Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 02.08.1997, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hækkandi hitastig VANDANUM af umhverfismengun verður velt yfir á kom- andi kynslóðir fylgi athafnir ekki fyrirfram ákveðnum markmiðum. Þetta segir í leiðara DV. Regntímabil LEIÐARI DV í fyrradag nefnd- ist „Það sem koma skal?“ og segir m.a. í síðari hluta hans: „Sérfræðingar halda því fram að flóðin þetta sumar séu mestu náttúruhamfarir í Evr- ópu á þessari ðld. Þeir hafa líka skýringar á reiðum höndum. Orsök flóðanna eru tvö óvenju langvarandi regntímabil í Mið- Evrópu. í byrjun þessa mánað- ar rigndi þannig meira á fimm dögum en venjulega á heilu ári. Margir óttast að þessi miklu flóð, og aðrar þær breytingar sem ljóslega hafa orðið á veð- urfari og hitastigi síðustu ára- tugina, séu að minnsta kosti að hluta til afleiðingar mannanna verka. Þótt vísindamenn greini enn á um margt er varðar svo- nefnd gróðurhúsaáhrif, sem eru til komin vegna mikillar mengunar iðnaðarþjóðfélaga, ber þeim þó saman um að hita- stig á jörðinni hefur farið hækkandi. Mælingar sem gerð- ar hafa verið víða um heim á undanförnum áratugum sanna þá þróun. Og hitastig mun halda áfram að hækka alla næstu öld nema gripið verði til áhrifaríkra ráðstafana. Afleiðingarnar geta orðið skelfilegar. Jöklar munu bráðna smám saman, þar á meðal á pólum jarðarinnar, og hækka verulega sjávarborð út- hafanna með tilheyrandi ógnun við búsetu við strendur megin- landa og á eyjum sem standa 1 lágt. Og sumir vísindamenn hafa bent á að flóðin miklu í Evrópu séu einmitt dæmigerð fyrir þær hörmungar sem fylgja muni í kjölfar aukinna gróðurhúsaáhrifa á meginland- inu á næstu öld.“ • • • • Vilja skortir „ÞRÁTT fyrir víðtæka sam- stöðu vísindamanna um hætt- una fram undan hefur ráða- mönnum iðnríkjanna ekki tek- ist að standa við loforð um að draga úr þeirri megnun sem veldur gróðurhúsaáhrifum. Það á jafnt við um stórveldin sem smáþjóðir á borð við ís- lendinga. Nýleg alþjóðaráð- stefna um aðgerðir ríkja heims í þessum efnum varð aðeins enn ein dapurleg staðfesting þess að það skortir vilja til að tak- ast á við vandann. Hvort á því verður breyting á næstunni mun koma í ljós á ráðstefnu sem haldin verður í Japan í desember, en þar er stefnt að því að ríki skuldbindi sig til beinna aðgerða sem skili fyrirfram ákveðnum markmið- um. En jafnvel þótt þá takist að semja um ákveðin meng- unarmörk fyrir þjóðir heims efast margir um að athafnir muni fylgja í kjölfarið frekar en hingað til og að vandanum verði þar með velt yfir á kom- andi kynslóðir." APÓTEK SÓLARHEINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.___ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.__ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga kl. 9-22.___________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. -föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.__ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fdst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.__ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbcrgi 4. Opið virkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknaslmi 511-5071._____________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Hedica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringiunni: Opið mád,- fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12, RIMA APÓTEK: Langarima21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802.____________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500.____ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-12 og kl. 17-18.30, almenna frí- daga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyíjasendinga) opin alla dagakl. 10-22.____________________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar I síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. I s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða- móttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT — neyðarvakt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 568-1041. IVIeyðamúmerfyriralKland-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Slmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Slmi 525-1111 eða 525-1000._ Á FALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga I síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjand: meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vlmuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður I síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- oglögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. CCU-SAMTÓKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma I meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881 -3288. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin líöm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent- kirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30- 21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsa- vík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 I Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Al/.heimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og flmmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Simi 551-1822 og bréfslmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op- in kl. 8.30-20,1 Austurstræti 20 kl. 9-23 alla daga og I Hafnarstræti 2 kl. 9-18 alla daga. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á báð- um stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. ? s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 552^ 1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl, 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslaus lögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag I mánuði kl. 16.30-18.30. Tímap. I s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tímap. I s. 555-1295. í Reykja- vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 I Álftamýri 9. Tíma. I s. 568-5620,_____________________________ MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúní 12b. Skrifstofa opin þriíjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan lokuð til 15. ágúst. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN , Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. I síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, ReyHjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fjrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.____________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__ SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifsfcfan opin kl. 13-17. S: 551-7594.______________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sól- arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimséknarlímar GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÓÐIN: HeimsóknarUmi fijáls alla daga.