Morgunblaðið - 02.08.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
VIKU
m
LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 27
KYNLÍF, áfengi og eiturlyf eru
þættir sem fólk hefur tengt
yið rokktónlist og rokktónlist-
ai-menn um áratugaskeið, nánast frá
upphafi. Otal margir tónlistarmenn
hafa gei-t lítið til að kveða niður slíka
drauga og raunar frekar mulið undir
þá með lauslæti, brambolti á hótelher-
bergjum, siðleysi á sviði og annað
hvort tíðum fíkniefnameðferðum eða
andláti langt fyrir aldur fram. „Rokk
er tónlist djöfulsins," hafa ýmsir trúar-
ofstækismenn haft að einkunnarorð-
um.
Fyrir skömmu spiluðu nokkrar af
vinsælustu hljómsveitum yngri kyn-
slóðarinnar hérlendis á tónleikum í
Njálsbúð fyrir fullu húsi, og þar á með-
al Soma, liðlega árs gömul sveit úr
Reykjavík. Nafnið Soma er sótt í fram-
tíðarsýn Aldous Huxley, Veröld ný og
góð, en þar er soma algleymislyf sem
framleitt er og dreift með blessun
stjórnvalda, eins konar framtíðarsam-
sull af E-töflunni og prozac, pilla sem
veitir „óendanlegan unað“, og eykur
eins og í bókinni segir, „vellíðan og
þægilegar ofskynjanir... Allir kostir
kristindóms og alkóhóls, en engir
ókostir þeirra... Eitt gramm á dag
kemur skapinu í lag... Ast er eins góð
ogsoma o.s.frv."
(Sem mótvægi við þetta „hamingju-
lyf“ rekur komandi Alheimsríkið þá
stefnu að senda vandræðagemlinga^ í
útlegð tii versta hugsanlega staðar; ís-
lands. Þegar ein aðalpersóna bókarinn-
ar íyllist skyndiiega of stórum skammti
af sjálfstrausti, er þess sérstaklega get>
ið að „hann treysti sér til að standast
allar píslir, jafnvel það að vera sendur
til íslands.")
Auk þess að sækja nafnið til
vímuefnis framtíðar, getur að
líta á nýútkominni frumsmíð
hljómsveitarinnar, geislaplötunni Föl,
ljósmyndir af hljómsveitarmeðlimum
sem benda til að þeir eigi lágmark tíu
ár að baki með sprautunálar í æðum.
Þær hugmyndir sem þetta vekur sam-
anlagt, reynast þó ekki stálstyrktar
þegar grannt er skoðað:
Meðalaldur sexmenninganna í Soma
er 25 ár og í eigin persónu virðist
æskuljóminn mun skærari en á áður-
nefndum ljósmyndum; þeir
sýnast raunar líklegri til að
hafa áhuga á möguleikum al-
netsins en að fylla sig eitri.
Frekari athugun rennur
stoðum undir þá skoðun og
þá vaknar sú spurning, hvort
rokkið hafi misst allt svínarí-
ið sem gerði það alræmt?
„Ég held að það sé ekki
meira dóp í tónlistarheimin-
um en annars staðar og það
er áreiðanlegt að dópsalar
til að borga bamapíunni," segir hann
og fær að launum hlátrasköll félaga
sinna, sem virðast draga þessa stað-
hæfíngu í efa.
„Enginn vandar sig í stöðugri vímu,“
bætir þó bassaleikarinn Kristinn
(Kiddi) við og hljómborðsleikarinn
Þorlákur (Þorri) tekur undir það sjón-
armið. „Við lítum ekki út eins og
englar á plötuumslaginu en það er hel-
ber tilviljun sem verður að þakka Ijós-
myndaranum; við settumst ekki niður
með auglýsingastofu og ákváðum að
líta út fyrir að vera dimmir og
dóplegir," segir hann.
Strákarn-
ir eru allir í
fullu
starfí
með hijómsveitinni en segja hana frek-
ar vera annað starf en áhugamál, tíma-
freka og dýra aukavinnu. Þess utan er
nóg að gera og Ijóst að flestar fyrri
vonir um að bendla þessa rokkara við
svaðið eru haldlitlai-. Þeir koma að vísu
hver úr sinni áttinni, en segja fjöl-
breytnina styrkja Soma:
„Stelpurnar sýna tímanum sem við
verjum í hljómsveitina og öllu því sem
henni fylgir ótrúlegan skilning, þótt
hann sé stundum með þeim formerkj-
um að þær vildu frekar að við eyddum
þessum stundum með þeim. En þær
binda okkur ekki við rúmstokkinn,“
segir Mummi.
Snorri segir einkalífið hljóta á
stundum að sitja á hakanum þegar
menn sinna í raun tveimur störfum, en
séu þeir tilneyddir að
velja hljóti fjölskyldan
auðvitað að vera í fyrir-
rúmi. „Við höfum misst
bassaleikara vegna þess
^ að fjölskyldan setti hon-
| um stólinn fyrir dyrnar,
“ og þó okkur þætti það
leitt sýndum við því samt
1 skilning," segir Halli.
:§ „Stelpurnar eru líka
| gríðarlega duglegar að
sækja tónleika hjá okkur
ÞAÐ er aldrei að vita nema áhugaverðir fuglar vei-ði á vegi inanns
hvort sem er á ströndinni eða uppi í sveit. Þvf er fyrirtakshugmynd að
taka sjónauka með í ferðalagið. Þessum handhæga sjdnauka er hægt
að smeygja í beltið þannig að hann er ekki byrði í gönguferðum.
