Morgunblaðið - 02.08.1997, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Ástkær eiginmaöur minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
JÓHANNES G. HELGASON,
Stóragerði 26,
Reykjavík,
er andaðist á heimili slnu mánudaginn 28. júlí,
verður jarðsunginn frá Grensáskirkju fimmtu-
daginn 7. ágúst kl. 13.30.
Oddný Eyjólfsdóttir,
Ólína Ág. Jóhannesdóttir Kjartan G. Gunnarsson,
Jóhannes Á. Jóhannesson, María Skaftadóttir,
Anna Margrét Jóhannesdóttir, Högni Hróarsson
og barnabörn.
t
öllum þeim, sem heiðruðu minningu ástvinar
okkar,
BALDURS LÍNDAL,
við fráfall hans og auðsýndu okkur samúð og
vináttu, færum við hjartans þakkir.
Ásdís Hafliðadóttir,
Tryggvi Líndal,
Ríkarður Lfndal,
Eiríkur Líndal,
Jakob Líndal,
Anna Líndal,
Hafliði Skúlason,
Snorri Már Skútason,
Svava Skúladóttir,
Mark Hensaw,
Halldóra Gísladóttir,
Nanna Sveinsdóttir,
Allen Castaban,
Valdís Kristjánsdóttir,
Ragnheiður Halldórsdóttir,
Skúli Þórisson
og barnabörn.
+
Þökkum af alúð öllum, sem sýndu okkur hlý-
hug og vinarþel við andlát
FRIÐRIKS ÞORVALDSSONAR
og vottuðu minningu hans virðingu.
Guðs blessun fylgi ykkur í bráð og lengd.
Þórgunnur Ingimundardóttir,
Ingimundur Friðriksson, Margrét Lúðvíksdóttir,
Þorvaldur Friðriksson,
Gunnar Friðriksson, Andrea Andrésdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyirr auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför föður okkar, tengda-
föður og afa,
ÓLAFS E. ÞORSTEINSSONAR
verkstjóra,
Sólheimum 23.
Sérstakar þakkir til lækna, hjúkrunarfólks og
annars starfsfólks á Landsþítalanum, deild
11E, og Karitas, heimahjúkrun.
Elsa Ólafsdóttir, Rúnar Jónsson,
Droplaug Ólafsdóttir,
Þorsteinn Óiafsson, Jóna F. Kristjánsdóttir,
Rósa Ólafsdóttir, Ellert S. Markússon
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug
vegna andláts og útfarar
GÍSLA S. ARASONAR
rekstrarráðgjafa
og lektors.
Vildfs Halldórsdóttir,
Kristin Hulda Gísladóttir,
Ari Magnús Kristjánsson,
Arndfs Aradóttir,
Erla Aradóttir,
Kristjana Aradóttir,
Kristján Arason,
örn Arason,
Kristfn Guðmundsdóttir.
Hulda Júlfana Sigurðardóttir,
Stefón Þorri Stefánsson,
Jón Nfels Gíslason,
Þorgeir Ingi Njálsson,
Þorgerður K. Gunnarsdóttir,
Sigrfður Árnadóttir,
+ Samúel Helga-
son fæddist á
ísafirði 7. mars
1927. Hann lést á
heimili sínu í Borg-
arnesi 27. júlí síð-
astliðinn.
Foreldrar hans
voru Sigurrós Finn-
bogadóttir, f. 19.8.
1888, d. 24.7. 1967,
og Helgi Finnboga-
son, f. 9.7. 1885, d.
21.3. 1969.
Systkini Samúels
eru Guðmundína, f.
12.1. 1911, d. 2.7.
1964, Jón, f. 15.7. 1912, Sigur-
björn, f. 19.10. 1915, d. 10.6.
1916, Sigríður, f. 10.12. 1918,
Ásta, f. 27.6. 1921, Þorsteinn,
f. 14.7.1925, Sveinbjörg, f. 19.1.
1929, Soffía, f. 25.1. 1930, Sig-
urborg, f. 22.1. 1932, Elías, f.
29.5. 1935, d. 14.8. 1992.
Hinn 21. des. 1957 giftist
Samúel Guðbjörgu Erlends-
Mig langar að minnast vinar
míns, Samúels Helgasonar, sem lést
að heimili sínu 27. júlí sl.
Samúel var stýrimaður hjá mér
á mb. Jóni Finnssyni í 14 ár eða
frá 1958-1972.
Það er margs að minnast frá svo
dóttur, f. 3.6. 1933,
d. 29.6. 1994. Börn
þeirra eru: 1) Guð-
rún, gift Halldóri
Sigurðssyni og eiga
þau þijú börn. 2)
Erlendur, giftur
Emilíu Ingadóttur
og eiga þau tvo syni
og Emilía á tvo
syni. 3) Helgi, var
giftur Guðrúnu
Þorsteinsdóttur og
eiga þau þrjú börn.
