Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ T 1 Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Kennarar — kennarar Nú er tækifærið því næsta skólaár vantar nokkra kennara til starfa við grunnskólana og Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Við Barnaskólann í Vestmannaeyjum vantar kennara í tónmennt, smíðum og Staða kennara við sérdeild fyrir unglinga í Bústaðaskóla Tvo kennara vantar við nýja sérdeild fyrir ungl- inga 13—15 ára sem eiga viðfélagslega, hegð- unar- og tilfinningalega örðugleika að stríða. Æskilegt er að kennararnir hafi sérkennara- menntun og reynslu af starfi með unglingum. Markmið deildarinnar er að stuðla að menntun nemenda í samræmi við námslega og félags- lega stöðu þeirra og þarfir og stuðla að alhliða þroska þeirra og færni í námslegu jafnt sem félagslegu tilliti. Sérstök áhersla verður lögð á þjálfun í samskiptum og félagslegri færni ásamt verklegu námi, tengslum við atvinnulífið og útivist. Sérdeildin ervæntanlegt samstarfs- verkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Félagsmálastofnunar Reykjavíkur og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Dagleg stjórn er í höndum skólastjóra Réttarholtsskóla. Upplýsingar gefa: Haraldur Finnsson, skólastjóri Réttarholts- skóla, sími: 553 2720. Arthur Morthens, forstöðumaður þróunar- sviðs Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Ing- unn Gísladóttir, deildarstjóri starfsmanna- deildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, sími: 535 5000. Umsóknarfresturertil 18. júlí n.k. og berað skila umsóknum til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Aðstoðarskólastjóri/ Réttarholtsskóli Réttarholtsskóli ergrunnskóli á unglingastigi með um 300 nemendur í 8.—10. bekk. I skólan- um fer fram fjölbreytt skólastarf í almennum bekkjardeildum, fjölnámi og sérdeildum. Þar er laus staða aðstoðarskólastjóra frá 1. ágúst nk. Upplýsingargefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 553 2720 og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000. Umsóknarfrestur um stöðu aðstoðar- skólastjóra Réttarholtsskóla rennur út 24. júní nk. og ber að skila umsóknum til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 1,101 Reykjavík. Einnig eru lausar tvær kennarastöður við fjölnám Réttarholtsskóla. Um er að ræða tilraunaverkefni í 9. og 10. bekk á vegum fræðsluyfirvalda Reykjavíkur. Fjölnám er náms- leið fyrir nemendur sem hentar ekki hið hefðbundna bóknám. Upplýsingar veita skólastjórnendur og Birgir Einarsson kennari í síma skólans, 553 2720. Umsóknarfrestur ertil 1. júlí nk. og beraðskila umsóknum til skólastjóra. Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKvið launa- nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is almennri bekkjarkennslu. Nánari upplýsingar veitir Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri, í síma 481 1944 (481 1898 heima). Við Hamarsskólann vantar kennara yngri barna, enskukennara, tölvukennara og tón- menntakennara (afleysing), sem æskilegt væri að sameina með stöðu kennara í píanóleik við tónlistarskólann. Upplýsingar veita Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri Hamarsskóla, í síma 481 2644 (481 2265 heima) eða Guðmundur H. Guð- jónsson, skólastjóri tónlistarskólans, í síma 481 1841 (481 2551 heima) vegna stöðu píanókennara. I Vestmannaeyjum búa í dag um 4.800 manns og af þeim eru u.