Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 11

Morgunblaðið - 02.08.1997, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 11 „Góð ávöxtun og mihið öryggi“ Verðbréfareikningur íslandsbanka er góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem ekki vilja binda fjármuni sína en njóta samt sem áður hámarksávöxtunar með lágmarksáhættu. Vextirnir taká mið af ríkisvíxlum og er hvert innlegg aðeins bundið í tíu daga. Engin þjónustugjöld eru á reikningnum. Stofntilboð! Þeir sem stofna Verðbréfareikning í útibúum íslandsbanka fyrir 10. september fá hærri vexti til áramóta. ISLANDSBANKI VJS / Q I S o H VIJAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.