Sjónaukinn fæst í Glcraugnamiðatöðinni. Laugavegj 24, og- kostar 3.950 kr.
myndavél
í ferðalagið. Hægt er
að skoða
aftan á vélinni um leið og
henda þannig strax dnýtum
myndum. Vélin er svo
tengd við tölvu og tæmd.
Þar er hægt að skoða
myndirnar og vinna þær.
Fljötlegasta ieiðin til að
leyfa öðrum að skoða
inyndirnar er svo að setja
þær á heimasíðuna. Þannig
geta vinir og vandamenn
notið mynda úr ferðalaginu
um leið og því lýkur.
Myndavólin er af tegundinni Olympus
C-800 L og er ein sú bcsta á markaðnum
í dag. Hún geymir 30 myndir með upp-
lausninni 1024X768 eða 120 með upp-
lausninni 512X384. Hún fæst í verslun-
inni H^ómco og kostar 98.900 kr.
hæglátir heima
þræða ekki tónleikastaði í
von um að búa til viðsldpta-
vini úr hljómsveitum. í tón-
listinni er meira drukkið, en
samt ekki meira en hjá
niörgum öðrum stéttum.
Þegar Soma var að byija
voru partí fyrir og eftir tón-
leika algeng en eftir því sem
tíminn líður tökum við tón-
listina öðrum tökum og aginn
er meiri. Þess vegna erum
við ekki alltaf af sukka og
svína,“ segir Halldór Sölvi (Halli), gít-
arleikari.
Hinn gítarleikarinn, Snorri, seg-
ir líka gríðarlega þreytandi að
drekka í hvert skipti sem tón-
leikar eru haldnir og menn endist ekki
lengi í faginu ofurölvi. Ofneysla áfengis
komi niður á spilamennskunni og því
hafi sú regla verið sett snemma að
blanda þessu tvennu ekki saman. „Þótt
maður djöflist á sviðinu þarf ekki að
vera annað en blóð í æðunum. Við fáum
okkur í mesta lagi einn eða tvo bjóra
þegar við spilum, á meðan áheyrendur
sloka í sig fimm könnum,“ segir Guð-
mundur Annas, (Mummi) söngvari.
Jónas trommuleikari bendir sömu-
leiðis á þá staðreynd að fimm af sex
hljómsveitarmeðlimum eru í sambúð,
þar af tveir orðnir pabbar og sá þriðji
uppeldisfaðir, sem sé ekki „sukkhvetj-
andi“. „Þetta gerir okkur frábrugðna
mörgum öðrum ungum hljómsveitum.
Þegar við komum niður af sviðinu
byrjum við ekki að svipast um eftir
sextán ára stelpum heldur förum heim
og hafa talað um hversu
fegnar þær eru að fíla tón-
listina, enda væri hinn
kosturinn hræðilegur,“
segir Jónas.
Þorri rifjar upp að
kærasta hans hafi verið
taugaóstyrk áður en hún
mætti í fyrsta skipti á tón-
leika hjá Soma, því hún
óttaðist að líka illa við tón-
hstina og sá fyrir sér
margvísleg vandkvæði
sem þvi gæti fylgt. Sá ótti reyndist
ástæðulaus.
„Stelpurnar skilja líka hvaða þýð-
ingu hljómsveitin hefur fyrir sálrænu
hliðina, því staðreyndin er sú að eftir
því sem meira er að gera hjá hljóm-
sveitinni er andlega þreytan minni,"
segir Snorri. „Lífíð snýst um að gera
eitthvað, ekki sitja heima og horfa á
sjónvarpið."
Þeir segjast leika melódískt rokk
sem sé hvorki ógnarþungt né
ofurlétt og endurspegli um
margt þeirra eigin eftirlætistónlist og
nefna í snatri nöfn á borð við Radi-
ohead, Pixies, Velvet Underground,
R.E.M., David Bowie og Smashing
Pumpkins. „Við viljum búa til tónlist
sem er ekki einnota, tónlist sem bygg-
ist ekki á hæ hó og jibbijeí og sum-
arsmellum, heldur tónlist sem fólk get-
ur bæði dansað við á tónleikum og
hlustað á heima án þess að sjóða í sér
heilann. Fólk á að njóta kynlífs, hugsa
og starfa og hlusta á Soma og engar
aukaverkanir, alveg eins og hjá Soma.“
BLESSUÐ sdlin elskar allt kvað Páll Ólafsson. Nýjustu rannstíknir herma hins vegar að fátt sé hættulegra
en geislar sdlar og því er bráðnauðsynlegt að taka sdlarvörn með í ferðalagið. Þeir sem vilja samt sem áð-
ur fá lit á húðina þurfa ekki að örvænta, brúnkukremin bjarga því.
Vörurnar eru frá Clinique, sölarvörn á líkantann kostar 1.175 kr., vörn á andlitið 1.375 kr. og brúnkukrem fyrir lfkama og andlit 1.375 kr..
ÉE FER í FRUÐ
NÚ ER aðalferðatími árs-
ins og ekki seinna vænna að
leggja land undir fót.
Ferðamáti fólks er misjafn
og eins hvort fólk kýs að
ferðast innanlands eða utan.
En farangur fylgir ferða-
löngum hvert sem leiðin
liggur. Fatnaður í ferðalag-
ið ræðst vitaskuld af því í
hvers konar för skal haldið.
Það eru hins vegar ákveðnir
hlutir sem eru ómissandi
hvert sem haldið er og í
hvers konar ferð er farið.
Sigríður B. Tómasdóttir fór
á stúfana og fann til nokkra
hluti sem eru nauðsynlegir í
ferðalagið árið 1997.
i eður ei 1
einnig augun sem er vitaskuld hið besta mál.
Þessi gleraugu fást í versluninni Auganu í KringlunnÍ. Gucci kr. 10.260, Brendel kr. 11.980.