___________________________ hvÍtabandið, hjúkrunardeild og SKJÓL IIJÚKRUNAHHEIMILI. Fnjáls a.d. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla dagakl. 15-16 og 19-20 ogeflirsamkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eítir samkomu- lagi. Heimsóknatfmi bamadeildarer frá 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTAU HRINGSINS:Kl. 15-16eðaeil- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VlfilsstSð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.______________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._____________ VÍFILSSTADASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16 og 19-19.30._________________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeqa er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kóp>avogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: í sumar verður safnið opið frá kl. 9- 17allavirkadaganemamánudagaogfrákI. 10-18 um helgar. Á mánudögum er Árbær opinn frá kl. 10- 14. ÁSMUNDARSAFN Í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fid. ki. 9-21 fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sílheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.- fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlyu, s. 567-5320. Op- ið mád.-fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viflkomustaðir vlðs- vegar um borgina.____________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C. Safnið er lokað frá 1. júlf til 11. ágúst. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-íid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alla daga kl. 10-18. Uppl. í s. 483-1504.____________________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið alladaga kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFN SNÆFELLINGA: Norska hús- inu í Stykkishólmi er opið daglega kl. 11 -17 í sumar. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRDUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆDASETRIÐ í SANDGERDI, Gurðvegi I, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdaglegafrákI. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-föst. kl. 9-17. Laugd. 13-17. Þjóðdeild og Handritadeild er lokaðar á laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið alla daga frá kl. 14-18. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er alltaf opinn. LISTASAFN ISLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-17 til 1. september. Sími 553-2906. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar- nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugard. og sunnud. kl. 13-17.____________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja- víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið kl. 9-12 og 13- 17 v.d. og kl. 13-17 um helgar. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 eropiðalladagakl. 11-17 til lö.sept. Einnigþriðju- dags- og fímmtudagskvöld til 28. ágúst kl. 20-23. S: 462-4162, bréfs: 461-2562. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17 ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. flmmtud. og laugard. kl. 13-17. NESSTOFUSAFN: í sumar er safnið opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alladaga._ PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321.________________ RJÓMABÚIÐ, BAUGSSTÖÐUM: Stokkseyrar- hreppi er opið laugardaga og sunnudaga frá 28. júni til 31. ágúst kl. 13-18._________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR. Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Safnid opið um helg- ar kl. 13.30-16.______________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hátíðar- sýning handrita í Ámagarði er opin daglega kl. 13-17 til ágústloka.__________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 til 30. september. Frftt fyrir böm yngri en 16 ára og eldri borgara. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677. FRÉTTIR Tónleikar í tjaldi galdra- mannsins FIMM afkomendur Jóhanns Kon- ráðssonar og Fanneyjar Oddgeirs- dóttur halda tónleika í Lónkoti í Skagafirði. Söngvararnir eru Jó- hann Már Jóhannsson, Svavar Hákon Jóhannsson, Jóna Fanney Svavarsdóttir, Örn Viðar Birgisson og Stefán Birgisson. Undirleikari er Guðjón Pálsson. Sungin verða íslensk og erlend lög, einsöngur og tvísöngur. Konnara-konsertinn hefst kl. 16 á morgun, sunnudag, í nýrri byggingu, Tjaldi galdra- mannsins. Það er hálfgildings hringleikhús, niðurgrafið að meginhluta, með hlöðnum ' innveggjum úr sjávar- gijóti en tyrfðum útveggjum. Yfír þetta mannvirki er tjaldað með 900 fm dúk, sem aðeins er notaður að sumarlagi. Innanmál byggingar- innar er um 700 fm. Mannvirki þetta er hið stærsta sinnar tegund- ar í landinu, segir í fréttatilkynn- ingu frá Lónkoti. ------------- Fjölskyldu- mót í Hafn- arfirði KLETTURINN, kristið samfélag, Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði, verð- ur með fjölskyldumót um versi- unarmannahelgina. Mótið hefst með fjölskyldusam- veru í dag, laugardag, kl. 16. Sunnudag og mánudag verður far- ið i göngu, leiki, sund og grillað. Samkomur verða öll kvöldin kl. 20. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. sept.S:462-4162,bréfs: 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 10-17. Slmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK:Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið f bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgarkl. 8-20. Árbæjarlaugeropin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-ftisL 7-22. I jaugd. ogsud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst, 7-20.30. Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mád.-Kst., 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöl! Hafnar- fjarðan Mád.-föst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelgarkl. 9-18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- fostud. kl. 7-21. I^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN ÍGARDI:Opinmán.-íbsLkl. 10-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fost 7-20.30. I^augard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád,- föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_____________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL er opinn kl. 8-22 v.d. og um helgar frá kl. 10-22. Garðskál- inn er opinn á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropinkl. 8.20-16.16. End- urvinnslustöðvareruopnara.d. kl. 12.30-21 en lokað- ar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garða- bær og Sævarhöfði opnar kl. 8-21 virka daga. Uppl.sími 567-6571.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.