4) Sigurður, er í
sambúð með Sig-
uijónu Ingvadóttur
og eiga þau eina dóttur, en Sig-
urður á einn son með Ástríði
Þórarinsdóttur. Með Lovísu M.
Eyþórsdóttur eignaðist Samúel
dóttur, Önnu Björgu, en hún
er gift Bjarna D. Bjarnasyni
og eiga þau þijú börn.
Útför Samúels fer fram frá
Borgarneskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 14.
löngu samstarfi því margt kemur
upp í hugann. Það ánægjulegasta
er að það eru allt minningar um
góðan dreng sem alltaf sá björtu
hliðarnar á lífinu á hverju sem gekk.
Það er ómetanlegt að hafa slíkan
samstarfsmann, ekki síst til sjós
þar sem samstarfið og góður starfs-
andi skiptir svo miklu máli. Á þess-
um árum kynntist ég því vel hve
góður drengur Samúel var, dugleg-
ur og góður verkmaður og ekki síst
hve góður andi ríkti alltaf þar sem
hann var.
Öll þessi ár varð okkur aldrei
sundurorða og eftir að hann hætti
á Jóni Finnssyni hélst samband
okkar og vinátta.
Nú, er leiðir skiljast vil ég þakka
langt og gifturíkt samstarf og góða
vináttu og ég veit að hann fær
góðar móttökur á strönd hinnar
miklu móðu.
Ég bið guð að blessa og styrkja
börn og barnabörn Samúels.
Gísli Jóhannesson.
Sá dagur mun koma að ég á ekki aftur að vakna,
aldrei framar að gleðjast, þrá eða sakna
og sorg min og angist og allt það sem ég hefi kviðið
í óminnisdvalanum týnist, þvi nú er það liðið.
Og ósigrar mínir og örvænting hverfa með mér.
En áfram um jörðina skínandi dagsljóminn fer
af blessaðri sólinni. Aðrir til annríkis vakna,
unnast og gleðjast, missa, þjást og sakna.
Og töp mín og jþöp til gleymskunnar hverfa fljótt.
Svo gjöfult er lífið og voldug hin eiiífa nótt.
(Jakobína Sigurðardóttir.)
Kæru Guðrún, Elli, Helgi, Siggi
og fjölskyldur, við sendum ykkur
okkar dýpstu samúðarkveðjur, Guð
veri með ykkur.
Kveðja
Laufey, Helga og Linda
Þormóðsdætur.
SAMUEL HELGASON
Skilafrest-
ur minning-
argreina
Eigi minningargrein að birtast
á útfarardegi (eða í sunnu-
dagsblaði ef útför er á mánu-
degi), er skilafrestur sem hér
segir: í sunnudags- og þriðju-
dagsblað þarf grein að berast
fyrir hádegi á föstudag. í mið-
vikudags-, fímmtudags-,
föstudags- og laugardagsblað
þarf greinin að berast fýrir
hádegi tveimur virkum dögum
fyrir birtingardag. Berist grein
eftir að skilafrestur er útrunn-
inn eða eftir að útför hefur
farið fram, er ekki unnt að
lofa ákveðnum birtingardegi.
Lokað
SIGURÞOR
EINARSSON
+ Sigurþór
arsson fíPi
Ein-
arsson fæddist á
Miðbýli í Skeiða-
hreppi í Ámessýslu
30. september 1909.
Hann lést á Sjúkra-
húsi Reykjavíkur
20. júní síðastliðinn
og fór útför hans
fram frá Hvera-
gerðiskirkju 28.
júní.
Elsku afi minn, ég
vil minnast þín með
nokkrum orðum.
Helstu minningar mín-
ar um afa eru frá Hverhamri. Ég
Verslunin Persía verður lokuð þriðjudaginn 5. ágúst nk. vegna
útfarar SIGURÐAR GEIRSSONAR.
Persía,
Suðurlandsbraut 46.
og systir mín lékum
okkur ýmist í garðin-
um eða við ána að
fleyta kerlingar. Afi
var góður afi, honum
þótti vænt um okkur
og oft gaf hann mér
margs konar smíðadót,
svo sem sagir og
hamra sem ég hélt upp
á. Ég man hvað mér
þótti sorglegt þegar afí
og amma fluttu frá
Hverhamri að Heið-
mörk 17, en fljótt varð
ég sáttur við það.
Við áttum margar
góðar stundir saman og hann sagði
mér margar sögur frá því í gamla
daga sem mér þótti mjög gaman
að hlusta á og stundum rifja ég upp
sumar þeirra.
Nú er komið að kveðjustund,
elsku afí minn. Ég, Linda Ósk og
Einar Sindri þökkum fyrir öll góðu
árin sem við áttum saman. Elsku
amma, guð styrki þig á þessari
stund.
Þórir Ólafsson.
Safnkorts-
punktar eru
peningar
Safnkort ESSO - Njóttu ávinningsins!
Safnkort
Sajrikort