegur 62,
Hafnarfirði, sími 565 2233.
Útboð
Húsfélagið Fífuseli 13, Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í málun og gluggaviðgerðir utanhúss
á fasteign sinni, sem er eitt stigahús, 3 hæðir
og kjallari.
Helstu magntölur:
Málun veggja 589 fm
Málun glugga 463 m
Viðgerð glugga 30 fög
Útboðsgögn verða afhent í Fífuseli 13, gegn
5.000 kr. skilatryggingu á 3. hæð t.h. Guðjón,
s. 567 0890 milli kl. 18.00—20.00 frá og með
fimmtudegi 19.06.'97. Tilboð verða opnuð á
sama stað föstudaginn 27.06.'97 kl. 18.00 að
þeim bjóðendum viðstöddum, sem þess óska.
Húsfélagið Fífuseli 13,
Guðjón, sími 567 0890.