Morgunblaðið - 02.08.1997, Side 46

Morgunblaðið - 02.08.1997, Side 46
>46 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ AUGLYSIN TILKYIMIMIINIGAR „ Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Með vísan til reglugerðar nr. 403/1989 verða verkleg próf til löggildingartil endurskoðunar- starfa haldin í nóvember 1997 sem hér segir: Verkefni í endurskoðun mánudaginn 17. nóvember. Verkefni í reikningsskilafræðum fimmtudaginn 20. nóvember. Verkefni í gerð reikningsskila mánudaginn 24. nóvember. Verkefni í skattskilum fimmtudaginn 27. nóvember. Prófin verða haldin í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefjast kl. 9.00 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 2. september nk. tilkynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendist formanni prófnefndar, Sveini Jónssyni, Lindarbraut47, 170 Seltjarnarnesi. Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum í 2. gr. laga um endurskoðendur nr. 18/1997. Prófnefndin mun boða til fundar með próf- mönnum í október nk. Reykjavík, 1. ágúst 1997. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Breyting á staðfestu aðalskipulagi Akraness Með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemd- ^um við tillögu að breytingu á staðfestu aðal- skipulagi Um er að ræða breytingu á hluta lóðar nr. 1 við Garðabraut í íbúðarhúsalóð. Teikningar og greinargerð ásamt frekari upp- lýsingum liggja frammi á Bæjarskrifstofu Akranesskaupstaðar, Stillholti 16-18,3. hæð, frá og með 2. ágúst 1997 til 27. september 1997. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast byggingar- og skipu- lagsfulltrúa eigi síðar en 27. september 1997. Peir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tiltekins frests teljast samþykkja hana. Akranesi, 1. ágúst 1997. Byggingar- og skipulagsfulltrúi. Auglýsing um útboð Sorphirða, gáma- leiga og akstur Akraneskaupstaður óskar eftirtilboðum í sorp- hirðu, gámaleigu og akstur með sorp. Útboð þetta nærtil eftirfarandi verkþátta: — Hirðing og pressun á óflokkuðu sorpi frá heimilum og fyrirtækjum. — Hirðing og leiga gáma fyrir flokkað sorp, þ.e. dagblöð, tímarit og drykkjarfernur, frá heimilum og fyrirtækjum. * — Akstur í Sorpu og Fíflholt. Helstu magntölur eru: Sorphirða 2.217 tunnur 25 gámar 660 lítra 70 gámar 1.100 lítra Akstur 12 ferðir í mánuði. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum 30. júlí á Bæjarskrifstofum Akranes- kaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi, og hjá VSO Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, og kosta kr. 5.000. Tilboðum skal skila á Bæjarskrifstofur Akranes- "^kaupstaðar, þar sem þau verða opnuð þriðju- daginn 12. ágúst 1997, kl. 11.00, að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Landsmót Oddfellowa í golfi verður haldið á golfvellinum í Urriðavatnsdöl- um, laugardaginn 9. ágúst 1997. Leikið verður eftir punktakerfi, með og án forgjafar. Hámarksforgjöf karla er 28 og kvenna 32. Rétt til þátttöku hafa allir Oddfellowar og mak- ar þeirra. Skráning í síma 565 9092 í síðasta lagi fyrir kl. 20.00 miðvikudaginn 6. ágúst hjá vallar- verði, Jóhanni Pálssyni, sem veitir nánari upplýsingar. Landsmótsnefnd. BÁTAR SKIP Rúmmetrar Óska eftir að kaupa 400 rúmmetra úr skipi. Tilboð sendisttil afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. ágúst, merkt: „S — 909". Allt á þakið Bárujárn og stallastál í mörgum litum á heild- söluverði. Hágæða sænskar þakrennur með hvítum innbrendum lit og endingargóðar plastrennur í hvítum, brúnum, svörtum og grá- um lit á mjög góðu verði. Sendum hvert á land sem er. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 567 4222 og um helgar í síma 897 9161. Blikksmiðja Gylfa ehf. TIL SÖLU Höfn í Hornafirði Fiskbúðin ykkar. Til sölu er Fiskbúðin ykkar, sem rekin er í nýlegu eigin húsnæði á Vestur- braut. ítengslum viðfiskbúðina hefurverið innréttaður góður vinnslusalur með ÍS stimpli, sem býður upp á ótal möguleika. Tilvalið at- vinnutækifæri fyrir dugmikla einstaklinga. Veitinga- og skemmtistaður. Til sölu er veit- inga- og skemmtistaður sem rekinn er í nýlegu eigin húsnæði á góðum stað á Höfn. Stanslaus traffík allt árið. Vaxandi velta. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vera eigin herrar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. / S Jhraun sf. Víkurbraut 4, 780 Hornafirði, sími 478 1991, bréfsími 478 1414. Sigríður Kristinsdóttir, hdl., lögg. fasteignasali. Borgarnes Til sölu er á besta stað í Borgarnesi, á Borgar- braut 61,146 m2 húsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er hentugt fyrir skrifstofur eða verslunarrekstur og ertil afhendingarfljótlega. Tilboð óskast send undirrituðum fyrir 8. ágúst nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61 Borganesi, sími 437 1700, fax 437 1017. Dúndursmellur Seljum úrval af púðum, stólsessum og rúm- teppum. Allt undir heildsöluverði. Draumaland, Keflavík Gardínubúðin, Skipholti 35 Gardínubúðin, ísafirði Húsgagnaloftið, ísafirði Hannyrðaverslunin íris, Selfossi Undir nálina, Vestmannaeyjum Rennibekkir Rennibekkir — nýirog notaðirfyrirliggjandi. Iðnvélar hf., sími 565 5055. Iðnaðarvélar til sölu MIG suðuvélar ESAB LAG 315 MIGATRONIC 500 KEMPI 450 — transarar — plasmaskurðarvélar. Logskurðarvélar — dieselsuður o.fl. Iðnvélar hf., sími 565 5055. ' KENNSLA JAKOBSTADS PÁLSLÁROVERK MELLERSTA ÖSTERBOTTEINIS YRKESHÖGSKOLA býður uppá nám í feldskurði fyrir nemendur frá Norðurlöndum. Kennsla fer fram á sænsku, en boðið er upp á sænskunám fyrir þá sem þurfa. Náminu lýkur með sveinsprófi. Feldskurður er kjörið nám fyrir þá, sem vilja vinna fyrir tískuna, þar sem handverk og hönn- un haldast í hendur. Norrænt nám í feldskurði, 2 ár. Inntökuskilyrði: 2 ára nám í klæðskurði, kjóla- saumi, feldskurði eða samsvarandi greinum. Starfsmenntabraut, 3Vz ár. Áætlanagerð og markaðssetning í feldskurði. Lögð er áhersla á viðskipti við Asíu og sam- vinnu við Kínverska textílháskólann í Shang- hai. Umsóknir berist til: Jakobstads Pálslároverk, Storgatan 7B, SF-68600 Jakobstad, fax +358 6785 1656, sími +358 6785 1590. Frekari upplýsingar gefur Ingi Bogi Bogason hjá Samtökum iðnaðarins. SAMTÖK IÐNAÐARINS Sími 511 5555, fax 511 5566. Tölvup.: ingi.bogi@skima.is Brian Tracy International Brian Tracy námskeið í ágúst PHOENIX námskeiðið Leiðin til árangurs dagana 19., 20. og 21. ágúst. Kvennanámskeiðið Peak Performance Woman 26. og 27. ágúst. Viðskiptaviðmót Opið námskeið 28. og 29. ágúst. Þjónustunámskeiðfyrir fyrirtæki og stofnanir. Upplýsingar í símum 552 7755 og 551 5555. F r * i i &&&:&&& i r, riigjöf Brian Tracy námskeiöin á Islandi. Fanný Jónmundsdótllr Einarsnesi 34. 101 Rvk. Sími: 551 5555. Fax: 551 5610 Sameiningarnámskeið í hársnyrtiiðn Ákveðið hefur verið að lokadagur umsóknar- frests vegna sameiningarnámskeiða verði 31. ágúst 1997. Þeir, sem ekki verða búnir að fara á námskeið fyrir þann tíma en eru búnir að senda inn um- sókn, verður boðið að fara á námskeið vetur- inn '97—'98. Sameiningarnefnd í hársnyrtiiðn HUSNÆÐI QSKAST 4ra herb. íbúð óskast Glaðleg, reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir4ra herb. íbúð vestan lækjar í Reykjavík sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 551 2322.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.