þ.b. 800 nemendur á grunnskólaaldri. Samgöngukerfið við „meginlandið" er með ágætum, bæði á sjó og í lofti og öflugt menningar- og félagslíf einkennir mannlífið í Eyjum, sem er bæði fjölskrúðugt og sérstakt, enda segja ferðamenn gjarnan að það sé ekki fyrri en eftir heimsókn til Vestmannaeyja að þeir hafi upplifað íslenska menningu. Grunnskól- arnir eru tveir, hvor um sig tveggja hliðstæðna skólar með um 400 nemendur í 1. —10. bekk. í báðum skólunum eru í gangi athygiisverðar tilraunir á sviði skipulags, samskipta eða kennsluhátta, sem gefa áhugasömum kennurum möguleika á að þróa hugmyndir sínar um skipulag náms og kennslu. Til stuðnings skólastarfinu er starfandi skólaskrifstofa í Vestmannaeyjum með kennsluráðgjafa, námsráðgjafí og skólasálfræðingi. Þá er hafinn undirbúningur að auknu samstarfi milli leik- og grunnskóla með það að markmiði að auðvelda nemend- um flutninginn milli þessara skólastiga. Skólamálafulltrúi. Húnavallaskóli —aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra við Húnavallaskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 30. júní 1997. Allar nánari upplýsingar veitir Arnar Einarsson skólastjóri í síma 452 4049 eða 452 4313. Innivarðstjóri Slökkvilið Reykjavíkur óskar eftir að ráða inni- varðstjóra til starfa. Starfið erfólgið í boðun og þjónustu við liðið í útkalli, daglegri skipu- lagningu almennra sjúkraflutninga auk annarra tengdra verkefna. Einnig að svara neyðarsíma og leiðbeina fólki um viðbrögð gegnum síma. Umsóknarfrestur er til 30. júní og skal umsókn- um skilað á skrifstofu slökkviliðsstjóra. Launakjörsamkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Landssambands slökkviliðs- manna. Kröfur um menntun samkvæmt reglu- gerð um menntun, réttindi og skyldur slökkvi- liðsmanna. Frekari upplýsingar veittar í síma 570 2040. m Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara vantar í stærðfræði næsta skólaár. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir skulu hafa borist skólameistara fyrir 27. þ.m. Menntaskólanum á Akureyri, 19. júní 1997. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Arkitekt óskar eftir atvinnu Arkitekt með reynslu í tölvustuddri hönnun óskar eftir atvinnu sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 581 2476. Traust starfsfólk Óskum eftir starfskrafti á saumavél og upp- tökuvél, aðstoðarfólki og bókbindara. Heilsdags framtíðarstörf. #1 BÓKFELL Skemmuvegi 4, símar 554 4400/557 6222. Sölumaður Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samvisku- sömum starfskrafti með góða framkomu og metnað. Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennslu æskileg. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu íslenskrar dreifingar hf., Skútuvogi 1e, föstudaginn 20. júní nk. milli kl. 15.00 og 18.00. * i I RAQAUBLÝSINGAR TILBOQ/ÚTBOÐ Útboð Húsfélagið Hamraborg 26, Kópavogi, óskar eftirtilboðum í málun og múrviðgerðir utan- húss á eign sinni, sem er eitt stigahús 8 hæðir. Helstu magntölur: Málun veggja 1.880 fm Málun glugga 1.234 m Útboðsgögn verða afhent eftirfimmtudaginn 19.06. '97 milli kl. 18.00 og 20.00 í Hamraborg 26, hjá Pétri á 4. hæð A, s. 554 3501 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 30.06. '97 kl. 18.00 að þeim bjóðendum viðstöddum, sem þess óska. Húsfélagið Hamraborg 26, Kópavogi, Pétur, s. 554 3501. Útboð Húsfélagið Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, óskar eftirtilboðum í múrviðgerðir og málun utanhúss á fasteign sinni. Helstu magntölur: Múrv. vatnsbretti 66 m Málun glugga 450 m Málun veggja 454 fm Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skila- tryggingu í Heilsubúðinni, Reykjavíkurvegi 62, milli kl. 10.00—18.00 eftirfimmtudaginn 19.06. '97 og opnuð á sama stað 27.06. '97 kl. 11.00 að þeim bjóðendum viðstöddum, sem þess óska. Húsfélagið Reykjavíkurvegur 62, Hafnarfirði, sími 565 2233. Útboð Húsfélagið Fífuseli 13, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun og gluggaviðgerðir utanhúss á fasteign sinni, sem er eitt stigahús, 3 hæðir og kjallari. Helstu magntölur: Málun veggja 589 fm Málun glugga 463 m Viðgerð glugga 30 fög Útboðsgögn verða afhent í Fífuseli 13, gegn 5.000 kr. skilatryggingu á 3. hæð t.h. Guðjón, s. 567 0890 milli kl. 18.00—20.00 frá og með fimmtudegi 19.06.'97. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 27.06.'97 kl. 18.00 að þeim bjóðendum viðstöddum, sem þess óska. Húsfélagið Fífuseli 13, Guðjón, sími 567 0890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.