Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 35 AÐSENDAR GREINAR Misnotkun á grundvelli aðstöðu FLUGMARKAÐ- URINN á íslandi ein- kennist af fákeppni, mikilli samþjöppun, jafnframt því sem náin tengsl eru á milli ráð- andi fyrirtækis á markaðnum og sterkra fyrirtækja í ferðaþjón- ustu. Með þetta í huga hóf Samkeppnisstofn- un að skoða flugmark- aðinn nánar og í maí 1997 kynnti stofnunin skýrslu um flugmark- aðinn og tengda mark- aði. í skýrslu samkeppn- isráðs kemur fram að tvö skilyrði 54. gr. EES samnings- ins gætu átt við hér á landi. (Ákvæði í 54. gr. EES-samningsins bannar misnotkun markaðsyfír- ráða.) Annað skilyrðið tekur til að misnotkunin eigi sér rætur í athöfn- um sem hafi áhrif á svæðinu sem samningurinn tekur til eða veruleg- um hluta þess. Hvað þetta skilyrði varðar hafa Evrópudómstóllinn og framkvæmdastjórn ESB úrskurðað að einstök ríki og tilteknir lands- hlutar geti verið verulegur hluti hins sameiginlega markaðar. Einn dómur Evrópudómstólsins í þessu sambandi er einkar áhuga- verður og fjallar um misnotkun á grundvelli aðstöðu. Feijufyrirtæki sem stundar m.a. feijusiglingar á milli Wales og írlands sér einnig um rekstur feijuhafnar á strönd Wales. Sem stjórnandi hafnarinnar samþykkti fyrirtækið breytta áætl- un sjálfs sín, sem hafði i för með sér mikla röskun á aðstöðu keppi- nautarins. í bráðabirgðaúrskurði sagði framkvæmdastjórn ESB að feijufyrirtækið hefði með þessu hátterni gerst brotlegt og fyrirskip- aði fyrirtækinu að breyta áætlunum sínum til fyrra horfs. Ástæða þess að þessi dómur er hér gerður að umtalsefni er samlík- ing við rekstrarumhverfið á Kefla- víkurflugvelli. Aðstæður á Keflavík- urflugvelli er um margt svipaðar því sem að ofan greinir að því leyti að einn stór aðili (Flugleiðir) er þar allsráðandi eins og fram kemur í skýrslu samkeppnisráðs. í skjóli einokunar geta Flugleiðir misnotað aðstöðu sína á kostnað annarra í Kork*o*Plast KORK-gólfflisar með vinyl-plast áferð Kork-o-Plast: i 20 gerðum Kork O Floor er ekkert annað en hið viðurkennda Kork O Plast, limt á þéttpressaðar viðartrefjaplötur, kantar með nót og gróp. UNDIRLAGSKORK Í ÞREMUR ÞYKKTUM. VEGGTÖFLUKORKPLÖTURIÞREMUR ÞYKKTUM. KORK-PARKETT, VENJULEGTI TVEIMUR ÞYKKTUM. ferðaþjónustu á ís- landi. Stefnuleysi stjórnvalda veldur því að rekstrarumhverfið á Keflavíkurflugvelli er óvinsamlegt öllum nýj- ungum og gerir Flug- leiðum kleift að stýra starfsumhverfinu þar og breyta áætlunum eftir sinni hentisemi án tillits til annarra. En málið snýst ekki um Flugleiðir, það er vel rekið fyrirtæki sem auðvitað hugsar um sinn hag og er það gott. Staðreyndin er, að önnur fyrirtæki með aðstöðu á Keflavíkurflugvelli eru ekki í samkeppnishæfu rekstrarum- hverfi og því hafa þessi fyrirtæki ekki möguleika á að keppa við Flug- leiðir á samkeppnisgrundvelli. Vandamálið er stefnuleysi stjórn- valda sem einkennist af sinnuleysi gagnvart innri málefnum Keflavík- urflugvallar og þeirri einokun sem Einokun á sviði flug- mála, segir Friðjón Einarsson, á ekki leng- ur við hér á landi. þar er við lýði. Einokun á sviði flugmála á ekki við iengur hér á landi eins og kom- ið hefur berlega í ljós upp á síðkast- ið þar sem hagsmunir neytenda hafa aukist umtalsvert með auknu frelsi í innanlandsflugi. Einokun sú sem er við lýði á Keflavíkurflugvelli í flugvélaaf- greiðslu, flugafgreiðslu, flugumsjón og flutningum frá Leifsstöð, á ekki lengur við og hamlar eðlilegum vexti atvinnuflórunnar. Á síðustu vikum og mánuðum hafa heyrst fréttir um fyrirhugaðar breytingar innandyra í Leifsstöð en enn hefur ekkert heyrst af breyting- um utandyra. Skýrsla Samkeppnisstofnunar er gott innlegg í umræðuna um fram- tíðarskipan mála á Keflavíkurflug- velli og stjórnvöldum holl lesning. Það er von undirritaðs að málefna- leg umræða um ofangreint málefni komist á skrið og einokunarsamn- ingar flugmálayfirvalda við Flug- leiðir heyri sögunni til eins og emb- ættismenn hafa oft haft á orði. Höfundur er framkvæmdastjóri Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. VERKTAKAR! & Tsurumi Friðjón Einarsson PP &CO fc>. ÞORGRÍMSSON & CO AHMUtA 29 • PÓSTHOLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SiMI 553 8643 568 6100 grunnvatnsdælur 1“-8“ 220/380 watt í 'N BIODROGA Jurtasnyrtivörur ItterBwWaþiíi - kjarni inálsins! Fjölskyldugaröuninn Húsdýragarðurinn Dagskrá Fjölskyldugarðsins: Dagskrá Húsdýragarðsins: 13:00 Bé tveir (Furðuleikhúsiö) 14:00 Furðufjölskyldan (götuleikhús) 14:30 Hljómsveitin Geirfuglarnir 15:00 Brúðuleikhúsið 16:00 Mjallhvít og dvergarnir sjö (Furðuleikhúsið) 16:30 Hljómsveitin Geirfuglarnir 10:45 Hreindýrum gefið 11:00 Selum gefið 11:30 Hestar teymdir um garöinn 12:00 Refum og minkum gefið 13:00 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.) 13:30 Klapphorn hjá kanínum 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 15:00 Hestar teymdir um garðinn 15:30 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.) 16:00 Selum gefið 16:15 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:30 Hestar, kindur og geitur sett í hús 17:00 Svínum gefið 17:15 Mjaltir í fjósi 17:45 Refum og minkum gefiö VERIÐ VELKOMIIU í FJÖLSKYLDU- 0G HÚSDÝRAGARÐINN Á FRÍDEGI VERSLUNARMANNA, MANUDAGINN 4. ÁGÚST! VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVÍKUR (3> Viðskiptavinir athugið! B&L hefur fengið nýtt símanúmer 575 1200 RENAULT Beinar línur í eftirfarandi deildir: Sími: Fax: • Skrifstofa 568 8675 •Söludeild BMW og Rover 575 1210 588 1205 • Söludeild Renault, Hyundai og Lada 575 1220 568 3818 •Söludeild notaóir bilar 575 1230 568 1289 • Verslun og varahlutir Bein lina fyrir pantanir utan að landi: 575 1240 553 0099 568 1509 • Verkstæði 575 1260 588 1240 Bifreiðar & iandbúnaðarvélar hf., Suðurlandsbraut 14 Sími: 575 1200, Fax: 568 8675, Email: bl@bl.is, Internet: & Ármúla 13, www.bl.is A Geymið auglýsinguna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.